Fiskikóngurinn og Atlantsolía í hörðu auglýsingastríði Stefán Árni Pálsson skrifar 14. október 2016 16:37 Nokkuð skemmtilegt. Fiskikóngurinn og Atlantsolía hafa átt í auglýsingastríði um nokkurt skeið sem náði hámarki nú í hádeginu þegar fyrirtækin voru nánast búin að kaupa upp allt auglýsingapláss fyrir hádegisfréttatíma Bylgjunnar og Rásar 2. Í auglýsingatímanum skutu talsmenn fyrirtækjanna hart á hvorn annan. Upphafið að stríðinu má rekja til þess að Atlantsolía nýtti sér stíl Fiskikóngsins með því að auglýsa „Bensín, bensín, bensín! Bensínkóngurinn!“ en sú auglýsing var stæling á auglýsingu Fiskikóngsins sem hefur auglýst humar með þessum hætti um langt skeið. Fiskikóngurinn svaraði Atlantsolíu seint í sumar og síðan þá hafa skotin gengið á milli þar til hápunktinum var sem fyrr segir náð í hádeginu en auglýsingastríð þeirra spannaði heilar fimm mínútur sem telst nokkuð mikið þegar kemur að birtingum auglýsinga. „Við höfum alltaf haft gaman af auglýsingum Fiskikóngsins enda vekja þær öllu jafna mikla athygli,“ segir Hugi Hreiðarsson, markaðsstjóri Atlantsolíu. „Við ákváðum aðeins að stríða Fiskikónginum. Hann tók eftir því og svaraði á glettinn máta - svo vatt þetta svona hressilega uppá sig.“ „Þetta er í fyrsta sinn sem fyrirtæki úr ólíkum geirum fara í svona auglýsingastríð mér vitandi,“ segir Páll Guðbrandsson hjá H:N Markaðssamskiptum sem sér um auglýsingar Atlantsolíu. „Það er alltaf gaman að vinna með fyrirtækjum sem þora að brjóta upp hefðbundið markaðsstarf og prófa nýja hluti og það á svo sannarlega við um Atlantsolíu og Fiskikónginn.“ Hér að neðan má heyra umræddar auglýsingar. Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Fiskikóngurinn og Atlantsolía hafa átt í auglýsingastríði um nokkurt skeið sem náði hámarki nú í hádeginu þegar fyrirtækin voru nánast búin að kaupa upp allt auglýsingapláss fyrir hádegisfréttatíma Bylgjunnar og Rásar 2. Í auglýsingatímanum skutu talsmenn fyrirtækjanna hart á hvorn annan. Upphafið að stríðinu má rekja til þess að Atlantsolía nýtti sér stíl Fiskikóngsins með því að auglýsa „Bensín, bensín, bensín! Bensínkóngurinn!“ en sú auglýsing var stæling á auglýsingu Fiskikóngsins sem hefur auglýst humar með þessum hætti um langt skeið. Fiskikóngurinn svaraði Atlantsolíu seint í sumar og síðan þá hafa skotin gengið á milli þar til hápunktinum var sem fyrr segir náð í hádeginu en auglýsingastríð þeirra spannaði heilar fimm mínútur sem telst nokkuð mikið þegar kemur að birtingum auglýsinga. „Við höfum alltaf haft gaman af auglýsingum Fiskikóngsins enda vekja þær öllu jafna mikla athygli,“ segir Hugi Hreiðarsson, markaðsstjóri Atlantsolíu. „Við ákváðum aðeins að stríða Fiskikónginum. Hann tók eftir því og svaraði á glettinn máta - svo vatt þetta svona hressilega uppá sig.“ „Þetta er í fyrsta sinn sem fyrirtæki úr ólíkum geirum fara í svona auglýsingastríð mér vitandi,“ segir Páll Guðbrandsson hjá H:N Markaðssamskiptum sem sér um auglýsingar Atlantsolíu. „Það er alltaf gaman að vinna með fyrirtækjum sem þora að brjóta upp hefðbundið markaðsstarf og prófa nýja hluti og það á svo sannarlega við um Atlantsolíu og Fiskikónginn.“ Hér að neðan má heyra umræddar auglýsingar.
Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira