Þekkti ekki pabba sinn án skeggsins - myndband Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 9. október 2016 16:09 Foreldrar Ernis bjuggust við allt öðrum viðbrögðum. Vísir/Getty Myndband af íslenskum dreng, sem þekkir ekki nýrakaðan föður sinn, hefur vakið mikla athygli í Svíþjóð. Drengurinn, hinn tæplega eins árs gamli Ernir Hjörleifur Gunnarsson, fer að gráta þegar hann sér pabba sinn án skeggsins og virðist hreinlega ekki kannast við hann. Foreldrar drengsins, þau Assa Sólveig Jónsdóttir Hansen og Gunnar Kári Oddsson, eru búsett í Svíþjóð en fjölmiðlar þar í landi hafa fjallað um málið, enda er myndbandið vægast sagt skemmtilegt. Dagblaðið Aftonbladet sýndi myndbandið til að mynda í fréttatíma sínum ásamt viðtali við Gunnar Kára. Í viðtalinu segir Gunnar Kári að þau hjúin hefðu séð myndbönd á netinu af börnum bregðast við feðrum sínum nýrökuðum. „Flest börnin virtust frekar kát og fannst þetta fyndið þannig að við héldum að viðbrögðin hans yrðu líka á þá leið,“ sagði Gunnar. „Fyrstu klukkustundirnar grét hann bara við það að sjá mig, þannig að ég þurfti að hylja andlit mitt. Eftir það róaðist hann og fattaði að þetta var bara ég.“Þrátt fyrir að Ernir sé ekki orðinn eins árs er þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann vekur athygli fjölmiðla. Í sumar fann Ernir titrara foreldra sinna og byrjaði að sveifla honum upp og niður með þeim afleiðingum að hann sló honum fast í andlitið á móður sinni, Össu Sólveigu Jónsdóttur Hansen. Assa deildi mynd af sér á Twitter með heljarinnar glóðarauga sem hún hlaut í kjölfarið, en Vísir greindi einnig frá þessu.Sambýlismaðurinn rakaði af sér allt skeggið. Sonurinn hefur aldrei séð þennan mann áður. https://t.co/24lpxUoNVp— Assa S. Jóns Hansen (@assahansen) October 2, 2016 Tengdar fréttir Sonur Össu Sólveigar gaf henni glóðarauga með titraranum Gleymdi hjálpartæki ástarlífsins undir koddanum. 31. ágúst 2016 11:15 Mest lesið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Myndband af íslenskum dreng, sem þekkir ekki nýrakaðan föður sinn, hefur vakið mikla athygli í Svíþjóð. Drengurinn, hinn tæplega eins árs gamli Ernir Hjörleifur Gunnarsson, fer að gráta þegar hann sér pabba sinn án skeggsins og virðist hreinlega ekki kannast við hann. Foreldrar drengsins, þau Assa Sólveig Jónsdóttir Hansen og Gunnar Kári Oddsson, eru búsett í Svíþjóð en fjölmiðlar þar í landi hafa fjallað um málið, enda er myndbandið vægast sagt skemmtilegt. Dagblaðið Aftonbladet sýndi myndbandið til að mynda í fréttatíma sínum ásamt viðtali við Gunnar Kára. Í viðtalinu segir Gunnar Kári að þau hjúin hefðu séð myndbönd á netinu af börnum bregðast við feðrum sínum nýrökuðum. „Flest börnin virtust frekar kát og fannst þetta fyndið þannig að við héldum að viðbrögðin hans yrðu líka á þá leið,“ sagði Gunnar. „Fyrstu klukkustundirnar grét hann bara við það að sjá mig, þannig að ég þurfti að hylja andlit mitt. Eftir það róaðist hann og fattaði að þetta var bara ég.“Þrátt fyrir að Ernir sé ekki orðinn eins árs er þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann vekur athygli fjölmiðla. Í sumar fann Ernir titrara foreldra sinna og byrjaði að sveifla honum upp og niður með þeim afleiðingum að hann sló honum fast í andlitið á móður sinni, Össu Sólveigu Jónsdóttur Hansen. Assa deildi mynd af sér á Twitter með heljarinnar glóðarauga sem hún hlaut í kjölfarið, en Vísir greindi einnig frá þessu.Sambýlismaðurinn rakaði af sér allt skeggið. Sonurinn hefur aldrei séð þennan mann áður. https://t.co/24lpxUoNVp— Assa S. Jóns Hansen (@assahansen) October 2, 2016
Tengdar fréttir Sonur Össu Sólveigar gaf henni glóðarauga með titraranum Gleymdi hjálpartæki ástarlífsins undir koddanum. 31. ágúst 2016 11:15 Mest lesið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Sonur Össu Sólveigar gaf henni glóðarauga með titraranum Gleymdi hjálpartæki ástarlífsins undir koddanum. 31. ágúst 2016 11:15