Tilfinninga-Tómas djúpt snortinn eftir bókagjöf Anton Egilsson skrifar 2. nóvember 2016 23:58 Tómas hefur mikið dálæti á Guðrúnu Helgadóttir. Vísir/GVA/Pjetur „Fékk í dag gjöf frá mínum uppáhalds barnabókahöfundi. Það var bókaþríleikurinn: Sitji Guðs Englar, Saman í hring og Sænginni yfir minni. Svona byrjar færsla sem Tómas Geir Howser Harðarson, oft nefndur „Tilfinninga-Tómas“, birti á Facebook síðu sinni í kvöld. Það var rithöfundurinn Guðrun Helgadóttir sem færði Tómasi gjöfina en hann segist í færslu sinni vera djúpt snortinn vegna gjafarinnar. Ástæðuna fyrir hinni óvæntu bókagjöf skrifaði hún inn í bókina. „Þessa bók fær Tómas Howser fyrir að gleðja gamlan Gaflara með fallegri framkomu í Útsvari á föstudaginn. Bestu kveðjur frá Guðrúnu Helgadóttur og englunum öllum." Tómas ber Guðrúnu miklar þakkir fyrir gjöfina í færslu sinni og segist ætla að varðveita hana vel. Þá ætli hann að lesa hana fyrir börnin sín.Skilaboð Guðrúnar til Tómasar sem hún skrifaði inn í bókina.Mynd: Tómas Geir Howser HarðarsonEr mikill aðdáandi GuðrúnarÍ samtali við fréttastofu sagði Tómas að það hafi verið barnabarn Guðrúnar sem kom færandi hendi með bókagjöfina til hans í tíma í skólanum en þau eru saman í kvikmyndafræði í háskólanum. Hann hafi ekki enn hitt Guðrúnu í eigin persónu en þau hafa þó talað saman í síma. „Ég hef ekki hitt hana en ég hef hins vegar talað við hana í gegnum síma. Hún er alveg mögnuð kona og það var mikill heiður að fá að tala við hana.“ Tómas hefur mikið dálæti á Guðrúnu og hennar verkum. En hver skyldi vera eftirlætis bók hans eftir hana ? „Ég myndi segja að það væri bókin Páll Vilhjálmsson. Það er bók sem ég las aftur og aftur þegar ég var lítill” sagði Tómas léttur í bragði. Tengdar fréttir Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01 Tilfinninga-Tómas fór alla leið í Spilakvöldi og vann 150 þúsund krónur Tómas Geir Howser, sem margir þekkja ef til vill sem Tilfinninga-Tómas, tók þátt í Spilakvöld á Stöð 2 á laugardaginn. 28. september 2016 13:30 Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Sjá meira
„Fékk í dag gjöf frá mínum uppáhalds barnabókahöfundi. Það var bókaþríleikurinn: Sitji Guðs Englar, Saman í hring og Sænginni yfir minni. Svona byrjar færsla sem Tómas Geir Howser Harðarson, oft nefndur „Tilfinninga-Tómas“, birti á Facebook síðu sinni í kvöld. Það var rithöfundurinn Guðrun Helgadóttir sem færði Tómasi gjöfina en hann segist í færslu sinni vera djúpt snortinn vegna gjafarinnar. Ástæðuna fyrir hinni óvæntu bókagjöf skrifaði hún inn í bókina. „Þessa bók fær Tómas Howser fyrir að gleðja gamlan Gaflara með fallegri framkomu í Útsvari á föstudaginn. Bestu kveðjur frá Guðrúnu Helgadóttur og englunum öllum." Tómas ber Guðrúnu miklar þakkir fyrir gjöfina í færslu sinni og segist ætla að varðveita hana vel. Þá ætli hann að lesa hana fyrir börnin sín.Skilaboð Guðrúnar til Tómasar sem hún skrifaði inn í bókina.Mynd: Tómas Geir Howser HarðarsonEr mikill aðdáandi GuðrúnarÍ samtali við fréttastofu sagði Tómas að það hafi verið barnabarn Guðrúnar sem kom færandi hendi með bókagjöfina til hans í tíma í skólanum en þau eru saman í kvikmyndafræði í háskólanum. Hann hafi ekki enn hitt Guðrúnu í eigin persónu en þau hafa þó talað saman í síma. „Ég hef ekki hitt hana en ég hef hins vegar talað við hana í gegnum síma. Hún er alveg mögnuð kona og það var mikill heiður að fá að tala við hana.“ Tómas hefur mikið dálæti á Guðrúnu og hennar verkum. En hver skyldi vera eftirlætis bók hans eftir hana ? „Ég myndi segja að það væri bókin Páll Vilhjálmsson. Það er bók sem ég las aftur og aftur þegar ég var lítill” sagði Tómas léttur í bragði.
Tengdar fréttir Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01 Tilfinninga-Tómas fór alla leið í Spilakvöldi og vann 150 þúsund krónur Tómas Geir Howser, sem margir þekkja ef til vill sem Tilfinninga-Tómas, tók þátt í Spilakvöld á Stöð 2 á laugardaginn. 28. september 2016 13:30 Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Sjá meira
Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01
Tilfinninga-Tómas fór alla leið í Spilakvöldi og vann 150 þúsund krónur Tómas Geir Howser, sem margir þekkja ef til vill sem Tilfinninga-Tómas, tók þátt í Spilakvöld á Stöð 2 á laugardaginn. 28. september 2016 13:30