Segir íslenska neytendur ekki hafa sama verðskyn og aðrar þjóðir 23. október 2016 13:58 Hagfræðingurinn Ólafur Arnarsson, var í gær kjörinn formaður Neytendasamtakanna og tekur hann við af Jóhannesi Gunnarssyni sem hefur verið starfandi formaður samtakanna nánast samfleytt frá 1990 eða í 26 ár. Ólafur segist vilja gera neytendasamtökin sýnilegri og aðgengilegri. „Það má segja að grunnatriðið í neytendavernd sé upplýstir neytendur. Það eru neytendur sem eru með verðvitund og gæðavitund og við höfum í dag allt aðrar leiðir til þess að miðla upplýsingum til fólks en voru fyrir 60 árum þegar að Neytendasamtökin voru stofnuð,“ segir Ólafur. Hann hefur í hyggju að þróa svokallað neytendapp, forrit í snjallsíma sem gerir neytandanum kleift að fá verðsamanburð og meðmæli frá öðrum neytendum á rauntíma á meðan hann verslar. Í þessu skyni vonast hann meðal annars eftir samstarfi við Alþýðusamband Íslands sem gerir reglulega verðkannanir á matarkörfunni til að miðla þeim upplýsingum í gegnum appið. „Þá getur þú bara áttað þig á því, er verið að okra á þér? Ætti ég ef til vill bara að hætta að versla hér og fara í einhverja aðra búð og venja komur mínar þangað. Ég held að þetta efli samkeppni á verslunarmarkaði.“ Þá muni Neytendasamtökin sjálf vinna eigin úttektir og miðla upplýsingum um fleiri vörur og þjónustuflokka. Þar á meðal fjármálaþjónustur. Ólafur telur þörf á að virkja íslenska neytendur til aukinnar meðvitundar. „Við Íslendingar erum náttúrulega dálítið sérstakir. Við höfum búið við meiri verðbólgu og óstöðugleika en aðrar þjóðir í gegnum áratugina. Þó að ástandið sé tiltölulega stöðugt akkúrat núna um þessar mundir. Ég held að það hafi laskað okkar verðskyn. Við höfum ekki sama verðskyn og neytendur annars staðar. Ég hef búið í Bandaríkjunum, Þýskalandi og Bretlandi. Neytendur eru meðvitaðri þar,“ segir Ólafur. Hann segir ýmis stór neytendamál sem samtökin þurfi að beita sér fyrir. „Neytendasamtökin eru mjög hörð gegn verðtryggingu á neytendalánum. Það hefur verið freklega gengið fram hjá neytendum, til dæmis í sambandi við búvörulög og búvörusamninga. Þetta eru náttúrulega gríðarlega stór mál. Við höfum barist í þeim málum og við munu halda áfram að berjast. Það er markmið hjá mér að fjölga félagsmönnum og efla samtökin.“ Tengdar fréttir Ólafur Arnarson nýr formaður Neytendasamtakanna Hlakkar til að „hella sér af fullum krafti í baráttuna fyrir neytendur“. 22. október 2016 22:30 Smala í formannskjöri Neytendasamtakanna Formaður Neytendasamtakanna segir að lög samtakanna þarfnist mikilla endurbóta. Val uppstillingarnefndar í formannskjöri er gagnrýnt. Þrefalt fleiri hafa boðað komu sína á aðalfundinn um næstu helgi heldur en á fundinn í fyrra. 19. október 2016 07:00 Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Sjá meira
Hagfræðingurinn Ólafur Arnarsson, var í gær kjörinn formaður Neytendasamtakanna og tekur hann við af Jóhannesi Gunnarssyni sem hefur verið starfandi formaður samtakanna nánast samfleytt frá 1990 eða í 26 ár. Ólafur segist vilja gera neytendasamtökin sýnilegri og aðgengilegri. „Það má segja að grunnatriðið í neytendavernd sé upplýstir neytendur. Það eru neytendur sem eru með verðvitund og gæðavitund og við höfum í dag allt aðrar leiðir til þess að miðla upplýsingum til fólks en voru fyrir 60 árum þegar að Neytendasamtökin voru stofnuð,“ segir Ólafur. Hann hefur í hyggju að þróa svokallað neytendapp, forrit í snjallsíma sem gerir neytandanum kleift að fá verðsamanburð og meðmæli frá öðrum neytendum á rauntíma á meðan hann verslar. Í þessu skyni vonast hann meðal annars eftir samstarfi við Alþýðusamband Íslands sem gerir reglulega verðkannanir á matarkörfunni til að miðla þeim upplýsingum í gegnum appið. „Þá getur þú bara áttað þig á því, er verið að okra á þér? Ætti ég ef til vill bara að hætta að versla hér og fara í einhverja aðra búð og venja komur mínar þangað. Ég held að þetta efli samkeppni á verslunarmarkaði.“ Þá muni Neytendasamtökin sjálf vinna eigin úttektir og miðla upplýsingum um fleiri vörur og þjónustuflokka. Þar á meðal fjármálaþjónustur. Ólafur telur þörf á að virkja íslenska neytendur til aukinnar meðvitundar. „Við Íslendingar erum náttúrulega dálítið sérstakir. Við höfum búið við meiri verðbólgu og óstöðugleika en aðrar þjóðir í gegnum áratugina. Þó að ástandið sé tiltölulega stöðugt akkúrat núna um þessar mundir. Ég held að það hafi laskað okkar verðskyn. Við höfum ekki sama verðskyn og neytendur annars staðar. Ég hef búið í Bandaríkjunum, Þýskalandi og Bretlandi. Neytendur eru meðvitaðri þar,“ segir Ólafur. Hann segir ýmis stór neytendamál sem samtökin þurfi að beita sér fyrir. „Neytendasamtökin eru mjög hörð gegn verðtryggingu á neytendalánum. Það hefur verið freklega gengið fram hjá neytendum, til dæmis í sambandi við búvörulög og búvörusamninga. Þetta eru náttúrulega gríðarlega stór mál. Við höfum barist í þeim málum og við munu halda áfram að berjast. Það er markmið hjá mér að fjölga félagsmönnum og efla samtökin.“
Tengdar fréttir Ólafur Arnarson nýr formaður Neytendasamtakanna Hlakkar til að „hella sér af fullum krafti í baráttuna fyrir neytendur“. 22. október 2016 22:30 Smala í formannskjöri Neytendasamtakanna Formaður Neytendasamtakanna segir að lög samtakanna þarfnist mikilla endurbóta. Val uppstillingarnefndar í formannskjöri er gagnrýnt. Þrefalt fleiri hafa boðað komu sína á aðalfundinn um næstu helgi heldur en á fundinn í fyrra. 19. október 2016 07:00 Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Sjá meira
Ólafur Arnarson nýr formaður Neytendasamtakanna Hlakkar til að „hella sér af fullum krafti í baráttuna fyrir neytendur“. 22. október 2016 22:30
Smala í formannskjöri Neytendasamtakanna Formaður Neytendasamtakanna segir að lög samtakanna þarfnist mikilla endurbóta. Val uppstillingarnefndar í formannskjöri er gagnrýnt. Þrefalt fleiri hafa boðað komu sína á aðalfundinn um næstu helgi heldur en á fundinn í fyrra. 19. október 2016 07:00