Ísland sagt áfangastaður kynlífsþræla Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. júlí 2016 09:52 Í nýrri skýrslu kemur fram að konur frá Austur-Evrópu, Eystrasaltsríkjunum, Vestur-Afríku og Brasilíu sé fluttar hingað inn til að stunda vændi á næturklúbbum og börum. vísir/getty Ísland er áfanga- og viðkomustaður fyrir konur sem hnepptar hafa verið í kynlífsþrælkun sem og fyrir vinnuþræla af báðum kynjum, samkvæmt nýrri skýrslu frá bandaríska utanríkisráðuneytinu. Stjórnvöld eru gagnrýnd í skýrslunni fyrir að taka ekki nægilega vel á glæpum sem þessum. Farið er yfir mansal á heimsvísu í skýrslunni sem gefin var út nýlega. Þar kemur fram að konur frá Austur-Evrópu, Eystrasaltsríkjunum, Vestur-Afríku og Brasilíu séu fluttar hingað inn til að stunda vændi á næturklúbbum og börum. Þá sé fólk af báðum kynjum frá Afríku, Austur-Evrópu, Suður-Ameríku og Suður- og Austur-Asíu hneppt í nauðungarvinnu. Byggingariðnaður, ferðaþjónusta, og veitingastaðir er á meðal þess sem nefnt er sérstaklega í því samhengi. Í skýrslunni segir jafnframt að erlendir starfsmenn sem starfa tímabundið utan lögbærs ríkis séu í mikilli hættu á að lenda í nauðungarvinnu hér á landi. Þrælahaldarar greiði þeim laun í heimalandinu og geri samning við þá um að vinna á Íslandi í 183 daga, og að þannig forðist þeir skatta og stéttarfélagsgjöld hér á landi. Þannig takmarki það möguleika stjórnvalda á að fylgjast með vinnuumhverfi og launum. Tekið er fram að stjórnvöld hér á landi beiti aðeins lágmarksaðgerðum til þess að bregðast við mansali. Þá er vísað til þess að undanfarin þrjú ár hafi enginn verið sakfelldur fyrir mansal eða þrælahald. Ráðuneytið leggur því til að þjálfun og fræðsla lögreglu, saksóknara og dómara verði aukin svo það verði auðveldara að þekkja einkenni mansals. Tengdar fréttir Ísland auki viðleitni í mansalsmálum Skýrsla frá bandaríska utanríkisráðuneytinu segir að hér á landi séu konur fórnarlömb kynlífsmansals og bæði kyn séu seld vinnumansali. 13. júlí 2016 05:00 Hér eru 400 taldir bundnir þrældómi Ísland kemur illa út í samanburði við Norðurlönd í nýrri skýrslu Global Slavery Index um þrælahald í heiminum. Það er í 49. sæti á heimsvísu og fær slaka einkunn fyrir viðbrögð stjórnvalda gegn mansali. Efni skýrslunnar var til u 1. júní 2016 07:00 Útilokað að skilja að vændi og mansal Kvenréttindafélag Íslands bendir á að það sé ógjörningur að skilja á milli vændis og mansals. 3. júní 2016 07:00 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Ísland er áfanga- og viðkomustaður fyrir konur sem hnepptar hafa verið í kynlífsþrælkun sem og fyrir vinnuþræla af báðum kynjum, samkvæmt nýrri skýrslu frá bandaríska utanríkisráðuneytinu. Stjórnvöld eru gagnrýnd í skýrslunni fyrir að taka ekki nægilega vel á glæpum sem þessum. Farið er yfir mansal á heimsvísu í skýrslunni sem gefin var út nýlega. Þar kemur fram að konur frá Austur-Evrópu, Eystrasaltsríkjunum, Vestur-Afríku og Brasilíu séu fluttar hingað inn til að stunda vændi á næturklúbbum og börum. Þá sé fólk af báðum kynjum frá Afríku, Austur-Evrópu, Suður-Ameríku og Suður- og Austur-Asíu hneppt í nauðungarvinnu. Byggingariðnaður, ferðaþjónusta, og veitingastaðir er á meðal þess sem nefnt er sérstaklega í því samhengi. Í skýrslunni segir jafnframt að erlendir starfsmenn sem starfa tímabundið utan lögbærs ríkis séu í mikilli hættu á að lenda í nauðungarvinnu hér á landi. Þrælahaldarar greiði þeim laun í heimalandinu og geri samning við þá um að vinna á Íslandi í 183 daga, og að þannig forðist þeir skatta og stéttarfélagsgjöld hér á landi. Þannig takmarki það möguleika stjórnvalda á að fylgjast með vinnuumhverfi og launum. Tekið er fram að stjórnvöld hér á landi beiti aðeins lágmarksaðgerðum til þess að bregðast við mansali. Þá er vísað til þess að undanfarin þrjú ár hafi enginn verið sakfelldur fyrir mansal eða þrælahald. Ráðuneytið leggur því til að þjálfun og fræðsla lögreglu, saksóknara og dómara verði aukin svo það verði auðveldara að þekkja einkenni mansals.
Tengdar fréttir Ísland auki viðleitni í mansalsmálum Skýrsla frá bandaríska utanríkisráðuneytinu segir að hér á landi séu konur fórnarlömb kynlífsmansals og bæði kyn séu seld vinnumansali. 13. júlí 2016 05:00 Hér eru 400 taldir bundnir þrældómi Ísland kemur illa út í samanburði við Norðurlönd í nýrri skýrslu Global Slavery Index um þrælahald í heiminum. Það er í 49. sæti á heimsvísu og fær slaka einkunn fyrir viðbrögð stjórnvalda gegn mansali. Efni skýrslunnar var til u 1. júní 2016 07:00 Útilokað að skilja að vændi og mansal Kvenréttindafélag Íslands bendir á að það sé ógjörningur að skilja á milli vændis og mansals. 3. júní 2016 07:00 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Ísland auki viðleitni í mansalsmálum Skýrsla frá bandaríska utanríkisráðuneytinu segir að hér á landi séu konur fórnarlömb kynlífsmansals og bæði kyn séu seld vinnumansali. 13. júlí 2016 05:00
Hér eru 400 taldir bundnir þrældómi Ísland kemur illa út í samanburði við Norðurlönd í nýrri skýrslu Global Slavery Index um þrælahald í heiminum. Það er í 49. sæti á heimsvísu og fær slaka einkunn fyrir viðbrögð stjórnvalda gegn mansali. Efni skýrslunnar var til u 1. júní 2016 07:00
Útilokað að skilja að vændi og mansal Kvenréttindafélag Íslands bendir á að það sé ógjörningur að skilja á milli vændis og mansals. 3. júní 2016 07:00