Þekkti ekki pabba sinn án skeggsins - myndband Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 9. október 2016 16:09 Foreldrar Ernis bjuggust við allt öðrum viðbrögðum. Vísir/Getty Myndband af íslenskum dreng, sem þekkir ekki nýrakaðan föður sinn, hefur vakið mikla athygli í Svíþjóð. Drengurinn, hinn tæplega eins árs gamli Ernir Hjörleifur Gunnarsson, fer að gráta þegar hann sér pabba sinn án skeggsins og virðist hreinlega ekki kannast við hann. Foreldrar drengsins, þau Assa Sólveig Jónsdóttir Hansen og Gunnar Kári Oddsson, eru búsett í Svíþjóð en fjölmiðlar þar í landi hafa fjallað um málið, enda er myndbandið vægast sagt skemmtilegt. Dagblaðið Aftonbladet sýndi myndbandið til að mynda í fréttatíma sínum ásamt viðtali við Gunnar Kára. Í viðtalinu segir Gunnar Kári að þau hjúin hefðu séð myndbönd á netinu af börnum bregðast við feðrum sínum nýrökuðum. „Flest börnin virtust frekar kát og fannst þetta fyndið þannig að við héldum að viðbrögðin hans yrðu líka á þá leið,“ sagði Gunnar. „Fyrstu klukkustundirnar grét hann bara við það að sjá mig, þannig að ég þurfti að hylja andlit mitt. Eftir það róaðist hann og fattaði að þetta var bara ég.“Þrátt fyrir að Ernir sé ekki orðinn eins árs er þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann vekur athygli fjölmiðla. Í sumar fann Ernir titrara foreldra sinna og byrjaði að sveifla honum upp og niður með þeim afleiðingum að hann sló honum fast í andlitið á móður sinni, Össu Sólveigu Jónsdóttur Hansen. Assa deildi mynd af sér á Twitter með heljarinnar glóðarauga sem hún hlaut í kjölfarið, en Vísir greindi einnig frá þessu.Sambýlismaðurinn rakaði af sér allt skeggið. Sonurinn hefur aldrei séð þennan mann áður. https://t.co/24lpxUoNVp— Assa S. Jóns Hansen (@assahansen) October 2, 2016 Tengdar fréttir Sonur Össu Sólveigar gaf henni glóðarauga með titraranum Gleymdi hjálpartæki ástarlífsins undir koddanum. 31. ágúst 2016 11:15 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Myndband af íslenskum dreng, sem þekkir ekki nýrakaðan föður sinn, hefur vakið mikla athygli í Svíþjóð. Drengurinn, hinn tæplega eins árs gamli Ernir Hjörleifur Gunnarsson, fer að gráta þegar hann sér pabba sinn án skeggsins og virðist hreinlega ekki kannast við hann. Foreldrar drengsins, þau Assa Sólveig Jónsdóttir Hansen og Gunnar Kári Oddsson, eru búsett í Svíþjóð en fjölmiðlar þar í landi hafa fjallað um málið, enda er myndbandið vægast sagt skemmtilegt. Dagblaðið Aftonbladet sýndi myndbandið til að mynda í fréttatíma sínum ásamt viðtali við Gunnar Kára. Í viðtalinu segir Gunnar Kári að þau hjúin hefðu séð myndbönd á netinu af börnum bregðast við feðrum sínum nýrökuðum. „Flest börnin virtust frekar kát og fannst þetta fyndið þannig að við héldum að viðbrögðin hans yrðu líka á þá leið,“ sagði Gunnar. „Fyrstu klukkustundirnar grét hann bara við það að sjá mig, þannig að ég þurfti að hylja andlit mitt. Eftir það róaðist hann og fattaði að þetta var bara ég.“Þrátt fyrir að Ernir sé ekki orðinn eins árs er þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann vekur athygli fjölmiðla. Í sumar fann Ernir titrara foreldra sinna og byrjaði að sveifla honum upp og niður með þeim afleiðingum að hann sló honum fast í andlitið á móður sinni, Össu Sólveigu Jónsdóttur Hansen. Assa deildi mynd af sér á Twitter með heljarinnar glóðarauga sem hún hlaut í kjölfarið, en Vísir greindi einnig frá þessu.Sambýlismaðurinn rakaði af sér allt skeggið. Sonurinn hefur aldrei séð þennan mann áður. https://t.co/24lpxUoNVp— Assa S. Jóns Hansen (@assahansen) October 2, 2016
Tengdar fréttir Sonur Össu Sólveigar gaf henni glóðarauga með titraranum Gleymdi hjálpartæki ástarlífsins undir koddanum. 31. ágúst 2016 11:15 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Sonur Össu Sólveigar gaf henni glóðarauga með titraranum Gleymdi hjálpartæki ástarlífsins undir koddanum. 31. ágúst 2016 11:15