Spice nýja tískudópið á Litla-Hrauni Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 22. september 2016 07:00 Spice er hið nýja tískudóp fanga á Litla-Hrauni. Spice er manngert kannabis og getur tekið nánast hvaða form sem er. Algengast er að það sé líkt eftir kryddi en þaðan kemur nafnið. Halldór Valur Pálsson, forstöðumaður fangelsisins á Litla-Hrauni, segir að fangelsið hafi aukið eftirlit með notkun spice en það mældist ekki áður við sýnatöku fanga. „Við erum byrjaðir að finna Spice innan veggja fangelsisins. Það hafa komið upp þó nokkur tilvik á stuttum tíma en er hægt að kalla það faraldur,“ segir Halldór. Efnið kom fyrst á borð fangelsisyfirvalda hér á landi fyrir um níu árum þegar fangar á Norðurlöndum byrjuðu að reykja það í fangelsum í Skandinavíu en það tók langan tíma að berast til Íslands. „Spice getur litið alla vega út, eins og kaffikorgur, krydd eða hvað sem er. Við erum vakandi hér á Litla-Hrauni og erum oft að finna alveg ótrúlegustu hluti frá gestum og föngum hvort sem það er spice, sýra eða annað sem er verið að reyna að koma til fanga. Stutt er síðan við fundum sýru sem leit út eins og blaðsnepill og bar ekki nein önnur merki en að vera blaðsnepill. En okkur fannst eitthvað grunsamlegt við að koma með eitt blað inn í fangelsið og prófuðum blaðsnepilinn. Hann reyndist vera sýra. Það er allt reynt eins og dæmin sanna og það mun ekkert breytast. Það eru alltaf einhverjir sem vilja koma eitri inn fyrir veggi fangelsisins. Við erum að búa okkur betur undir fleiri tilvik af spice og þó það sé erfitt vegna þess hve fá áhöld eru til að greina efnin sem eru í spice, þá eru þau til.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Spice er hið nýja tískudóp fanga á Litla-Hrauni. Spice er manngert kannabis og getur tekið nánast hvaða form sem er. Algengast er að það sé líkt eftir kryddi en þaðan kemur nafnið. Halldór Valur Pálsson, forstöðumaður fangelsisins á Litla-Hrauni, segir að fangelsið hafi aukið eftirlit með notkun spice en það mældist ekki áður við sýnatöku fanga. „Við erum byrjaðir að finna Spice innan veggja fangelsisins. Það hafa komið upp þó nokkur tilvik á stuttum tíma en er hægt að kalla það faraldur,“ segir Halldór. Efnið kom fyrst á borð fangelsisyfirvalda hér á landi fyrir um níu árum þegar fangar á Norðurlöndum byrjuðu að reykja það í fangelsum í Skandinavíu en það tók langan tíma að berast til Íslands. „Spice getur litið alla vega út, eins og kaffikorgur, krydd eða hvað sem er. Við erum vakandi hér á Litla-Hrauni og erum oft að finna alveg ótrúlegustu hluti frá gestum og föngum hvort sem það er spice, sýra eða annað sem er verið að reyna að koma til fanga. Stutt er síðan við fundum sýru sem leit út eins og blaðsnepill og bar ekki nein önnur merki en að vera blaðsnepill. En okkur fannst eitthvað grunsamlegt við að koma með eitt blað inn í fangelsið og prófuðum blaðsnepilinn. Hann reyndist vera sýra. Það er allt reynt eins og dæmin sanna og það mun ekkert breytast. Það eru alltaf einhverjir sem vilja koma eitri inn fyrir veggi fangelsisins. Við erum að búa okkur betur undir fleiri tilvik af spice og þó það sé erfitt vegna þess hve fá áhöld eru til að greina efnin sem eru í spice, þá eru þau til.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira