Pedersen velur stóran hóp fyrir undankeppni EM 2017 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2016 14:44 Íslenska liðið tók þátt á EM í fyrsta sinn í fyrra. mynd/kkí/gunnar sverrisson Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. Alls var 41 leikmaður valinn í hópinn en í fyrsta æfingahóp sinn boða Pedersen og aðstoðarmenn hans 22 leikmenn til æfinga. Æft verður fram að helgi en þá munu þeir skera niður æfingahópinn og boða þá leikmenn sem þeir velja til áframhaldandi æfinga á næstu æfingar sem hefjast mánudaginn 25. júlí. Þar munu þeir hitta fyrir þá leikmenn sem voru í landsliðinu í fyrra og æfðu ekki með fyrsta hópnum, auk þess sem nokkrir í U20 landsliði karla munu bætast í hópinn í kjölfarið, þegar þeir koma heim af EM sem fram fer í Grikklandi þessa dagana. Framundan eru æfingar í ágúst ásamt æfingamóti í Austurríki 11.-14. ágúst þar sem íslenska liðið mætir landsliðum heimamanna, Póllands og Slóveníu. Öll undirbúa þau sig fyrir undankeppnina sem hefst 31. ágúst með heimaleik Íslands gegn Sviss og í kjölfarið eru svo leikir gegn Belgíu og Kýpur, en þessi þrjú lið eru með okkur í riðlinum. Leikið verður heima og að heiman fram til 17. september.Leikmannahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Ari Gylfason • FSu Austin Magnus Bracey • Snæfell Axel Kárason • Svendborg Rabbits, Danmörk Björgvin Ríkharður Hafþórsson • ÍR Björn Kristjánsson • KR Breki Gylfason • Breiðablik Brynjar Þór Björnsson • KR Dagur Kar Jónsson • St. Francis / Stjarnan Darri Hilmarsson • KR Elvar Már Friðriksson • Barry University / Njarðvík Emil Barja • Haukar Eysteinn Bjarni Ævarsson • Höttur Finnur Atli Magnússon • Haukar Gunnar Ólafsson • St. Francis / Keflavík Haukur Helgi Pálsson • Njarðvík Hjálmar Stefánsson • Haukar Hlynur Bæringsson • Sundsvall Dragons, Svíþjóð Hörður Axel Vilhjálmsson • Rythmos BC, Grikklandi Jakob Örn Sigurðarson • Boras Basket, Svíþjóð Jón Arnór Stefánsson • Valencia, Spáni Jón Axel Guðmundsson • Davidson / Grindavík Kári Jónsson • Drexler / Haukar Kristinn Pálsson • Marist University / Njarðvík Kristófer Acox • Furman University / KR Logi Gunnarsson • Njarðvík Maciej Baginskij • Njarðvík Martin Hermannsson • LIU / KR Matthías Orri Sigurðarson • Colombia University / ÍR Ólafur Ólafsson • St. Clement, Frakklandi Pavel Ermolinskij • KR Pétur Rúnar Birgisson • Tindastóll Ragnar Ágúst Nathanaelsson • Þór Þorlákshöfn Sigurður Gunnar Þorsteinsson • Doxa Pefkon, Grikklandi Snorri Hrafnkelsson • KR Stefán Karel Torfason • Snæfell Tómas Heiðar Tómasson Holton • Stjarnan Tómas Hilmarsson • Stjarnan Tryggvi Þór Hlinason • Þór Akureyri Valur Orri Valsson • Keflavík Viðar Ágústsson • Tindastóll Ægir Þór Steinarsson • CB Penas Huesca, SpániÞjálfari: Craig PedersenAðstoðarþjálfarar: Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson Körfubolti Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Sjá meira
Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. Alls var 41 leikmaður valinn í hópinn en í fyrsta æfingahóp sinn boða Pedersen og aðstoðarmenn hans 22 leikmenn til æfinga. Æft verður fram að helgi en þá munu þeir skera niður æfingahópinn og boða þá leikmenn sem þeir velja til áframhaldandi æfinga á næstu æfingar sem hefjast mánudaginn 25. júlí. Þar munu þeir hitta fyrir þá leikmenn sem voru í landsliðinu í fyrra og æfðu ekki með fyrsta hópnum, auk þess sem nokkrir í U20 landsliði karla munu bætast í hópinn í kjölfarið, þegar þeir koma heim af EM sem fram fer í Grikklandi þessa dagana. Framundan eru æfingar í ágúst ásamt æfingamóti í Austurríki 11.-14. ágúst þar sem íslenska liðið mætir landsliðum heimamanna, Póllands og Slóveníu. Öll undirbúa þau sig fyrir undankeppnina sem hefst 31. ágúst með heimaleik Íslands gegn Sviss og í kjölfarið eru svo leikir gegn Belgíu og Kýpur, en þessi þrjú lið eru með okkur í riðlinum. Leikið verður heima og að heiman fram til 17. september.Leikmannahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Ari Gylfason • FSu Austin Magnus Bracey • Snæfell Axel Kárason • Svendborg Rabbits, Danmörk Björgvin Ríkharður Hafþórsson • ÍR Björn Kristjánsson • KR Breki Gylfason • Breiðablik Brynjar Þór Björnsson • KR Dagur Kar Jónsson • St. Francis / Stjarnan Darri Hilmarsson • KR Elvar Már Friðriksson • Barry University / Njarðvík Emil Barja • Haukar Eysteinn Bjarni Ævarsson • Höttur Finnur Atli Magnússon • Haukar Gunnar Ólafsson • St. Francis / Keflavík Haukur Helgi Pálsson • Njarðvík Hjálmar Stefánsson • Haukar Hlynur Bæringsson • Sundsvall Dragons, Svíþjóð Hörður Axel Vilhjálmsson • Rythmos BC, Grikklandi Jakob Örn Sigurðarson • Boras Basket, Svíþjóð Jón Arnór Stefánsson • Valencia, Spáni Jón Axel Guðmundsson • Davidson / Grindavík Kári Jónsson • Drexler / Haukar Kristinn Pálsson • Marist University / Njarðvík Kristófer Acox • Furman University / KR Logi Gunnarsson • Njarðvík Maciej Baginskij • Njarðvík Martin Hermannsson • LIU / KR Matthías Orri Sigurðarson • Colombia University / ÍR Ólafur Ólafsson • St. Clement, Frakklandi Pavel Ermolinskij • KR Pétur Rúnar Birgisson • Tindastóll Ragnar Ágúst Nathanaelsson • Þór Þorlákshöfn Sigurður Gunnar Þorsteinsson • Doxa Pefkon, Grikklandi Snorri Hrafnkelsson • KR Stefán Karel Torfason • Snæfell Tómas Heiðar Tómasson Holton • Stjarnan Tómas Hilmarsson • Stjarnan Tryggvi Þór Hlinason • Þór Akureyri Valur Orri Valsson • Keflavík Viðar Ágústsson • Tindastóll Ægir Þór Steinarsson • CB Penas Huesca, SpániÞjálfari: Craig PedersenAðstoðarþjálfarar: Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson
Körfubolti Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Sjá meira