Fegin því að ganga fram yfir Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. október 2016 19:00 Foreldrar barna sem fæddust eftir miðnætti síðast liðna nótt geta fengið allt að 1,2 milljónum meira í fæðingarorlof en foreldrar barna sem fæddust í gær. Verðandi móðir sem komin er fram yfir áætlaðan fæðingardag segist ekki hafa trúað því að nokkur yrði ánægður með að fæðingin drægist á langinn. Ríkisstjórnin ákvað í síðustu viku að fæðingarorlofsgreiðslur yrðu hækkaðar í 500 þúsund krónur fyrir fjölskyldur barna sem fæðast eða eru ættleidd eftir fimmtánda október. Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hafa hingað til verið 370 þúsund krónur og því er um að ræða umtalsverða hækkun fyrir marga. Fæðingarstyrkur og lágmarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka einnig frá og með deginum í dag. Rúna Sigurðardóttir í dag gengin viku fram yfir með sitt fyrsta barn. „Ég var sett áttunda október, síðasta laugardag, og frétti af þessu á föstudeginum. Ég var auðvitað rosalega spennt að fá barnið í heiminn og var að vonast til að það myndi ganga eftir. En núna er ég gengin viku fram yfir og er núna innan marka að fá þessi réttindi. Ég er mjög ánægð en þetta eru vissulega skrítnar aðstæður sem maður er settur í.“ Rúna segist vera nokkuð fegin að hafa gengið fram yfir með barnið. „Ég hélt að enginn yrði það. Yfirleitt er þessi síðasta vika og síðustu tvær frekar erfiðar og maður er orðinn spenntur að fá litla krílið í hendurnar. En núna í dag munar þetta heilmiklu fyrir mig og mína fjölskyldu. Svo við erum mjög ánægð.“ Tengdar fréttir Ellilífeyrir og fæðingarorlof mun hækka Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var samþykkt að leggja til breytingar á hámarksgreiðslum til foreldra í fæðingarorlofi og hækkun á lífeyrisgreiðslum til eldri borgara. 8. október 2016 07:00 Sama fyrirkomulag varðandi hækkun fæðingarorlofsgreiðslna og áður Eygló Harðardóttir bendir á að það hafi alltaf tíðkast að hækkun á fæðingarorlofsgreiðslum nái ekki til þeirra sem þegar séu í fæðingarorlofi. 15. október 2016 13:30 Verðandi mæður fresta gangsetningu fyrir hærri greiðslur 15. október taka gildi nýjar reglur um fæðingarorlofsgreiðslur. Hármarksgreiðlur hækka úr 370 í 500 þúsund krónur og því töluverðar hagsmunir í húfi. 13. október 2016 07:00 Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Foreldrar barna sem fæddust eftir miðnætti síðast liðna nótt geta fengið allt að 1,2 milljónum meira í fæðingarorlof en foreldrar barna sem fæddust í gær. Verðandi móðir sem komin er fram yfir áætlaðan fæðingardag segist ekki hafa trúað því að nokkur yrði ánægður með að fæðingin drægist á langinn. Ríkisstjórnin ákvað í síðustu viku að fæðingarorlofsgreiðslur yrðu hækkaðar í 500 þúsund krónur fyrir fjölskyldur barna sem fæðast eða eru ættleidd eftir fimmtánda október. Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hafa hingað til verið 370 þúsund krónur og því er um að ræða umtalsverða hækkun fyrir marga. Fæðingarstyrkur og lágmarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka einnig frá og með deginum í dag. Rúna Sigurðardóttir í dag gengin viku fram yfir með sitt fyrsta barn. „Ég var sett áttunda október, síðasta laugardag, og frétti af þessu á föstudeginum. Ég var auðvitað rosalega spennt að fá barnið í heiminn og var að vonast til að það myndi ganga eftir. En núna er ég gengin viku fram yfir og er núna innan marka að fá þessi réttindi. Ég er mjög ánægð en þetta eru vissulega skrítnar aðstæður sem maður er settur í.“ Rúna segist vera nokkuð fegin að hafa gengið fram yfir með barnið. „Ég hélt að enginn yrði það. Yfirleitt er þessi síðasta vika og síðustu tvær frekar erfiðar og maður er orðinn spenntur að fá litla krílið í hendurnar. En núna í dag munar þetta heilmiklu fyrir mig og mína fjölskyldu. Svo við erum mjög ánægð.“
Tengdar fréttir Ellilífeyrir og fæðingarorlof mun hækka Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var samþykkt að leggja til breytingar á hámarksgreiðslum til foreldra í fæðingarorlofi og hækkun á lífeyrisgreiðslum til eldri borgara. 8. október 2016 07:00 Sama fyrirkomulag varðandi hækkun fæðingarorlofsgreiðslna og áður Eygló Harðardóttir bendir á að það hafi alltaf tíðkast að hækkun á fæðingarorlofsgreiðslum nái ekki til þeirra sem þegar séu í fæðingarorlofi. 15. október 2016 13:30 Verðandi mæður fresta gangsetningu fyrir hærri greiðslur 15. október taka gildi nýjar reglur um fæðingarorlofsgreiðslur. Hármarksgreiðlur hækka úr 370 í 500 þúsund krónur og því töluverðar hagsmunir í húfi. 13. október 2016 07:00 Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Ellilífeyrir og fæðingarorlof mun hækka Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var samþykkt að leggja til breytingar á hámarksgreiðslum til foreldra í fæðingarorlofi og hækkun á lífeyrisgreiðslum til eldri borgara. 8. október 2016 07:00
Sama fyrirkomulag varðandi hækkun fæðingarorlofsgreiðslna og áður Eygló Harðardóttir bendir á að það hafi alltaf tíðkast að hækkun á fæðingarorlofsgreiðslum nái ekki til þeirra sem þegar séu í fæðingarorlofi. 15. október 2016 13:30
Verðandi mæður fresta gangsetningu fyrir hærri greiðslur 15. október taka gildi nýjar reglur um fæðingarorlofsgreiðslur. Hármarksgreiðlur hækka úr 370 í 500 þúsund krónur og því töluverðar hagsmunir í húfi. 13. október 2016 07:00
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent