Fyrstu mínúturnar á Twitter: Gummi Ben truflar sænsku lýsendurna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. júní 2016 16:23 1, 2, Selfoss! vísir/epa Jón Daði Böðvarsson þaggaði niður í 30.000 austurrískum áhorfendum á Stade de France þegar hann skoraði fyrsta mark Íslands. Á nákvæmlega sama tíma komust Ungverjar yfir gegn Portúgal. Líkt og alltaf þegar eitthvað er í gangi á Íslandi þá var Twitter á fullu. Sem þjónustu við lesendur okkar höfum við tekið smá saman fyrir lesendur okkar. The moment Bödvarsson put #ISL in dream land. #ISLAUT #EURO2016 pic.twitter.com/SHTTd9fA64— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) June 22, 2016 Zero Fuchs given hjá fyrirliða Austurríkis #EMÍsland— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) June 22, 2016 Jói Berg má setja hann í samskeytin á mér. #emísland— Kristján Gauti (@kristjangauti) June 22, 2016 Þegar helvítis boltinn fór í skeitin #emísland pic.twitter.com/l2McNijzPE— Karitas Harpa (@karitasharpa) June 22, 2016 Sænskir þulir á @svt eftir fyrsta skot Íslands að marki: "Den isländske kommentatörn är fullständigt galen!" @GummiBen #emisland— Erling O. Vignisson (@erlingormar) June 22, 2016 Fastur í sandeyjahöfn og á lélegu 3G og næ engum contact við leikinn....lífið er yndislegt og allt það #EMÍsland— Jóhann Már Kristinss (@joikidda) June 22, 2016 Streymið okkar fraus í alvörunni akkúrat á þessu mómenti... pic.twitter.com/bHzqlY4dtD— Steinþór Helgi (@StationHelgi) June 22, 2016 Þegar ég horfi á fótboltaleik horfi ég í alvöru bara á sirka 5% leiksins. Þori ekki að horfa á rest.— Heiður Anna (@heiduranna) June 22, 2016 Allir sem planta sér í tjaldstólum fyrir framan gólfsitjandi á Ingólfstorgi eiga skilið einkyrningssótt, það er morgunljóst.— Thelma Rut Haukdal (@thelmaruthm) June 22, 2016 Hannes var bara að vinna tíma— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) June 22, 2016 Ætlaði Hannes að senda alla þjóðina beint upp á hjartadeild Landspítalans? #EMÍsland #fotbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2016 Ok, þú ert að drífa þig heim að horfa á leikinn og þetta gerist... #emísland #fotboltinet pic.twitter.com/KKOiCU0Rky— Sverrisson (@bergur86) June 22, 2016 Óska eftir að kaupa lítið notað taugakerfi. Helst strax. #emísland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 22, 2016 1,2 SELFOSS!— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 22, 2016 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson þaggaði niður í 30.000 austurrískum áhorfendum á Stade de France þegar hann skoraði fyrsta mark Íslands. Á nákvæmlega sama tíma komust Ungverjar yfir gegn Portúgal. Líkt og alltaf þegar eitthvað er í gangi á Íslandi þá var Twitter á fullu. Sem þjónustu við lesendur okkar höfum við tekið smá saman fyrir lesendur okkar. The moment Bödvarsson put #ISL in dream land. #ISLAUT #EURO2016 pic.twitter.com/SHTTd9fA64— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) June 22, 2016 Zero Fuchs given hjá fyrirliða Austurríkis #EMÍsland— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) June 22, 2016 Jói Berg má setja hann í samskeytin á mér. #emísland— Kristján Gauti (@kristjangauti) June 22, 2016 Þegar helvítis boltinn fór í skeitin #emísland pic.twitter.com/l2McNijzPE— Karitas Harpa (@karitasharpa) June 22, 2016 Sænskir þulir á @svt eftir fyrsta skot Íslands að marki: "Den isländske kommentatörn är fullständigt galen!" @GummiBen #emisland— Erling O. Vignisson (@erlingormar) June 22, 2016 Fastur í sandeyjahöfn og á lélegu 3G og næ engum contact við leikinn....lífið er yndislegt og allt það #EMÍsland— Jóhann Már Kristinss (@joikidda) June 22, 2016 Streymið okkar fraus í alvörunni akkúrat á þessu mómenti... pic.twitter.com/bHzqlY4dtD— Steinþór Helgi (@StationHelgi) June 22, 2016 Þegar ég horfi á fótboltaleik horfi ég í alvöru bara á sirka 5% leiksins. Þori ekki að horfa á rest.— Heiður Anna (@heiduranna) June 22, 2016 Allir sem planta sér í tjaldstólum fyrir framan gólfsitjandi á Ingólfstorgi eiga skilið einkyrningssótt, það er morgunljóst.— Thelma Rut Haukdal (@thelmaruthm) June 22, 2016 Hannes var bara að vinna tíma— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) June 22, 2016 Ætlaði Hannes að senda alla þjóðina beint upp á hjartadeild Landspítalans? #EMÍsland #fotbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2016 Ok, þú ert að drífa þig heim að horfa á leikinn og þetta gerist... #emísland #fotboltinet pic.twitter.com/KKOiCU0Rky— Sverrisson (@bergur86) June 22, 2016 Óska eftir að kaupa lítið notað taugakerfi. Helst strax. #emísland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 22, 2016 1,2 SELFOSS!— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 22, 2016
Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira