Innlent

Lögreglan varar við lottó-svindli

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Dæmi um tölvupóst sem fólk fær um að spila með.
Dæmi um tölvupóst sem fólk fær um að spila með. mynd/lögreglan
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við tölvupóstum sem farnar eru að berast fólki um lottó og það að viðkomandi geti unnið vinning gegn því að greiða tiltekna upphæð.

Um svindl er hins vegar að ræða þar sem ef maður lætur gabbast þá þarf maður að greiða meira og meira. Því geta svindlararnir haft háar fjárhæðir af þeim sem lætur gabbast.

Lögreglan varar við póstunum á Facebook-síðu sinni en hann má sjá hér að neðan:




Fleiri fréttir

Sjá meira


×