Pedersen velur stóran hóp fyrir undankeppni EM 2017 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2016 14:44 Íslenska liðið tók þátt á EM í fyrsta sinn í fyrra. mynd/kkí/gunnar sverrisson Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. Alls var 41 leikmaður valinn í hópinn en í fyrsta æfingahóp sinn boða Pedersen og aðstoðarmenn hans 22 leikmenn til æfinga. Æft verður fram að helgi en þá munu þeir skera niður æfingahópinn og boða þá leikmenn sem þeir velja til áframhaldandi æfinga á næstu æfingar sem hefjast mánudaginn 25. júlí. Þar munu þeir hitta fyrir þá leikmenn sem voru í landsliðinu í fyrra og æfðu ekki með fyrsta hópnum, auk þess sem nokkrir í U20 landsliði karla munu bætast í hópinn í kjölfarið, þegar þeir koma heim af EM sem fram fer í Grikklandi þessa dagana. Framundan eru æfingar í ágúst ásamt æfingamóti í Austurríki 11.-14. ágúst þar sem íslenska liðið mætir landsliðum heimamanna, Póllands og Slóveníu. Öll undirbúa þau sig fyrir undankeppnina sem hefst 31. ágúst með heimaleik Íslands gegn Sviss og í kjölfarið eru svo leikir gegn Belgíu og Kýpur, en þessi þrjú lið eru með okkur í riðlinum. Leikið verður heima og að heiman fram til 17. september.Leikmannahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Ari Gylfason • FSu Austin Magnus Bracey • Snæfell Axel Kárason • Svendborg Rabbits, Danmörk Björgvin Ríkharður Hafþórsson • ÍR Björn Kristjánsson • KR Breki Gylfason • Breiðablik Brynjar Þór Björnsson • KR Dagur Kar Jónsson • St. Francis / Stjarnan Darri Hilmarsson • KR Elvar Már Friðriksson • Barry University / Njarðvík Emil Barja • Haukar Eysteinn Bjarni Ævarsson • Höttur Finnur Atli Magnússon • Haukar Gunnar Ólafsson • St. Francis / Keflavík Haukur Helgi Pálsson • Njarðvík Hjálmar Stefánsson • Haukar Hlynur Bæringsson • Sundsvall Dragons, Svíþjóð Hörður Axel Vilhjálmsson • Rythmos BC, Grikklandi Jakob Örn Sigurðarson • Boras Basket, Svíþjóð Jón Arnór Stefánsson • Valencia, Spáni Jón Axel Guðmundsson • Davidson / Grindavík Kári Jónsson • Drexler / Haukar Kristinn Pálsson • Marist University / Njarðvík Kristófer Acox • Furman University / KR Logi Gunnarsson • Njarðvík Maciej Baginskij • Njarðvík Martin Hermannsson • LIU / KR Matthías Orri Sigurðarson • Colombia University / ÍR Ólafur Ólafsson • St. Clement, Frakklandi Pavel Ermolinskij • KR Pétur Rúnar Birgisson • Tindastóll Ragnar Ágúst Nathanaelsson • Þór Þorlákshöfn Sigurður Gunnar Þorsteinsson • Doxa Pefkon, Grikklandi Snorri Hrafnkelsson • KR Stefán Karel Torfason • Snæfell Tómas Heiðar Tómasson Holton • Stjarnan Tómas Hilmarsson • Stjarnan Tryggvi Þór Hlinason • Þór Akureyri Valur Orri Valsson • Keflavík Viðar Ágústsson • Tindastóll Ægir Þór Steinarsson • CB Penas Huesca, SpániÞjálfari: Craig PedersenAðstoðarþjálfarar: Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson Körfubolti Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fleiri fréttir Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Sjá meira
Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. Alls var 41 leikmaður valinn í hópinn en í fyrsta æfingahóp sinn boða Pedersen og aðstoðarmenn hans 22 leikmenn til æfinga. Æft verður fram að helgi en þá munu þeir skera niður æfingahópinn og boða þá leikmenn sem þeir velja til áframhaldandi æfinga á næstu æfingar sem hefjast mánudaginn 25. júlí. Þar munu þeir hitta fyrir þá leikmenn sem voru í landsliðinu í fyrra og æfðu ekki með fyrsta hópnum, auk þess sem nokkrir í U20 landsliði karla munu bætast í hópinn í kjölfarið, þegar þeir koma heim af EM sem fram fer í Grikklandi þessa dagana. Framundan eru æfingar í ágúst ásamt æfingamóti í Austurríki 11.-14. ágúst þar sem íslenska liðið mætir landsliðum heimamanna, Póllands og Slóveníu. Öll undirbúa þau sig fyrir undankeppnina sem hefst 31. ágúst með heimaleik Íslands gegn Sviss og í kjölfarið eru svo leikir gegn Belgíu og Kýpur, en þessi þrjú lið eru með okkur í riðlinum. Leikið verður heima og að heiman fram til 17. september.Leikmannahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Ari Gylfason • FSu Austin Magnus Bracey • Snæfell Axel Kárason • Svendborg Rabbits, Danmörk Björgvin Ríkharður Hafþórsson • ÍR Björn Kristjánsson • KR Breki Gylfason • Breiðablik Brynjar Þór Björnsson • KR Dagur Kar Jónsson • St. Francis / Stjarnan Darri Hilmarsson • KR Elvar Már Friðriksson • Barry University / Njarðvík Emil Barja • Haukar Eysteinn Bjarni Ævarsson • Höttur Finnur Atli Magnússon • Haukar Gunnar Ólafsson • St. Francis / Keflavík Haukur Helgi Pálsson • Njarðvík Hjálmar Stefánsson • Haukar Hlynur Bæringsson • Sundsvall Dragons, Svíþjóð Hörður Axel Vilhjálmsson • Rythmos BC, Grikklandi Jakob Örn Sigurðarson • Boras Basket, Svíþjóð Jón Arnór Stefánsson • Valencia, Spáni Jón Axel Guðmundsson • Davidson / Grindavík Kári Jónsson • Drexler / Haukar Kristinn Pálsson • Marist University / Njarðvík Kristófer Acox • Furman University / KR Logi Gunnarsson • Njarðvík Maciej Baginskij • Njarðvík Martin Hermannsson • LIU / KR Matthías Orri Sigurðarson • Colombia University / ÍR Ólafur Ólafsson • St. Clement, Frakklandi Pavel Ermolinskij • KR Pétur Rúnar Birgisson • Tindastóll Ragnar Ágúst Nathanaelsson • Þór Þorlákshöfn Sigurður Gunnar Þorsteinsson • Doxa Pefkon, Grikklandi Snorri Hrafnkelsson • KR Stefán Karel Torfason • Snæfell Tómas Heiðar Tómasson Holton • Stjarnan Tómas Hilmarsson • Stjarnan Tryggvi Þór Hlinason • Þór Akureyri Valur Orri Valsson • Keflavík Viðar Ágústsson • Tindastóll Ægir Þór Steinarsson • CB Penas Huesca, SpániÞjálfari: Craig PedersenAðstoðarþjálfarar: Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson
Körfubolti Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fleiri fréttir Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Sjá meira