Zayn Malik þjáðist af átröskun: „Sé núna hve veikur ég var“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 1. nóvember 2016 12:30 Zayn Malik hætti í sveitinni One Direction í mars 2015. Vísir/Getty Söngvarinn Zayn Malik þjáðist af átröskun þegar hann var í strákasveitinni One Direction. Þessu segir hann frá í nýrri bók sinni. Aðdáendur One Direction bíða spenntir eftir bók Malik en þar fer hann hispurslaust yfir tíma sinn í hljómsveitinni. Í kafla úr bókinni sem birtist á The Sun, segir Malik að þegar hann sjái myndir frá árinu 2014 átti hann sig á hve veikur hann var. „Eitthvað sem ég hef aldrei talað um opinberlega áður, en eitthvað sem ég hef áttað mig á síðan ég hætti í sveitinni, er að ég þjáðist af átröskun,“ segir Malik. „Ég hafði ekki áhyggjur af þyngd eða neitt svoleiðis, en það liðu stundum nokkrir dagar, stundum þrír dagar í röð, þar sem ég borðaði ekkert. Þetta varð frekar alvarlegt, en ég áttaði mig ekki á því hvað þetta var.“Zayn ásamt hljómsveitarfélögum sínum árið 2014Vísir/GettyÞurfti að neita ásökunum um eiturlyfjafíkn „Ég held að þetta hafi snúist um stjórn. Mér fannst ég ekki hafa stjórn yfir neinu í lífi mínu, en matur var eitthvað sem ég gat stjórnað, svo ég gerði það.“ Á sama tíma þurfti hann að neita ásökunum og eiturlyfjafíkn, vegna þess hve veiklulegur hann var í útliti þegar hann sleppti viðtölum með hljómsveitarfélögum sínum. „Ég léttist svo mikið að ég varð veikur. Vinnuálagið og hraðinn á lífinu á tónleikaferðalögum ásamt pressunni og álaginu sem fylgdu öllu innan sveitarinnar höfðu slæm áhrif á matarvenjur mínar.“ Zayn Malik hætti í One Direction í mars 2015 og hefur í kjölfarið hafið sólóferil. Þá hætti hann einnig með unnustu sinni til fjögurra ára, Perrie Edwards. Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Sjá meira
Söngvarinn Zayn Malik þjáðist af átröskun þegar hann var í strákasveitinni One Direction. Þessu segir hann frá í nýrri bók sinni. Aðdáendur One Direction bíða spenntir eftir bók Malik en þar fer hann hispurslaust yfir tíma sinn í hljómsveitinni. Í kafla úr bókinni sem birtist á The Sun, segir Malik að þegar hann sjái myndir frá árinu 2014 átti hann sig á hve veikur hann var. „Eitthvað sem ég hef aldrei talað um opinberlega áður, en eitthvað sem ég hef áttað mig á síðan ég hætti í sveitinni, er að ég þjáðist af átröskun,“ segir Malik. „Ég hafði ekki áhyggjur af þyngd eða neitt svoleiðis, en það liðu stundum nokkrir dagar, stundum þrír dagar í röð, þar sem ég borðaði ekkert. Þetta varð frekar alvarlegt, en ég áttaði mig ekki á því hvað þetta var.“Zayn ásamt hljómsveitarfélögum sínum árið 2014Vísir/GettyÞurfti að neita ásökunum um eiturlyfjafíkn „Ég held að þetta hafi snúist um stjórn. Mér fannst ég ekki hafa stjórn yfir neinu í lífi mínu, en matur var eitthvað sem ég gat stjórnað, svo ég gerði það.“ Á sama tíma þurfti hann að neita ásökunum og eiturlyfjafíkn, vegna þess hve veiklulegur hann var í útliti þegar hann sleppti viðtölum með hljómsveitarfélögum sínum. „Ég léttist svo mikið að ég varð veikur. Vinnuálagið og hraðinn á lífinu á tónleikaferðalögum ásamt pressunni og álaginu sem fylgdu öllu innan sveitarinnar höfðu slæm áhrif á matarvenjur mínar.“ Zayn Malik hætti í One Direction í mars 2015 og hefur í kjölfarið hafið sólóferil. Þá hætti hann einnig með unnustu sinni til fjögurra ára, Perrie Edwards.
Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Sjá meira