Við göngum á ólíkan hátt – en öll í sömu átt ! Snæbjörn Áki Friðriksson skrifar 27. ágúst 2016 09:00 Maður að vera stoltur af því að tilheyra okkar góða samfélagi. Þó stundum sé það áskorun að þurfa takast á við fordóma samtímans og kerfi sem horfir frekar í peninginn en almenn á mannréttindi fólks. Ég er stjórnarmaður í Átaki, félag fólks með þroskahömlun og ég er stoltur af því að vera ég. Það að fá að taka þátt í því starfi sem fram fer í Átaki hefur gert mig meira jafnfætis öðrum einstaklingum í samfélaginu. Þar hef ég vettvang til að hafa áhrif á samfélagið þannig að ég sem fatlaður einstaklingur sé ekki beittur minni rétti en ófötluðu samborgarar mínir, sem samt er staðreynd í okkar samfélagi. Við í stjórn Átaks ákváðum í vor að fjölmenna í göngu þann 3. Sempember sem við ákváðum að kalla Stoltgöngu.Af hverju stoltganga? Við sem erum með þroskahömlun viljum sýna öllum að við erum Stór hópur, trúum á okkur sjálf og með viðeigandi aðstoð getum við tekið fullan þátt í samfélaginu. Við eigum rétt á því að fá þá aðstoð og munum stolt óska eftir henni. Þroskahömlun okkar er aðeins hluti af lífi okkar og á ekki að koma í veg fyrir að við getum lifað góðu og sjálfstæðu lífi. Margt hefur breyst í lífi okkur sem gerir okkur glöð. Við viljum sjálf taka meiri þátt í þeim breytingum sem fram undan eru. Það gerum við með því að vera sýnileg og taka þátt í samfélaginu með öðrum.Ekkert um okkur án okkar!Því vil ég hvetja alt folk með þroskahömlun, aðra fatlaða sem og ófatlaða að taka þátt í gleðinni með okkur og jafnframt vekja athygli á því að við ætlum stolt að biðja um meiri mannréttindi í framtíðinni. Safnast verður saman á Austurvelli klukkan 11.30 og endað fyrir utan Norrænahúsið á Fundi fólksins. Þar munum við vera með tjald þar sem allir eru velkomnir til að kynnast okkar sýn á samfélagið. Við munum því ganga á ólíkan hátt þann 3. september en ÖLL í sömu átt! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir Skoðun Burt með stöðumælana! Björn Jón Bragason Skoðun Skoðun Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Maður að vera stoltur af því að tilheyra okkar góða samfélagi. Þó stundum sé það áskorun að þurfa takast á við fordóma samtímans og kerfi sem horfir frekar í peninginn en almenn á mannréttindi fólks. Ég er stjórnarmaður í Átaki, félag fólks með þroskahömlun og ég er stoltur af því að vera ég. Það að fá að taka þátt í því starfi sem fram fer í Átaki hefur gert mig meira jafnfætis öðrum einstaklingum í samfélaginu. Þar hef ég vettvang til að hafa áhrif á samfélagið þannig að ég sem fatlaður einstaklingur sé ekki beittur minni rétti en ófötluðu samborgarar mínir, sem samt er staðreynd í okkar samfélagi. Við í stjórn Átaks ákváðum í vor að fjölmenna í göngu þann 3. Sempember sem við ákváðum að kalla Stoltgöngu.Af hverju stoltganga? Við sem erum með þroskahömlun viljum sýna öllum að við erum Stór hópur, trúum á okkur sjálf og með viðeigandi aðstoð getum við tekið fullan þátt í samfélaginu. Við eigum rétt á því að fá þá aðstoð og munum stolt óska eftir henni. Þroskahömlun okkar er aðeins hluti af lífi okkar og á ekki að koma í veg fyrir að við getum lifað góðu og sjálfstæðu lífi. Margt hefur breyst í lífi okkur sem gerir okkur glöð. Við viljum sjálf taka meiri þátt í þeim breytingum sem fram undan eru. Það gerum við með því að vera sýnileg og taka þátt í samfélaginu með öðrum.Ekkert um okkur án okkar!Því vil ég hvetja alt folk með þroskahömlun, aðra fatlaða sem og ófatlaða að taka þátt í gleðinni með okkur og jafnframt vekja athygli á því að við ætlum stolt að biðja um meiri mannréttindi í framtíðinni. Safnast verður saman á Austurvelli klukkan 11.30 og endað fyrir utan Norrænahúsið á Fundi fólksins. Þar munum við vera með tjald þar sem allir eru velkomnir til að kynnast okkar sýn á samfélagið. Við munum því ganga á ólíkan hátt þann 3. september en ÖLL í sömu átt!
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun