Pedersen velur stóran hóp fyrir undankeppni EM 2017 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2016 14:44 Íslenska liðið tók þátt á EM í fyrsta sinn í fyrra. mynd/kkí/gunnar sverrisson Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. Alls var 41 leikmaður valinn í hópinn en í fyrsta æfingahóp sinn boða Pedersen og aðstoðarmenn hans 22 leikmenn til æfinga. Æft verður fram að helgi en þá munu þeir skera niður æfingahópinn og boða þá leikmenn sem þeir velja til áframhaldandi æfinga á næstu æfingar sem hefjast mánudaginn 25. júlí. Þar munu þeir hitta fyrir þá leikmenn sem voru í landsliðinu í fyrra og æfðu ekki með fyrsta hópnum, auk þess sem nokkrir í U20 landsliði karla munu bætast í hópinn í kjölfarið, þegar þeir koma heim af EM sem fram fer í Grikklandi þessa dagana. Framundan eru æfingar í ágúst ásamt æfingamóti í Austurríki 11.-14. ágúst þar sem íslenska liðið mætir landsliðum heimamanna, Póllands og Slóveníu. Öll undirbúa þau sig fyrir undankeppnina sem hefst 31. ágúst með heimaleik Íslands gegn Sviss og í kjölfarið eru svo leikir gegn Belgíu og Kýpur, en þessi þrjú lið eru með okkur í riðlinum. Leikið verður heima og að heiman fram til 17. september.Leikmannahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Ari Gylfason • FSu Austin Magnus Bracey • Snæfell Axel Kárason • Svendborg Rabbits, Danmörk Björgvin Ríkharður Hafþórsson • ÍR Björn Kristjánsson • KR Breki Gylfason • Breiðablik Brynjar Þór Björnsson • KR Dagur Kar Jónsson • St. Francis / Stjarnan Darri Hilmarsson • KR Elvar Már Friðriksson • Barry University / Njarðvík Emil Barja • Haukar Eysteinn Bjarni Ævarsson • Höttur Finnur Atli Magnússon • Haukar Gunnar Ólafsson • St. Francis / Keflavík Haukur Helgi Pálsson • Njarðvík Hjálmar Stefánsson • Haukar Hlynur Bæringsson • Sundsvall Dragons, Svíþjóð Hörður Axel Vilhjálmsson • Rythmos BC, Grikklandi Jakob Örn Sigurðarson • Boras Basket, Svíþjóð Jón Arnór Stefánsson • Valencia, Spáni Jón Axel Guðmundsson • Davidson / Grindavík Kári Jónsson • Drexler / Haukar Kristinn Pálsson • Marist University / Njarðvík Kristófer Acox • Furman University / KR Logi Gunnarsson • Njarðvík Maciej Baginskij • Njarðvík Martin Hermannsson • LIU / KR Matthías Orri Sigurðarson • Colombia University / ÍR Ólafur Ólafsson • St. Clement, Frakklandi Pavel Ermolinskij • KR Pétur Rúnar Birgisson • Tindastóll Ragnar Ágúst Nathanaelsson • Þór Þorlákshöfn Sigurður Gunnar Þorsteinsson • Doxa Pefkon, Grikklandi Snorri Hrafnkelsson • KR Stefán Karel Torfason • Snæfell Tómas Heiðar Tómasson Holton • Stjarnan Tómas Hilmarsson • Stjarnan Tryggvi Þór Hlinason • Þór Akureyri Valur Orri Valsson • Keflavík Viðar Ágústsson • Tindastóll Ægir Þór Steinarsson • CB Penas Huesca, SpániÞjálfari: Craig PedersenAðstoðarþjálfarar: Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson Körfubolti Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. Alls var 41 leikmaður valinn í hópinn en í fyrsta æfingahóp sinn boða Pedersen og aðstoðarmenn hans 22 leikmenn til æfinga. Æft verður fram að helgi en þá munu þeir skera niður æfingahópinn og boða þá leikmenn sem þeir velja til áframhaldandi æfinga á næstu æfingar sem hefjast mánudaginn 25. júlí. Þar munu þeir hitta fyrir þá leikmenn sem voru í landsliðinu í fyrra og æfðu ekki með fyrsta hópnum, auk þess sem nokkrir í U20 landsliði karla munu bætast í hópinn í kjölfarið, þegar þeir koma heim af EM sem fram fer í Grikklandi þessa dagana. Framundan eru æfingar í ágúst ásamt æfingamóti í Austurríki 11.-14. ágúst þar sem íslenska liðið mætir landsliðum heimamanna, Póllands og Slóveníu. Öll undirbúa þau sig fyrir undankeppnina sem hefst 31. ágúst með heimaleik Íslands gegn Sviss og í kjölfarið eru svo leikir gegn Belgíu og Kýpur, en þessi þrjú lið eru með okkur í riðlinum. Leikið verður heima og að heiman fram til 17. september.Leikmannahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Ari Gylfason • FSu Austin Magnus Bracey • Snæfell Axel Kárason • Svendborg Rabbits, Danmörk Björgvin Ríkharður Hafþórsson • ÍR Björn Kristjánsson • KR Breki Gylfason • Breiðablik Brynjar Þór Björnsson • KR Dagur Kar Jónsson • St. Francis / Stjarnan Darri Hilmarsson • KR Elvar Már Friðriksson • Barry University / Njarðvík Emil Barja • Haukar Eysteinn Bjarni Ævarsson • Höttur Finnur Atli Magnússon • Haukar Gunnar Ólafsson • St. Francis / Keflavík Haukur Helgi Pálsson • Njarðvík Hjálmar Stefánsson • Haukar Hlynur Bæringsson • Sundsvall Dragons, Svíþjóð Hörður Axel Vilhjálmsson • Rythmos BC, Grikklandi Jakob Örn Sigurðarson • Boras Basket, Svíþjóð Jón Arnór Stefánsson • Valencia, Spáni Jón Axel Guðmundsson • Davidson / Grindavík Kári Jónsson • Drexler / Haukar Kristinn Pálsson • Marist University / Njarðvík Kristófer Acox • Furman University / KR Logi Gunnarsson • Njarðvík Maciej Baginskij • Njarðvík Martin Hermannsson • LIU / KR Matthías Orri Sigurðarson • Colombia University / ÍR Ólafur Ólafsson • St. Clement, Frakklandi Pavel Ermolinskij • KR Pétur Rúnar Birgisson • Tindastóll Ragnar Ágúst Nathanaelsson • Þór Þorlákshöfn Sigurður Gunnar Þorsteinsson • Doxa Pefkon, Grikklandi Snorri Hrafnkelsson • KR Stefán Karel Torfason • Snæfell Tómas Heiðar Tómasson Holton • Stjarnan Tómas Hilmarsson • Stjarnan Tryggvi Þór Hlinason • Þór Akureyri Valur Orri Valsson • Keflavík Viðar Ágústsson • Tindastóll Ægir Þór Steinarsson • CB Penas Huesca, SpániÞjálfari: Craig PedersenAðstoðarþjálfarar: Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson
Körfubolti Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira