Pedersen velur stóran hóp fyrir undankeppni EM 2017 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2016 14:44 Íslenska liðið tók þátt á EM í fyrsta sinn í fyrra. mynd/kkí/gunnar sverrisson Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. Alls var 41 leikmaður valinn í hópinn en í fyrsta æfingahóp sinn boða Pedersen og aðstoðarmenn hans 22 leikmenn til æfinga. Æft verður fram að helgi en þá munu þeir skera niður æfingahópinn og boða þá leikmenn sem þeir velja til áframhaldandi æfinga á næstu æfingar sem hefjast mánudaginn 25. júlí. Þar munu þeir hitta fyrir þá leikmenn sem voru í landsliðinu í fyrra og æfðu ekki með fyrsta hópnum, auk þess sem nokkrir í U20 landsliði karla munu bætast í hópinn í kjölfarið, þegar þeir koma heim af EM sem fram fer í Grikklandi þessa dagana. Framundan eru æfingar í ágúst ásamt æfingamóti í Austurríki 11.-14. ágúst þar sem íslenska liðið mætir landsliðum heimamanna, Póllands og Slóveníu. Öll undirbúa þau sig fyrir undankeppnina sem hefst 31. ágúst með heimaleik Íslands gegn Sviss og í kjölfarið eru svo leikir gegn Belgíu og Kýpur, en þessi þrjú lið eru með okkur í riðlinum. Leikið verður heima og að heiman fram til 17. september.Leikmannahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Ari Gylfason • FSu Austin Magnus Bracey • Snæfell Axel Kárason • Svendborg Rabbits, Danmörk Björgvin Ríkharður Hafþórsson • ÍR Björn Kristjánsson • KR Breki Gylfason • Breiðablik Brynjar Þór Björnsson • KR Dagur Kar Jónsson • St. Francis / Stjarnan Darri Hilmarsson • KR Elvar Már Friðriksson • Barry University / Njarðvík Emil Barja • Haukar Eysteinn Bjarni Ævarsson • Höttur Finnur Atli Magnússon • Haukar Gunnar Ólafsson • St. Francis / Keflavík Haukur Helgi Pálsson • Njarðvík Hjálmar Stefánsson • Haukar Hlynur Bæringsson • Sundsvall Dragons, Svíþjóð Hörður Axel Vilhjálmsson • Rythmos BC, Grikklandi Jakob Örn Sigurðarson • Boras Basket, Svíþjóð Jón Arnór Stefánsson • Valencia, Spáni Jón Axel Guðmundsson • Davidson / Grindavík Kári Jónsson • Drexler / Haukar Kristinn Pálsson • Marist University / Njarðvík Kristófer Acox • Furman University / KR Logi Gunnarsson • Njarðvík Maciej Baginskij • Njarðvík Martin Hermannsson • LIU / KR Matthías Orri Sigurðarson • Colombia University / ÍR Ólafur Ólafsson • St. Clement, Frakklandi Pavel Ermolinskij • KR Pétur Rúnar Birgisson • Tindastóll Ragnar Ágúst Nathanaelsson • Þór Þorlákshöfn Sigurður Gunnar Þorsteinsson • Doxa Pefkon, Grikklandi Snorri Hrafnkelsson • KR Stefán Karel Torfason • Snæfell Tómas Heiðar Tómasson Holton • Stjarnan Tómas Hilmarsson • Stjarnan Tryggvi Þór Hlinason • Þór Akureyri Valur Orri Valsson • Keflavík Viðar Ágústsson • Tindastóll Ægir Þór Steinarsson • CB Penas Huesca, SpániÞjálfari: Craig PedersenAðstoðarþjálfarar: Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson Körfubolti Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Sjá meira
Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. Alls var 41 leikmaður valinn í hópinn en í fyrsta æfingahóp sinn boða Pedersen og aðstoðarmenn hans 22 leikmenn til æfinga. Æft verður fram að helgi en þá munu þeir skera niður æfingahópinn og boða þá leikmenn sem þeir velja til áframhaldandi æfinga á næstu æfingar sem hefjast mánudaginn 25. júlí. Þar munu þeir hitta fyrir þá leikmenn sem voru í landsliðinu í fyrra og æfðu ekki með fyrsta hópnum, auk þess sem nokkrir í U20 landsliði karla munu bætast í hópinn í kjölfarið, þegar þeir koma heim af EM sem fram fer í Grikklandi þessa dagana. Framundan eru æfingar í ágúst ásamt æfingamóti í Austurríki 11.-14. ágúst þar sem íslenska liðið mætir landsliðum heimamanna, Póllands og Slóveníu. Öll undirbúa þau sig fyrir undankeppnina sem hefst 31. ágúst með heimaleik Íslands gegn Sviss og í kjölfarið eru svo leikir gegn Belgíu og Kýpur, en þessi þrjú lið eru með okkur í riðlinum. Leikið verður heima og að heiman fram til 17. september.Leikmannahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Ari Gylfason • FSu Austin Magnus Bracey • Snæfell Axel Kárason • Svendborg Rabbits, Danmörk Björgvin Ríkharður Hafþórsson • ÍR Björn Kristjánsson • KR Breki Gylfason • Breiðablik Brynjar Þór Björnsson • KR Dagur Kar Jónsson • St. Francis / Stjarnan Darri Hilmarsson • KR Elvar Már Friðriksson • Barry University / Njarðvík Emil Barja • Haukar Eysteinn Bjarni Ævarsson • Höttur Finnur Atli Magnússon • Haukar Gunnar Ólafsson • St. Francis / Keflavík Haukur Helgi Pálsson • Njarðvík Hjálmar Stefánsson • Haukar Hlynur Bæringsson • Sundsvall Dragons, Svíþjóð Hörður Axel Vilhjálmsson • Rythmos BC, Grikklandi Jakob Örn Sigurðarson • Boras Basket, Svíþjóð Jón Arnór Stefánsson • Valencia, Spáni Jón Axel Guðmundsson • Davidson / Grindavík Kári Jónsson • Drexler / Haukar Kristinn Pálsson • Marist University / Njarðvík Kristófer Acox • Furman University / KR Logi Gunnarsson • Njarðvík Maciej Baginskij • Njarðvík Martin Hermannsson • LIU / KR Matthías Orri Sigurðarson • Colombia University / ÍR Ólafur Ólafsson • St. Clement, Frakklandi Pavel Ermolinskij • KR Pétur Rúnar Birgisson • Tindastóll Ragnar Ágúst Nathanaelsson • Þór Þorlákshöfn Sigurður Gunnar Þorsteinsson • Doxa Pefkon, Grikklandi Snorri Hrafnkelsson • KR Stefán Karel Torfason • Snæfell Tómas Heiðar Tómasson Holton • Stjarnan Tómas Hilmarsson • Stjarnan Tryggvi Þór Hlinason • Þór Akureyri Valur Orri Valsson • Keflavík Viðar Ágústsson • Tindastóll Ægir Þór Steinarsson • CB Penas Huesca, SpániÞjálfari: Craig PedersenAðstoðarþjálfarar: Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson
Körfubolti Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Sjá meira