Aníta: Var mjög heppin með riðil Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2016 20:02 Aníta keppir í úrslitum á laugardagskvöldið. vísir/epa Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aníta Hinriksdóttir tryggt sér sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Amsterdam. Aníta hljóp á 2:01,41 mínútum í dag og var með fjórða besta tímann í undanúrslitunum. Aníta var í sterkum riðli en hlaupakonurnar sem náðu fjórum bestu tímunum í undanúrslitunum voru allar í hennar riðli. „Ég var mjög heppin með riðilinn sem ég lenti í. Ég sá ekkert um að halda hraðanum uppi í dag og var heppin að það var einhver sem tók af skarið. Þess vegna komst ég áfram,“ sagði Aníta Hinriksdóttir í samtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV eftir hlaupið í dag. „Það getur allt gerst í úrslitunum og ég fæ núna tvo daga í endurheimt. Ég er mjög ánægð með að hafa sloppið inn í úrslitin.“Aníta hljóp í undanrásunum í gær en hún segist ekki hafa fundið fyrir mikilli þreytu í hlaupinu í dag. „Mér fannst ég ekki eyða mikilli orku í það en það kemur alltaf þreyta út af stressi og svona,“ sagði Aníta en hvernig líst henni á úrslitahlaupið á laugardagskvöldið? „Það er alltaf svolítil klessa í 800 metra hlaupinu en ég þarf að staðsetja mig vel og vera tilbúin. Ég ætla að ná eins góðu sæti og ég get,“ sagði Aníta.Viðtalið má sjá með því að smella hér. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís komst í úrslit Ásdís Hjálmsdóttir mun taka þátt í úrslitum í spjótkasti á EM en undankeppnin fór fram í morgun. 7. júlí 2016 13:03 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Sjá meira
Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aníta Hinriksdóttir tryggt sér sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Amsterdam. Aníta hljóp á 2:01,41 mínútum í dag og var með fjórða besta tímann í undanúrslitunum. Aníta var í sterkum riðli en hlaupakonurnar sem náðu fjórum bestu tímunum í undanúrslitunum voru allar í hennar riðli. „Ég var mjög heppin með riðilinn sem ég lenti í. Ég sá ekkert um að halda hraðanum uppi í dag og var heppin að það var einhver sem tók af skarið. Þess vegna komst ég áfram,“ sagði Aníta Hinriksdóttir í samtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV eftir hlaupið í dag. „Það getur allt gerst í úrslitunum og ég fæ núna tvo daga í endurheimt. Ég er mjög ánægð með að hafa sloppið inn í úrslitin.“Aníta hljóp í undanrásunum í gær en hún segist ekki hafa fundið fyrir mikilli þreytu í hlaupinu í dag. „Mér fannst ég ekki eyða mikilli orku í það en það kemur alltaf þreyta út af stressi og svona,“ sagði Aníta en hvernig líst henni á úrslitahlaupið á laugardagskvöldið? „Það er alltaf svolítil klessa í 800 metra hlaupinu en ég þarf að staðsetja mig vel og vera tilbúin. Ég ætla að ná eins góðu sæti og ég get,“ sagði Aníta.Viðtalið má sjá með því að smella hér.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís komst í úrslit Ásdís Hjálmsdóttir mun taka þátt í úrslitum í spjótkasti á EM en undankeppnin fór fram í morgun. 7. júlí 2016 13:03 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Sjá meira
Ásdís komst í úrslit Ásdís Hjálmsdóttir mun taka þátt í úrslitum í spjótkasti á EM en undankeppnin fór fram í morgun. 7. júlí 2016 13:03