97 ára látin bíða á gangi spítalans í þrjá tíma Birgir Olgeirsson og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 24. júní 2016 13:05 Amma Kristínar er 97 ára gömul. Hún var látin bíða fram á gangi spítalans í þrjá klukkutíma í gær. Mynd/ Kristín Ásta „Mér finnst þetta ótrúlega sorglegt,“ segir Kristín Ásta Matthíasdóttir sem lenti í heldur óskemmtilegri reynslu á Landspítalanum í gærkvöldi. Amma hennar, sem er 97 ára gömul, þurfti á læknisaðstoð að halda í gær. Hún var flutt á Landspítalann í Fossvogi þar sem hún var send í röntgenmyndatöku. Þegar henni var lokið myndaðist mikið óvissuástand þar sem ekki lá fyrir hvaða úrræði amma Kristínar átti að fá. Mikill erill var á Landspítalanum í gærkvöld og augljóst að mikið álag var á starfsfólki að sögn Kristínar. Amma hennar virðist hafa gleymst í öllum hamaganginum og þurfti því að liggja fram á gangi í þrjá klukkutíma þar sem hún var orðin þreytt og ringluð. Rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi var henni svo komið fyrir inni á sjúkrastofu. „Við vorum búin að spyrja nokkra og það vissi í rauninni enginn neitt.Það kom svo loksins að því að læknirinn hennar ömmu mætti niður og þá kom í ljós að þetta ástand skapaðist sökum misskilnings og voru við beðin afsökunar á því,“ segir Kristín Ásta en fleiri biðu á ganginum þetta kvöld, þar á meðal eldri maður. Ástandið á Landspítalanum hefur verið virkilega slæmt undanfarin ár, hefur stofnunin verið undirmönnuð á löngu tímabili og hefur þurft að geyma sjúklinga á göngum sökum plássleysis. Kristín Ásta segir þetta ástand óviðundandi og yfirvöld megi hafa skömm fyrir. „Ég vil samt taka fram að ég er mjög þakklát þessu góða og duglega starfsfólki á spítalanum sem þarf að vinna við þessar óviðunandi aðstæður.“ Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
„Mér finnst þetta ótrúlega sorglegt,“ segir Kristín Ásta Matthíasdóttir sem lenti í heldur óskemmtilegri reynslu á Landspítalanum í gærkvöldi. Amma hennar, sem er 97 ára gömul, þurfti á læknisaðstoð að halda í gær. Hún var flutt á Landspítalann í Fossvogi þar sem hún var send í röntgenmyndatöku. Þegar henni var lokið myndaðist mikið óvissuástand þar sem ekki lá fyrir hvaða úrræði amma Kristínar átti að fá. Mikill erill var á Landspítalanum í gærkvöld og augljóst að mikið álag var á starfsfólki að sögn Kristínar. Amma hennar virðist hafa gleymst í öllum hamaganginum og þurfti því að liggja fram á gangi í þrjá klukkutíma þar sem hún var orðin þreytt og ringluð. Rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi var henni svo komið fyrir inni á sjúkrastofu. „Við vorum búin að spyrja nokkra og það vissi í rauninni enginn neitt.Það kom svo loksins að því að læknirinn hennar ömmu mætti niður og þá kom í ljós að þetta ástand skapaðist sökum misskilnings og voru við beðin afsökunar á því,“ segir Kristín Ásta en fleiri biðu á ganginum þetta kvöld, þar á meðal eldri maður. Ástandið á Landspítalanum hefur verið virkilega slæmt undanfarin ár, hefur stofnunin verið undirmönnuð á löngu tímabili og hefur þurft að geyma sjúklinga á göngum sökum plássleysis. Kristín Ásta segir þetta ástand óviðundandi og yfirvöld megi hafa skömm fyrir. „Ég vil samt taka fram að ég er mjög þakklát þessu góða og duglega starfsfólki á spítalanum sem þarf að vinna við þessar óviðunandi aðstæður.“
Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira