„Skömmumst okkar fyrir ákveðna hluti á Þjóðhátíð og við viljum bæta okkur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. ágúst 2016 19:30 Elliði Vignisson er bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum. vísir „Við tókum frá tjaldstæði á miðvikudag og fimmtudaginn fór allur í það að koma dúknum upp og húsgögnunum inn,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum þegar hann bauð fréttamanni í heimsókn. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fór fram um helgina og þótti hátíðin heppnast nokkuð vel. Sólin skein á gesti Þjóðhátíðar alla helgina og mikið stuð í dalnum um öll kvöld. Vísir og Stöð 2 var á svæðinu og fylgdist vel með. „Við erum sennilega búin að vera undirbúa tjaldið í sennilega tvær vikur. Það þarf að baka og við erum með allskonar múnderingar og við fjölskyldan erum með matarhefðir í allar áttir.“Gömul húsgögn notuð á hverju ári Elliði segir að húsgögnin sem fjölskyldan notar í tjaldinu séu gömul og séu notuð frá ári til árs. „Flest húsgögnin eru svona 15-20 ára og sum þeirra sextíu ára. Það er ákveðin taktur í þessu öllu saman. Það er svona fjölskyldustemning hérna í dalnum til miðmætis. Þá förum við Eyjamenn heim með börnin og komum aftur í dalinn og töku hraustlega á því,“ segir Elliði en í hans tjaldi eru ávallt þrír menn með kassagítar. Veðrið um þessa verslunarmannahelgi var ótrúlegt í Vestmannaeyjum. „Veðrið er alltaf ákveðið happadrætti. Þjóðhátíðin verður alltaf langtum auðveldari þegar veðrið er svona en það sem við gerum fyrir hverja einustu þjóðhátíð er að við undirbúum okkur fyrir það versta og svo vonum við það besta. Við erum á öllum tímum undirbúin að taka á móti stórviðri eins og við höfum stundum lent í. Það er ekki sjálfgefið að koma fjögur til fimm þúsund manns í gistingu á tveimur klukkutímum.“Besta Þjóðhátíðin í sögunni Elliði var viss um að þessi Þjóðhátíð yrði sú besta í sögunni. „Straumurinn liggur hingað og veðrið er gott og mér finnst líka eins og fólk hafi tekið höndum saman um það, kannski eftir erfiða umræðu í aðdraganda Þjóðhátíðar, að gera allt sem við getum til að þess að standa undir þessari ábyrgð sem okkur er sýnd. Þetta er gömul hátíð og hún er rík af hefðum. Okkur þykir ofboðslega vænt um hana og alltaf tilbúin að leggja mikið á okkur til að þetta takist vel. Þegar umræðan hefur verið eins og hún hefur verið og við skömmumst okkar fyrir ákveðna hluti á Þjóðhátíð og við viljum bæta okkur alveg stöðugt. Með þennan vilja að vopni þá hef ég trú á að þessi Þjóðhátíð verði sú besta,“ segir Elliði en í tilkynningu frá lögreglunni í Vestmannaeyjum kemur fram að eitt kynferðisbrot hafi verið kært á hátíðinni um helgina. „Ofbeldisbrot mega aldrei viðgangast. Við sem þjóð getum aldrei umborið það að núna þegar árið er rétt hálfnað að 88 manns séu búin að leita á neyðarmóttöku Landspítalans. Við sem þjóð, 330.000 manna friðelskandi þjóð, við getum ekki umborið þetta. Ef Þjóðhátíð og Vestmannaeyjar geta verið flaggskip í þessari baráttu þá skal ekki standa á því,“ sagði Elliði á föstudagskvöldið. Tengdar fréttir Bjarni nálgast sjötíu Þjóðhátíðir: „Maður fékk svo mikið kick í bekkjabílunum“ "Það klikkaði hjá mér í fyrra og hitt í fyrra að mæta á Þjóðhátíð, mjaðmirnar í mér fóru alveg,“ segir Bjarni Árnason, 73 ára Vestmannaeyingur, sem var alltaf tilbúinn að bjóða öllum í heimsókn í hvíta tjaldið sem hann og fjölskyldan hann höfðu komið fyrir í Herjólfsdal. 2. ágúst 2016 13:58 Mest spennt fyrir því að fara í sleik á Þjóðhátíð „Röddin er bara einhverstaðar í brekkunni,“ segir Karítas Sif Bjarkadóttir, í Herjólfsdalnum á sunnudeginum á Þjóðhátíð. Karítas missti röddinni í Herjólfi á leiðinni til Eyja. 2. ágúst 2016 14:15 Sex ára en alls ekki á sinni fyrstu Þjóðhátíð „Ég veit ekki hvað ég er búin að fara oft á Þjóðhátíð,“ segir Hekla Sól Nökkvadóttir í Herjólfsdal en Hekla er sex ára og var ekki að fara á sína fyrstu Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 15:30 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15 Hafa verið með hjólhýsi í Herjólfsdal í tuttugu ár „Við erum bara búin að vera með hjólhýsi hérna í tuttugu ár,“ segir kona sem bauð fréttamanni í heimsókn í hjólhýsið sem stendur í miðjum Herjólfsdalnum. 2. ágúst 2016 17:30 „Við viljum engan helvítis bleikan fíl í dalinn“ „Við erum sjö til átta vinkonur sem ákváðum að vera ruðningslið með lukkudýri,“ segir Sara Hlín Sölvadóttir, sem mætti í skemmtilegum búningi í Herjólfsdal ásamt vinkonum sínu en árlega er búningakeppni í Herjólfsdal og mæta margir vinahópar í allskonar búningum á Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 13:11 Verið giftur Eyjapæju í mörg ár en alltaf neitað að koma á Þjóðhátíð "Ég hef aldrei komið á Þjóðhátíð áður, þetta er mitt fyrsta skipti,“ segir alþingismaðurinn Brynjar Níelsson, sem var staddur í Vestmannaeyjum um helgina. 2. ágúst 2016 16:30 Lögreglan segir eitt kynferðisbrot hafa verið kært á þjóðhátíð Brotið var kært aðfaranótt mánudags. 2. ágúst 2016 12:43 Fangageymslur hýstu nær fjörutíu um helgina Víða voru annir hjá lögreglu um nýliðna verslunarmannahelgi. Á Þjóðhátíð í Eyjum voru um 30 fíkniefnamál og mun hafa verið tilkynnt um minnst tvö kynferðisbrotamál þar. Þá var mikið um hraðakstur á Vestfjörðum segir lögregla. 2. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið RIFF í Variety Bíó og sjónvarp Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Aldamótatónleikar á Þjóðhátíð Lífið Traustasti gjaldmiðillinn Lífið Öfund og undirferli Bíó og sjónvarp Smitsjúkdómar í Evrópusambandinu Harmageddon Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Púlsinn 14.ágúst 2014 Harmageddon Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
„Við tókum frá tjaldstæði á miðvikudag og fimmtudaginn fór allur í það að koma dúknum upp og húsgögnunum inn,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum þegar hann bauð fréttamanni í heimsókn. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fór fram um helgina og þótti hátíðin heppnast nokkuð vel. Sólin skein á gesti Þjóðhátíðar alla helgina og mikið stuð í dalnum um öll kvöld. Vísir og Stöð 2 var á svæðinu og fylgdist vel með. „Við erum sennilega búin að vera undirbúa tjaldið í sennilega tvær vikur. Það þarf að baka og við erum með allskonar múnderingar og við fjölskyldan erum með matarhefðir í allar áttir.“Gömul húsgögn notuð á hverju ári Elliði segir að húsgögnin sem fjölskyldan notar í tjaldinu séu gömul og séu notuð frá ári til árs. „Flest húsgögnin eru svona 15-20 ára og sum þeirra sextíu ára. Það er ákveðin taktur í þessu öllu saman. Það er svona fjölskyldustemning hérna í dalnum til miðmætis. Þá förum við Eyjamenn heim með börnin og komum aftur í dalinn og töku hraustlega á því,“ segir Elliði en í hans tjaldi eru ávallt þrír menn með kassagítar. Veðrið um þessa verslunarmannahelgi var ótrúlegt í Vestmannaeyjum. „Veðrið er alltaf ákveðið happadrætti. Þjóðhátíðin verður alltaf langtum auðveldari þegar veðrið er svona en það sem við gerum fyrir hverja einustu þjóðhátíð er að við undirbúum okkur fyrir það versta og svo vonum við það besta. Við erum á öllum tímum undirbúin að taka á móti stórviðri eins og við höfum stundum lent í. Það er ekki sjálfgefið að koma fjögur til fimm þúsund manns í gistingu á tveimur klukkutímum.“Besta Þjóðhátíðin í sögunni Elliði var viss um að þessi Þjóðhátíð yrði sú besta í sögunni. „Straumurinn liggur hingað og veðrið er gott og mér finnst líka eins og fólk hafi tekið höndum saman um það, kannski eftir erfiða umræðu í aðdraganda Þjóðhátíðar, að gera allt sem við getum til að þess að standa undir þessari ábyrgð sem okkur er sýnd. Þetta er gömul hátíð og hún er rík af hefðum. Okkur þykir ofboðslega vænt um hana og alltaf tilbúin að leggja mikið á okkur til að þetta takist vel. Þegar umræðan hefur verið eins og hún hefur verið og við skömmumst okkar fyrir ákveðna hluti á Þjóðhátíð og við viljum bæta okkur alveg stöðugt. Með þennan vilja að vopni þá hef ég trú á að þessi Þjóðhátíð verði sú besta,“ segir Elliði en í tilkynningu frá lögreglunni í Vestmannaeyjum kemur fram að eitt kynferðisbrot hafi verið kært á hátíðinni um helgina. „Ofbeldisbrot mega aldrei viðgangast. Við sem þjóð getum aldrei umborið það að núna þegar árið er rétt hálfnað að 88 manns séu búin að leita á neyðarmóttöku Landspítalans. Við sem þjóð, 330.000 manna friðelskandi þjóð, við getum ekki umborið þetta. Ef Þjóðhátíð og Vestmannaeyjar geta verið flaggskip í þessari baráttu þá skal ekki standa á því,“ sagði Elliði á föstudagskvöldið.
Tengdar fréttir Bjarni nálgast sjötíu Þjóðhátíðir: „Maður fékk svo mikið kick í bekkjabílunum“ "Það klikkaði hjá mér í fyrra og hitt í fyrra að mæta á Þjóðhátíð, mjaðmirnar í mér fóru alveg,“ segir Bjarni Árnason, 73 ára Vestmannaeyingur, sem var alltaf tilbúinn að bjóða öllum í heimsókn í hvíta tjaldið sem hann og fjölskyldan hann höfðu komið fyrir í Herjólfsdal. 2. ágúst 2016 13:58 Mest spennt fyrir því að fara í sleik á Þjóðhátíð „Röddin er bara einhverstaðar í brekkunni,“ segir Karítas Sif Bjarkadóttir, í Herjólfsdalnum á sunnudeginum á Þjóðhátíð. Karítas missti röddinni í Herjólfi á leiðinni til Eyja. 2. ágúst 2016 14:15 Sex ára en alls ekki á sinni fyrstu Þjóðhátíð „Ég veit ekki hvað ég er búin að fara oft á Þjóðhátíð,“ segir Hekla Sól Nökkvadóttir í Herjólfsdal en Hekla er sex ára og var ekki að fara á sína fyrstu Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 15:30 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15 Hafa verið með hjólhýsi í Herjólfsdal í tuttugu ár „Við erum bara búin að vera með hjólhýsi hérna í tuttugu ár,“ segir kona sem bauð fréttamanni í heimsókn í hjólhýsið sem stendur í miðjum Herjólfsdalnum. 2. ágúst 2016 17:30 „Við viljum engan helvítis bleikan fíl í dalinn“ „Við erum sjö til átta vinkonur sem ákváðum að vera ruðningslið með lukkudýri,“ segir Sara Hlín Sölvadóttir, sem mætti í skemmtilegum búningi í Herjólfsdal ásamt vinkonum sínu en árlega er búningakeppni í Herjólfsdal og mæta margir vinahópar í allskonar búningum á Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 13:11 Verið giftur Eyjapæju í mörg ár en alltaf neitað að koma á Þjóðhátíð "Ég hef aldrei komið á Þjóðhátíð áður, þetta er mitt fyrsta skipti,“ segir alþingismaðurinn Brynjar Níelsson, sem var staddur í Vestmannaeyjum um helgina. 2. ágúst 2016 16:30 Lögreglan segir eitt kynferðisbrot hafa verið kært á þjóðhátíð Brotið var kært aðfaranótt mánudags. 2. ágúst 2016 12:43 Fangageymslur hýstu nær fjörutíu um helgina Víða voru annir hjá lögreglu um nýliðna verslunarmannahelgi. Á Þjóðhátíð í Eyjum voru um 30 fíkniefnamál og mun hafa verið tilkynnt um minnst tvö kynferðisbrotamál þar. Þá var mikið um hraðakstur á Vestfjörðum segir lögregla. 2. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið RIFF í Variety Bíó og sjónvarp Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Aldamótatónleikar á Þjóðhátíð Lífið Traustasti gjaldmiðillinn Lífið Öfund og undirferli Bíó og sjónvarp Smitsjúkdómar í Evrópusambandinu Harmageddon Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Púlsinn 14.ágúst 2014 Harmageddon Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Bjarni nálgast sjötíu Þjóðhátíðir: „Maður fékk svo mikið kick í bekkjabílunum“ "Það klikkaði hjá mér í fyrra og hitt í fyrra að mæta á Þjóðhátíð, mjaðmirnar í mér fóru alveg,“ segir Bjarni Árnason, 73 ára Vestmannaeyingur, sem var alltaf tilbúinn að bjóða öllum í heimsókn í hvíta tjaldið sem hann og fjölskyldan hann höfðu komið fyrir í Herjólfsdal. 2. ágúst 2016 13:58
Mest spennt fyrir því að fara í sleik á Þjóðhátíð „Röddin er bara einhverstaðar í brekkunni,“ segir Karítas Sif Bjarkadóttir, í Herjólfsdalnum á sunnudeginum á Þjóðhátíð. Karítas missti röddinni í Herjólfi á leiðinni til Eyja. 2. ágúst 2016 14:15
Sex ára en alls ekki á sinni fyrstu Þjóðhátíð „Ég veit ekki hvað ég er búin að fara oft á Þjóðhátíð,“ segir Hekla Sól Nökkvadóttir í Herjólfsdal en Hekla er sex ára og var ekki að fara á sína fyrstu Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 15:30
Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15
Hafa verið með hjólhýsi í Herjólfsdal í tuttugu ár „Við erum bara búin að vera með hjólhýsi hérna í tuttugu ár,“ segir kona sem bauð fréttamanni í heimsókn í hjólhýsið sem stendur í miðjum Herjólfsdalnum. 2. ágúst 2016 17:30
„Við viljum engan helvítis bleikan fíl í dalinn“ „Við erum sjö til átta vinkonur sem ákváðum að vera ruðningslið með lukkudýri,“ segir Sara Hlín Sölvadóttir, sem mætti í skemmtilegum búningi í Herjólfsdal ásamt vinkonum sínu en árlega er búningakeppni í Herjólfsdal og mæta margir vinahópar í allskonar búningum á Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 13:11
Verið giftur Eyjapæju í mörg ár en alltaf neitað að koma á Þjóðhátíð "Ég hef aldrei komið á Þjóðhátíð áður, þetta er mitt fyrsta skipti,“ segir alþingismaðurinn Brynjar Níelsson, sem var staddur í Vestmannaeyjum um helgina. 2. ágúst 2016 16:30
Lögreglan segir eitt kynferðisbrot hafa verið kært á þjóðhátíð Brotið var kært aðfaranótt mánudags. 2. ágúst 2016 12:43
Fangageymslur hýstu nær fjörutíu um helgina Víða voru annir hjá lögreglu um nýliðna verslunarmannahelgi. Á Þjóðhátíð í Eyjum voru um 30 fíkniefnamál og mun hafa verið tilkynnt um minnst tvö kynferðisbrotamál þar. Þá var mikið um hraðakstur á Vestfjörðum segir lögregla. 2. ágúst 2016 07:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið