Fyrstu mínúturnar á Twitter: Gummi Ben truflar sænsku lýsendurna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. júní 2016 16:23 1, 2, Selfoss! vísir/epa Jón Daði Böðvarsson þaggaði niður í 30.000 austurrískum áhorfendum á Stade de France þegar hann skoraði fyrsta mark Íslands. Á nákvæmlega sama tíma komust Ungverjar yfir gegn Portúgal. Líkt og alltaf þegar eitthvað er í gangi á Íslandi þá var Twitter á fullu. Sem þjónustu við lesendur okkar höfum við tekið smá saman fyrir lesendur okkar. The moment Bödvarsson put #ISL in dream land. #ISLAUT #EURO2016 pic.twitter.com/SHTTd9fA64— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) June 22, 2016 Zero Fuchs given hjá fyrirliða Austurríkis #EMÍsland— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) June 22, 2016 Jói Berg má setja hann í samskeytin á mér. #emísland— Kristján Gauti (@kristjangauti) June 22, 2016 Þegar helvítis boltinn fór í skeitin #emísland pic.twitter.com/l2McNijzPE— Karitas Harpa (@karitasharpa) June 22, 2016 Sænskir þulir á @svt eftir fyrsta skot Íslands að marki: "Den isländske kommentatörn är fullständigt galen!" @GummiBen #emisland— Erling O. Vignisson (@erlingormar) June 22, 2016 Fastur í sandeyjahöfn og á lélegu 3G og næ engum contact við leikinn....lífið er yndislegt og allt það #EMÍsland— Jóhann Már Kristinss (@joikidda) June 22, 2016 Streymið okkar fraus í alvörunni akkúrat á þessu mómenti... pic.twitter.com/bHzqlY4dtD— Steinþór Helgi (@StationHelgi) June 22, 2016 Þegar ég horfi á fótboltaleik horfi ég í alvöru bara á sirka 5% leiksins. Þori ekki að horfa á rest.— Heiður Anna (@heiduranna) June 22, 2016 Allir sem planta sér í tjaldstólum fyrir framan gólfsitjandi á Ingólfstorgi eiga skilið einkyrningssótt, það er morgunljóst.— Thelma Rut Haukdal (@thelmaruthm) June 22, 2016 Hannes var bara að vinna tíma— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) June 22, 2016 Ætlaði Hannes að senda alla þjóðina beint upp á hjartadeild Landspítalans? #EMÍsland #fotbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2016 Ok, þú ert að drífa þig heim að horfa á leikinn og þetta gerist... #emísland #fotboltinet pic.twitter.com/KKOiCU0Rky— Sverrisson (@bergur86) June 22, 2016 Óska eftir að kaupa lítið notað taugakerfi. Helst strax. #emísland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 22, 2016 1,2 SELFOSS!— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 22, 2016 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Enski boltinn „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Chelsea - Brentford | Fyrsti deildarleikur nýja stjórans Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson þaggaði niður í 30.000 austurrískum áhorfendum á Stade de France þegar hann skoraði fyrsta mark Íslands. Á nákvæmlega sama tíma komust Ungverjar yfir gegn Portúgal. Líkt og alltaf þegar eitthvað er í gangi á Íslandi þá var Twitter á fullu. Sem þjónustu við lesendur okkar höfum við tekið smá saman fyrir lesendur okkar. The moment Bödvarsson put #ISL in dream land. #ISLAUT #EURO2016 pic.twitter.com/SHTTd9fA64— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) June 22, 2016 Zero Fuchs given hjá fyrirliða Austurríkis #EMÍsland— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) June 22, 2016 Jói Berg má setja hann í samskeytin á mér. #emísland— Kristján Gauti (@kristjangauti) June 22, 2016 Þegar helvítis boltinn fór í skeitin #emísland pic.twitter.com/l2McNijzPE— Karitas Harpa (@karitasharpa) June 22, 2016 Sænskir þulir á @svt eftir fyrsta skot Íslands að marki: "Den isländske kommentatörn är fullständigt galen!" @GummiBen #emisland— Erling O. Vignisson (@erlingormar) June 22, 2016 Fastur í sandeyjahöfn og á lélegu 3G og næ engum contact við leikinn....lífið er yndislegt og allt það #EMÍsland— Jóhann Már Kristinss (@joikidda) June 22, 2016 Streymið okkar fraus í alvörunni akkúrat á þessu mómenti... pic.twitter.com/bHzqlY4dtD— Steinþór Helgi (@StationHelgi) June 22, 2016 Þegar ég horfi á fótboltaleik horfi ég í alvöru bara á sirka 5% leiksins. Þori ekki að horfa á rest.— Heiður Anna (@heiduranna) June 22, 2016 Allir sem planta sér í tjaldstólum fyrir framan gólfsitjandi á Ingólfstorgi eiga skilið einkyrningssótt, það er morgunljóst.— Thelma Rut Haukdal (@thelmaruthm) June 22, 2016 Hannes var bara að vinna tíma— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) June 22, 2016 Ætlaði Hannes að senda alla þjóðina beint upp á hjartadeild Landspítalans? #EMÍsland #fotbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2016 Ok, þú ert að drífa þig heim að horfa á leikinn og þetta gerist... #emísland #fotboltinet pic.twitter.com/KKOiCU0Rky— Sverrisson (@bergur86) June 22, 2016 Óska eftir að kaupa lítið notað taugakerfi. Helst strax. #emísland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 22, 2016 1,2 SELFOSS!— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 22, 2016
Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Enski boltinn „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Chelsea - Brentford | Fyrsti deildarleikur nýja stjórans Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ Sjá meira