Stefán Logi Sívarsson er kominn á Vernd Jakob Bjarnar skrifar 21. júní 2016 11:41 Fólk velti því fyrir sér hvort dagvistarleyfi fanga á Litla Hrauni væru orðin rýmri, en skýringin er sú að Stefán Logi er nú kominn á Vernd. Stefán Logi Sívarsson er laus úr fangelsi og er kominn á Vernd. Hann dvelur þar nú, meðal annars ásamt hinum landsþekktu fjármálamönnum sem hlutu dóma í Al Thani-málinu. Stefán Logi, sem hefur fengið ýmsar einkunnir í fjölmiðlum, svo sem hættulegasti glæpamaður Íslands, var á tónlistarhátíðinni Secret Solstice um helgina og vakti það upp ugg í brjóstum margra sem til þekkja. Nýlega gengu lög í gildi sem stytta verulega afplánun fanga, og það kemur Stefáni Loga til góða sem og öðrum. Hann var dæmdur til sex ára fangelsisvistar í Stokkseyrarmálinu svokallaða sem var fjallað ítarlega um í öllum helstu fjölmiðlum landsins og vakti málið allt verulegan óhug. Væntanlega hefur gæsluvarðhaldsvist komið til frádráttar fangelsisvistinni og síðan tvöfaldast lágmarkstími í rafrænu eftirliti, menn fara því talsvert fyrr úr fangelsi nú en áður var og inn á áfangaheimili.Sjá ítarlega umfjöllun Vísis um lagabreytinguna. Vísi hefur borist nokkur fjöldi ábendinga um að Stefán Logi hafi verið á Secret Solstice-hátíðinni og vakti það nokkurn ugg í brjóstum þeirra sem jafnframt höfðu fylgst með fréttaflutningi af Stokkseyrarmálinu. Þeir hinir sömu veltu því fyrir sér hvort það gæti verið að þeir sem eru í haldi á Litla Hrauni geti sótt tónlistarhátíðir af þessu tagi, svo skömmu eftir að dómur féll? En, þessi er sem sagt skýringin. Samkvæmt reglum Verndar hafa vistmenn þar heimild til að fara út klukkan sjö að morgni, þeir þurfa að vera komnir aftur í hús fyrir klukkan sex og farið aftur klukkan sjö út aftur og þurfa að vera komnir aftur í hús klukkan 23:00. „Þeir hafa heimild til þess, þetta er auðvitað búið utan um það að menn tengi bönd sín við fjölskyldu og börn, og verða svo að vera komnir aftur í hús fyrir klukkan 23.00. Þetta er það skref sem þarf til að taka út í samfélagið aftur,“ sagði Þráinn Farestveit, framkvæmdastjóri Verndar, í samtali við Vísi í apríl. Tengdar fréttir Stefán Logi og Stefán Blackburn dæmdir í sex ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Stokkseyrarmálinu rétt í þessu. 14. febrúar 2014 13:02 Fréttaskýring: Tekist á um tukthúsvist hvítflibbaglæpamanna Lög um fullnustu refsinga hafa verið á allra vörum að undanförnu. Hvaðan kemur stefnan sem tekin er með lögunum? 27. maí 2016 16:45 Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Stefán Logi Sívarsson er laus úr fangelsi og er kominn á Vernd. Hann dvelur þar nú, meðal annars ásamt hinum landsþekktu fjármálamönnum sem hlutu dóma í Al Thani-málinu. Stefán Logi, sem hefur fengið ýmsar einkunnir í fjölmiðlum, svo sem hættulegasti glæpamaður Íslands, var á tónlistarhátíðinni Secret Solstice um helgina og vakti það upp ugg í brjóstum margra sem til þekkja. Nýlega gengu lög í gildi sem stytta verulega afplánun fanga, og það kemur Stefáni Loga til góða sem og öðrum. Hann var dæmdur til sex ára fangelsisvistar í Stokkseyrarmálinu svokallaða sem var fjallað ítarlega um í öllum helstu fjölmiðlum landsins og vakti málið allt verulegan óhug. Væntanlega hefur gæsluvarðhaldsvist komið til frádráttar fangelsisvistinni og síðan tvöfaldast lágmarkstími í rafrænu eftirliti, menn fara því talsvert fyrr úr fangelsi nú en áður var og inn á áfangaheimili.Sjá ítarlega umfjöllun Vísis um lagabreytinguna. Vísi hefur borist nokkur fjöldi ábendinga um að Stefán Logi hafi verið á Secret Solstice-hátíðinni og vakti það nokkurn ugg í brjóstum þeirra sem jafnframt höfðu fylgst með fréttaflutningi af Stokkseyrarmálinu. Þeir hinir sömu veltu því fyrir sér hvort það gæti verið að þeir sem eru í haldi á Litla Hrauni geti sótt tónlistarhátíðir af þessu tagi, svo skömmu eftir að dómur féll? En, þessi er sem sagt skýringin. Samkvæmt reglum Verndar hafa vistmenn þar heimild til að fara út klukkan sjö að morgni, þeir þurfa að vera komnir aftur í hús fyrir klukkan sex og farið aftur klukkan sjö út aftur og þurfa að vera komnir aftur í hús klukkan 23:00. „Þeir hafa heimild til þess, þetta er auðvitað búið utan um það að menn tengi bönd sín við fjölskyldu og börn, og verða svo að vera komnir aftur í hús fyrir klukkan 23.00. Þetta er það skref sem þarf til að taka út í samfélagið aftur,“ sagði Þráinn Farestveit, framkvæmdastjóri Verndar, í samtali við Vísi í apríl.
Tengdar fréttir Stefán Logi og Stefán Blackburn dæmdir í sex ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Stokkseyrarmálinu rétt í þessu. 14. febrúar 2014 13:02 Fréttaskýring: Tekist á um tukthúsvist hvítflibbaglæpamanna Lög um fullnustu refsinga hafa verið á allra vörum að undanförnu. Hvaðan kemur stefnan sem tekin er með lögunum? 27. maí 2016 16:45 Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Stefán Logi og Stefán Blackburn dæmdir í sex ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Stokkseyrarmálinu rétt í þessu. 14. febrúar 2014 13:02
Fréttaskýring: Tekist á um tukthúsvist hvítflibbaglæpamanna Lög um fullnustu refsinga hafa verið á allra vörum að undanförnu. Hvaðan kemur stefnan sem tekin er með lögunum? 27. maí 2016 16:45
Ólafur, Sigurður og Magnús greiða 60 þúsund króna leigu á Vernd Kaupþingsmennirnir eru lausir úr haldi og ljúka afplánun á Vernd. 7. apríl 2016 13:07