Ekkert rússneskt frjálsíþróttafólk á ÓL Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júlí 2016 09:45 Stangarstökvarinn Yelena Usinbayeva var í hópnum hjá Rússum. vísir/getty Alþjóðaíþróttadómstóllinn, Cas, hafnaði í morgun áfrýjunarbeiðni rússneska Ólympíusambandsins og hinna 68 rússnesku frjálsíþróttaamanna sem vilja keppnisbanni sínu á Ólympíuleikunum í Ríó hnekkt. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, setti Rússana í bann vegna kerfisbundinnar lyfjamisnotkunar þar í landi um árabil sem var studd af rússneska ríkinu og íþróttayfirvöldum þar í landi. Cas, sem er stofnun óháð öllum íþróttasamtökum og er einskonar hæstiréttur íþróttanna, fór yfir áfrýjun Rússanna á þriðjudaginn en hún snerist um að rússnesk yfirvöld véfengja leyfi IAAF að banna íþróttamönnum sem hafa ekki fundist sekir um lyfjamisferli að keppa á ÓL. Íþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu í málinu sem sagði á þriðjudaginn að það ætlaði að bíða eftir úrskurði Cas áður en það færi með málið enn lengra. IAAF ætlaði sér svo sannarlega að meina Rússum um þátttöku á leikunum og það tókst. „Úrskurðurinn sem féll í dag hefur búið til jafnað út keppnissviðið fyrir íþróttinamennina. Íþróttadómstóllinn gerði rétt með að standa með frjálsíþróttasambandinu og leyfa því að beita sínum reglum til að verja íþróttina,“ segir í yfirlýsingu IAAF. Það kemur svo í ljós á sunnudaginn hvort Rússar verði yfir höfuð með á Ólympíuleikunum en Alþjóðaólympíunefndin kveður upp úrskurð sinn um það á sunnudaginn en ástæðan er sama kerfibundna lyfjamisnotkunin sem hefur staðið yfir í Rússlandi um árabil. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Alþjóðaíþróttadómstóllinn, Cas, hafnaði í morgun áfrýjunarbeiðni rússneska Ólympíusambandsins og hinna 68 rússnesku frjálsíþróttaamanna sem vilja keppnisbanni sínu á Ólympíuleikunum í Ríó hnekkt. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, setti Rússana í bann vegna kerfisbundinnar lyfjamisnotkunar þar í landi um árabil sem var studd af rússneska ríkinu og íþróttayfirvöldum þar í landi. Cas, sem er stofnun óháð öllum íþróttasamtökum og er einskonar hæstiréttur íþróttanna, fór yfir áfrýjun Rússanna á þriðjudaginn en hún snerist um að rússnesk yfirvöld véfengja leyfi IAAF að banna íþróttamönnum sem hafa ekki fundist sekir um lyfjamisferli að keppa á ÓL. Íþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu í málinu sem sagði á þriðjudaginn að það ætlaði að bíða eftir úrskurði Cas áður en það færi með málið enn lengra. IAAF ætlaði sér svo sannarlega að meina Rússum um þátttöku á leikunum og það tókst. „Úrskurðurinn sem féll í dag hefur búið til jafnað út keppnissviðið fyrir íþróttinamennina. Íþróttadómstóllinn gerði rétt með að standa með frjálsíþróttasambandinu og leyfa því að beita sínum reglum til að verja íþróttina,“ segir í yfirlýsingu IAAF. Það kemur svo í ljós á sunnudaginn hvort Rússar verði yfir höfuð með á Ólympíuleikunum en Alþjóðaólympíunefndin kveður upp úrskurð sinn um það á sunnudaginn en ástæðan er sama kerfibundna lyfjamisnotkunin sem hefur staðið yfir í Rússlandi um árabil.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira