Ísland sagt áfangastaður kynlífsþræla Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. júlí 2016 09:52 Í nýrri skýrslu kemur fram að konur frá Austur-Evrópu, Eystrasaltsríkjunum, Vestur-Afríku og Brasilíu sé fluttar hingað inn til að stunda vændi á næturklúbbum og börum. vísir/getty Ísland er áfanga- og viðkomustaður fyrir konur sem hnepptar hafa verið í kynlífsþrælkun sem og fyrir vinnuþræla af báðum kynjum, samkvæmt nýrri skýrslu frá bandaríska utanríkisráðuneytinu. Stjórnvöld eru gagnrýnd í skýrslunni fyrir að taka ekki nægilega vel á glæpum sem þessum. Farið er yfir mansal á heimsvísu í skýrslunni sem gefin var út nýlega. Þar kemur fram að konur frá Austur-Evrópu, Eystrasaltsríkjunum, Vestur-Afríku og Brasilíu séu fluttar hingað inn til að stunda vændi á næturklúbbum og börum. Þá sé fólk af báðum kynjum frá Afríku, Austur-Evrópu, Suður-Ameríku og Suður- og Austur-Asíu hneppt í nauðungarvinnu. Byggingariðnaður, ferðaþjónusta, og veitingastaðir er á meðal þess sem nefnt er sérstaklega í því samhengi. Í skýrslunni segir jafnframt að erlendir starfsmenn sem starfa tímabundið utan lögbærs ríkis séu í mikilli hættu á að lenda í nauðungarvinnu hér á landi. Þrælahaldarar greiði þeim laun í heimalandinu og geri samning við þá um að vinna á Íslandi í 183 daga, og að þannig forðist þeir skatta og stéttarfélagsgjöld hér á landi. Þannig takmarki það möguleika stjórnvalda á að fylgjast með vinnuumhverfi og launum. Tekið er fram að stjórnvöld hér á landi beiti aðeins lágmarksaðgerðum til þess að bregðast við mansali. Þá er vísað til þess að undanfarin þrjú ár hafi enginn verið sakfelldur fyrir mansal eða þrælahald. Ráðuneytið leggur því til að þjálfun og fræðsla lögreglu, saksóknara og dómara verði aukin svo það verði auðveldara að þekkja einkenni mansals. Tengdar fréttir Ísland auki viðleitni í mansalsmálum Skýrsla frá bandaríska utanríkisráðuneytinu segir að hér á landi séu konur fórnarlömb kynlífsmansals og bæði kyn séu seld vinnumansali. 13. júlí 2016 05:00 Hér eru 400 taldir bundnir þrældómi Ísland kemur illa út í samanburði við Norðurlönd í nýrri skýrslu Global Slavery Index um þrælahald í heiminum. Það er í 49. sæti á heimsvísu og fær slaka einkunn fyrir viðbrögð stjórnvalda gegn mansali. Efni skýrslunnar var til u 1. júní 2016 07:00 Útilokað að skilja að vændi og mansal Kvenréttindafélag Íslands bendir á að það sé ógjörningur að skilja á milli vændis og mansals. 3. júní 2016 07:00 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Sjá meira
Ísland er áfanga- og viðkomustaður fyrir konur sem hnepptar hafa verið í kynlífsþrælkun sem og fyrir vinnuþræla af báðum kynjum, samkvæmt nýrri skýrslu frá bandaríska utanríkisráðuneytinu. Stjórnvöld eru gagnrýnd í skýrslunni fyrir að taka ekki nægilega vel á glæpum sem þessum. Farið er yfir mansal á heimsvísu í skýrslunni sem gefin var út nýlega. Þar kemur fram að konur frá Austur-Evrópu, Eystrasaltsríkjunum, Vestur-Afríku og Brasilíu séu fluttar hingað inn til að stunda vændi á næturklúbbum og börum. Þá sé fólk af báðum kynjum frá Afríku, Austur-Evrópu, Suður-Ameríku og Suður- og Austur-Asíu hneppt í nauðungarvinnu. Byggingariðnaður, ferðaþjónusta, og veitingastaðir er á meðal þess sem nefnt er sérstaklega í því samhengi. Í skýrslunni segir jafnframt að erlendir starfsmenn sem starfa tímabundið utan lögbærs ríkis séu í mikilli hættu á að lenda í nauðungarvinnu hér á landi. Þrælahaldarar greiði þeim laun í heimalandinu og geri samning við þá um að vinna á Íslandi í 183 daga, og að þannig forðist þeir skatta og stéttarfélagsgjöld hér á landi. Þannig takmarki það möguleika stjórnvalda á að fylgjast með vinnuumhverfi og launum. Tekið er fram að stjórnvöld hér á landi beiti aðeins lágmarksaðgerðum til þess að bregðast við mansali. Þá er vísað til þess að undanfarin þrjú ár hafi enginn verið sakfelldur fyrir mansal eða þrælahald. Ráðuneytið leggur því til að þjálfun og fræðsla lögreglu, saksóknara og dómara verði aukin svo það verði auðveldara að þekkja einkenni mansals.
Tengdar fréttir Ísland auki viðleitni í mansalsmálum Skýrsla frá bandaríska utanríkisráðuneytinu segir að hér á landi séu konur fórnarlömb kynlífsmansals og bæði kyn séu seld vinnumansali. 13. júlí 2016 05:00 Hér eru 400 taldir bundnir þrældómi Ísland kemur illa út í samanburði við Norðurlönd í nýrri skýrslu Global Slavery Index um þrælahald í heiminum. Það er í 49. sæti á heimsvísu og fær slaka einkunn fyrir viðbrögð stjórnvalda gegn mansali. Efni skýrslunnar var til u 1. júní 2016 07:00 Útilokað að skilja að vændi og mansal Kvenréttindafélag Íslands bendir á að það sé ógjörningur að skilja á milli vændis og mansals. 3. júní 2016 07:00 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Sjá meira
Ísland auki viðleitni í mansalsmálum Skýrsla frá bandaríska utanríkisráðuneytinu segir að hér á landi séu konur fórnarlömb kynlífsmansals og bæði kyn séu seld vinnumansali. 13. júlí 2016 05:00
Hér eru 400 taldir bundnir þrældómi Ísland kemur illa út í samanburði við Norðurlönd í nýrri skýrslu Global Slavery Index um þrælahald í heiminum. Það er í 49. sæti á heimsvísu og fær slaka einkunn fyrir viðbrögð stjórnvalda gegn mansali. Efni skýrslunnar var til u 1. júní 2016 07:00
Útilokað að skilja að vændi og mansal Kvenréttindafélag Íslands bendir á að það sé ógjörningur að skilja á milli vændis og mansals. 3. júní 2016 07:00