Tilfinninga-Tómas djúpt snortinn eftir bókagjöf Anton Egilsson skrifar 2. nóvember 2016 23:58 Tómas hefur mikið dálæti á Guðrúnu Helgadóttir. Vísir/GVA/Pjetur „Fékk í dag gjöf frá mínum uppáhalds barnabókahöfundi. Það var bókaþríleikurinn: Sitji Guðs Englar, Saman í hring og Sænginni yfir minni. Svona byrjar færsla sem Tómas Geir Howser Harðarson, oft nefndur „Tilfinninga-Tómas“, birti á Facebook síðu sinni í kvöld. Það var rithöfundurinn Guðrun Helgadóttir sem færði Tómasi gjöfina en hann segist í færslu sinni vera djúpt snortinn vegna gjafarinnar. Ástæðuna fyrir hinni óvæntu bókagjöf skrifaði hún inn í bókina. „Þessa bók fær Tómas Howser fyrir að gleðja gamlan Gaflara með fallegri framkomu í Útsvari á föstudaginn. Bestu kveðjur frá Guðrúnu Helgadóttur og englunum öllum." Tómas ber Guðrúnu miklar þakkir fyrir gjöfina í færslu sinni og segist ætla að varðveita hana vel. Þá ætli hann að lesa hana fyrir börnin sín.Skilaboð Guðrúnar til Tómasar sem hún skrifaði inn í bókina.Mynd: Tómas Geir Howser HarðarsonEr mikill aðdáandi GuðrúnarÍ samtali við fréttastofu sagði Tómas að það hafi verið barnabarn Guðrúnar sem kom færandi hendi með bókagjöfina til hans í tíma í skólanum en þau eru saman í kvikmyndafræði í háskólanum. Hann hafi ekki enn hitt Guðrúnu í eigin persónu en þau hafa þó talað saman í síma. „Ég hef ekki hitt hana en ég hef hins vegar talað við hana í gegnum síma. Hún er alveg mögnuð kona og það var mikill heiður að fá að tala við hana.“ Tómas hefur mikið dálæti á Guðrúnu og hennar verkum. En hver skyldi vera eftirlætis bók hans eftir hana ? „Ég myndi segja að það væri bókin Páll Vilhjálmsson. Það er bók sem ég las aftur og aftur þegar ég var lítill” sagði Tómas léttur í bragði. Tengdar fréttir Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01 Tilfinninga-Tómas fór alla leið í Spilakvöldi og vann 150 þúsund krónur Tómas Geir Howser, sem margir þekkja ef til vill sem Tilfinninga-Tómas, tók þátt í Spilakvöld á Stöð 2 á laugardaginn. 28. september 2016 13:30 Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Sjá meira
„Fékk í dag gjöf frá mínum uppáhalds barnabókahöfundi. Það var bókaþríleikurinn: Sitji Guðs Englar, Saman í hring og Sænginni yfir minni. Svona byrjar færsla sem Tómas Geir Howser Harðarson, oft nefndur „Tilfinninga-Tómas“, birti á Facebook síðu sinni í kvöld. Það var rithöfundurinn Guðrun Helgadóttir sem færði Tómasi gjöfina en hann segist í færslu sinni vera djúpt snortinn vegna gjafarinnar. Ástæðuna fyrir hinni óvæntu bókagjöf skrifaði hún inn í bókina. „Þessa bók fær Tómas Howser fyrir að gleðja gamlan Gaflara með fallegri framkomu í Útsvari á föstudaginn. Bestu kveðjur frá Guðrúnu Helgadóttur og englunum öllum." Tómas ber Guðrúnu miklar þakkir fyrir gjöfina í færslu sinni og segist ætla að varðveita hana vel. Þá ætli hann að lesa hana fyrir börnin sín.Skilaboð Guðrúnar til Tómasar sem hún skrifaði inn í bókina.Mynd: Tómas Geir Howser HarðarsonEr mikill aðdáandi GuðrúnarÍ samtali við fréttastofu sagði Tómas að það hafi verið barnabarn Guðrúnar sem kom færandi hendi með bókagjöfina til hans í tíma í skólanum en þau eru saman í kvikmyndafræði í háskólanum. Hann hafi ekki enn hitt Guðrúnu í eigin persónu en þau hafa þó talað saman í síma. „Ég hef ekki hitt hana en ég hef hins vegar talað við hana í gegnum síma. Hún er alveg mögnuð kona og það var mikill heiður að fá að tala við hana.“ Tómas hefur mikið dálæti á Guðrúnu og hennar verkum. En hver skyldi vera eftirlætis bók hans eftir hana ? „Ég myndi segja að það væri bókin Páll Vilhjálmsson. Það er bók sem ég las aftur og aftur þegar ég var lítill” sagði Tómas léttur í bragði.
Tengdar fréttir Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01 Tilfinninga-Tómas fór alla leið í Spilakvöldi og vann 150 þúsund krónur Tómas Geir Howser, sem margir þekkja ef til vill sem Tilfinninga-Tómas, tók þátt í Spilakvöld á Stöð 2 á laugardaginn. 28. september 2016 13:30 Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Sjá meira
Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01
Tilfinninga-Tómas fór alla leið í Spilakvöldi og vann 150 þúsund krónur Tómas Geir Howser, sem margir þekkja ef til vill sem Tilfinninga-Tómas, tók þátt í Spilakvöld á Stöð 2 á laugardaginn. 28. september 2016 13:30