Raunveruleikastjarna fórnaði nærri tánni fyrir góðgerðarmál á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. október 2016 10:51 Ríkjandi meistari I'm a Celebrity Get Me Out of Here komst heldur betur í hann krappann á Íslandi í sumar. Vísir/Getty Breska raunveruleikastjarnan Vicky Pattinson komst heldur betur í hann krappann er hún tók þátt í fjáröflun fyrir góðgerðasamtök sem berjast gegn brjóstakrabbameini. Pattinson var stödd hér á landi í sumar sem hluti af hóp sem safnaði áheitum fyrir að ganga Laugaveginn, frá Landmannalaugum yfir í Þórsmörk. Ekki vildi betur til en að hún glataði nærri litlu tánni á leiðinni. Pattinson, sem helst er þekkt fyrir að taka þátt í raunveruleikaþættinum Geordie Shore auk þess sem hún er ríkjandi meistari I'm a Celebrity Get Me Out of Here þáttanna, rifjaði upp reynslu sína af Laugaveginum í spjallþætti í Bretlandi á dögunum þar sem hún sagðist nærri hafa misst litlu tána á göngunni. „Ég hafði ekki tíma til þess að ganga gönguskóna mína til,“ útskýrði Pattinson. „Ég var því berfætt í skónum á göngunni en það myndaðist svo mikill núningur á milli gönguskósins og litlu táarinnar að ég fékk einhverskonar blöndu af kali og ótrúlega stórri blöðru.“ Hún harkaði þetta þó af sér og kláraði gönguna. Þetta hefur þó tekið á enda var henni rúllað um Keflavíkurflugvöll á hjólastól á meðan beðið var eftir fluginu aftur heim til Bretlands líkt og sjá má á myndinni hér fyrir neðan. Þegar heim var komið fékk hún hins vegar nóg og ákvað með sjálfri sér að eitthvað þyrfti að gera. „Þetta versnaði bara þannig að ég hugsaði: „fjandinn hafi það“ og ég reif efsta hlutann af.“ „Þú reifst hann af?“ spurði þáttastjórnandinn, nokkuð hneykslaður en sjá má viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan. „Já, efsta hlutann. Ég er frekar mikill nagli,“ sagði Pattinson, stolt af sjálfri sér. Læknar telja líklegt að með þessu hafi Pattinson eignast sinn eigin minjagrip um dvöl sína á Íslandi. Segja þeir að hún þurfi að lifa með þessu til æviloka, afar ólíklegt sé að nöglin á litlu tánni muni vaxa til baka eftir þessi ævintýri. Smiling through the pain... My feet officially gave up and without alcohol to numb anything I can't even walk anymore... Iceland 1, Vicky 0. But it is all for an incredible cause... And if you haven't already, please donate to @coppafeelpeople at https://icelandcoppafeel.everydayhero.com/uk/vicky A photo posted by Vicky Pattison (@vickypattison) on Aug 10, 2016 at 11:14pm PDT First day on the trail for Team Iceland Boob! #fabulouschallenges #eggy A video posted by CoppaFeel! (@coppafeelpeople) on Aug 8, 2016 at 5:23am PDT It's day 2 for our Fabulous trekkers in Iceland! Here's the Boob Chief's eye view of the challenge ahead. YOU GOT THIS #fabulouschallenges A photo posted by CoppaFeel! (@coppafeelpeople) on Aug 9, 2016 at 2:14am PDT #tb to a pretty magical time, that we could capture because our pals @juiceofficialuk kept our phones juiced up!#fabulouschallenges #iceland A photo posted by CoppaFeel! (@coppafeelpeople) on Aug 23, 2016 at 11:11am PDT Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Breska raunveruleikastjarnan Vicky Pattinson komst heldur betur í hann krappann er hún tók þátt í fjáröflun fyrir góðgerðasamtök sem berjast gegn brjóstakrabbameini. Pattinson var stödd hér á landi í sumar sem hluti af hóp sem safnaði áheitum fyrir að ganga Laugaveginn, frá Landmannalaugum yfir í Þórsmörk. Ekki vildi betur til en að hún glataði nærri litlu tánni á leiðinni. Pattinson, sem helst er þekkt fyrir að taka þátt í raunveruleikaþættinum Geordie Shore auk þess sem hún er ríkjandi meistari I'm a Celebrity Get Me Out of Here þáttanna, rifjaði upp reynslu sína af Laugaveginum í spjallþætti í Bretlandi á dögunum þar sem hún sagðist nærri hafa misst litlu tána á göngunni. „Ég hafði ekki tíma til þess að ganga gönguskóna mína til,“ útskýrði Pattinson. „Ég var því berfætt í skónum á göngunni en það myndaðist svo mikill núningur á milli gönguskósins og litlu táarinnar að ég fékk einhverskonar blöndu af kali og ótrúlega stórri blöðru.“ Hún harkaði þetta þó af sér og kláraði gönguna. Þetta hefur þó tekið á enda var henni rúllað um Keflavíkurflugvöll á hjólastól á meðan beðið var eftir fluginu aftur heim til Bretlands líkt og sjá má á myndinni hér fyrir neðan. Þegar heim var komið fékk hún hins vegar nóg og ákvað með sjálfri sér að eitthvað þyrfti að gera. „Þetta versnaði bara þannig að ég hugsaði: „fjandinn hafi það“ og ég reif efsta hlutann af.“ „Þú reifst hann af?“ spurði þáttastjórnandinn, nokkuð hneykslaður en sjá má viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan. „Já, efsta hlutann. Ég er frekar mikill nagli,“ sagði Pattinson, stolt af sjálfri sér. Læknar telja líklegt að með þessu hafi Pattinson eignast sinn eigin minjagrip um dvöl sína á Íslandi. Segja þeir að hún þurfi að lifa með þessu til æviloka, afar ólíklegt sé að nöglin á litlu tánni muni vaxa til baka eftir þessi ævintýri. Smiling through the pain... My feet officially gave up and without alcohol to numb anything I can't even walk anymore... Iceland 1, Vicky 0. But it is all for an incredible cause... And if you haven't already, please donate to @coppafeelpeople at https://icelandcoppafeel.everydayhero.com/uk/vicky A photo posted by Vicky Pattison (@vickypattison) on Aug 10, 2016 at 11:14pm PDT First day on the trail for Team Iceland Boob! #fabulouschallenges #eggy A video posted by CoppaFeel! (@coppafeelpeople) on Aug 8, 2016 at 5:23am PDT It's day 2 for our Fabulous trekkers in Iceland! Here's the Boob Chief's eye view of the challenge ahead. YOU GOT THIS #fabulouschallenges A photo posted by CoppaFeel! (@coppafeelpeople) on Aug 9, 2016 at 2:14am PDT #tb to a pretty magical time, that we could capture because our pals @juiceofficialuk kept our phones juiced up!#fabulouschallenges #iceland A photo posted by CoppaFeel! (@coppafeelpeople) on Aug 23, 2016 at 11:11am PDT
Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira