Lífeyrisþegar með þunga bakreikninga Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 23. júní 2016 10:00 Síminn hefur ekki stoppað hjá Tryggingastofnun enda eru margir í uppnámi eftir að hafa fengið bakreikning. vísir/pjetur Þar sem almannatryggingakerfið er tekjutengt þarf Tryggingastofnun (TR) að endurreikna greiðslur þegar staðfest skattframtöl eru birt. Niðurstaða endurreiknings leiðir síðan í ljós hvort lífeyrisþegi hafi fengið rétt greitt, vangreitt eða greitt umfram rétt. Í ár var endurreiknað fyrir 53 þúsund lífeyrisþega. Niðurstaðan er sú að 49 prósent eiga inneign hjá Tryggingastofnun en 38 prósent hafa fengið ofgreitt. Meðalskuld er 128 þúsund krónur og er skuldin dregin af greiðslum í tólf mánuði. Þeir sem skulda hærri fjárhæðir fá að auki senda greiðsluseðla. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir að krabbameinssjúklingur, sem er einstætt foreldri, hafi til að mynda fengið 900 þúsund króna bakreikning. Næstu tólf mánuði þarf viðkomandi að greiða 77 þúsund krónur á mánuði til baka. Annað dæmi er öryrki sem seldi eign og þar sem söluhagnaðurinn dregst frá greiðslum TR þarf viðkomandi að greiða sem því nemur næstu mánuði. Launþegar fengju þennan hagnað beint í vasann.Sólveig Hjaltadóttir, framkvæmdastjóri samskiptasviðs Tryggingastofnunar ríkisins.Þetta eru eingöngu tvö dæmi af fjölmörgum. Það staðfestir Sólveig Hjaltadóttir, framkvæmdastjóri samskiptasviðs TR. „Í dag er sex hundruð símtala dagur,“ segir hún og viðurkennir að mörg símtölin séu erfið. En svona virki tekjutengt kerfi og þótt reynt sé að gera nákvæmar áætlanir geti vanáætlaðar tekjur, svo sem greiðslur frá lífeyrissjóðum, fjármagnstekjur eða launatekjur, riðlað áætluninni. „Með endurreikningi er verið að tryggja að allir fái rétta upphæð. Í raun er þetta réttlætismál,“ segir Sólveig en bendir á að ráðgjafar TR hjálpi fólki að gera réttar áætlanir og frekar ofmeta tekjur en hitt svo ekki komi til skuldar. Hún viðurkennir þó að kerfið geti verið flókið. „Það er búið að ræða að einfalda almannatryggingakerfið í mörg ár. Nefndir hafa verið að störfum en ekki enn verið sátt um niðurstöðu. Og á meðan svo er framkvæmum við samkvæmt núverandi lögum.“ Sólveig segir stofnunina þó mjög fúsa til að semja við fólk. „Það er hægt að liðka til ef þetta er íþyngjandi fyrir fólk og dreifa skuldinni á fleiri mánuði.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 23. júní 2016 Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira
Þar sem almannatryggingakerfið er tekjutengt þarf Tryggingastofnun (TR) að endurreikna greiðslur þegar staðfest skattframtöl eru birt. Niðurstaða endurreiknings leiðir síðan í ljós hvort lífeyrisþegi hafi fengið rétt greitt, vangreitt eða greitt umfram rétt. Í ár var endurreiknað fyrir 53 þúsund lífeyrisþega. Niðurstaðan er sú að 49 prósent eiga inneign hjá Tryggingastofnun en 38 prósent hafa fengið ofgreitt. Meðalskuld er 128 þúsund krónur og er skuldin dregin af greiðslum í tólf mánuði. Þeir sem skulda hærri fjárhæðir fá að auki senda greiðsluseðla. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir að krabbameinssjúklingur, sem er einstætt foreldri, hafi til að mynda fengið 900 þúsund króna bakreikning. Næstu tólf mánuði þarf viðkomandi að greiða 77 þúsund krónur á mánuði til baka. Annað dæmi er öryrki sem seldi eign og þar sem söluhagnaðurinn dregst frá greiðslum TR þarf viðkomandi að greiða sem því nemur næstu mánuði. Launþegar fengju þennan hagnað beint í vasann.Sólveig Hjaltadóttir, framkvæmdastjóri samskiptasviðs Tryggingastofnunar ríkisins.Þetta eru eingöngu tvö dæmi af fjölmörgum. Það staðfestir Sólveig Hjaltadóttir, framkvæmdastjóri samskiptasviðs TR. „Í dag er sex hundruð símtala dagur,“ segir hún og viðurkennir að mörg símtölin séu erfið. En svona virki tekjutengt kerfi og þótt reynt sé að gera nákvæmar áætlanir geti vanáætlaðar tekjur, svo sem greiðslur frá lífeyrissjóðum, fjármagnstekjur eða launatekjur, riðlað áætluninni. „Með endurreikningi er verið að tryggja að allir fái rétta upphæð. Í raun er þetta réttlætismál,“ segir Sólveig en bendir á að ráðgjafar TR hjálpi fólki að gera réttar áætlanir og frekar ofmeta tekjur en hitt svo ekki komi til skuldar. Hún viðurkennir þó að kerfið geti verið flókið. „Það er búið að ræða að einfalda almannatryggingakerfið í mörg ár. Nefndir hafa verið að störfum en ekki enn verið sátt um niðurstöðu. Og á meðan svo er framkvæmum við samkvæmt núverandi lögum.“ Sólveig segir stofnunina þó mjög fúsa til að semja við fólk. „Það er hægt að liðka til ef þetta er íþyngjandi fyrir fólk og dreifa skuldinni á fleiri mánuði.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 23. júní 2016
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira