Kvennó, MS og Verzló vinsælastir Bjarki Ármannsson skrifar 13. júní 2016 21:51 Flestir umsækjenda settu Verzlunarskóla Íslands í fyrsta sæti, líkt og undanfarin ár. Vísir/Vilhelm Kvennaskólanum í Reykjavík bárust flestar umsóknir um framhaldsskólavist þetta vorið, sé litið til þeirra sem settu skólann í fyrsta eða annað val. Flestir settu þó Verzlunarskóla Íslands í fyrsta sæti, líkt og undanfarin ár. Alls sóttu 4139 nemendur um skólavist og er sundurliðun á fjölda umsókna í fyrsta og annað val birt á Facebook-síðu Menntamálastofnunar í dag. Samtals sóttu 605 nemendur um skólavist í Kvennaskólanum í fyrsta og annað val en laus pláss eru aðeins 225. Skólinn er einn margra, bæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni, sem fengu mun fleiri umsóknir en sem nemur skólaplássum í boði.Sundurliðun á fjölda umsókna í fimm vinsælustu framhaldsskólunum má sjá hér að neðan.Create column chartsBæði Verzlunarskólanum og Menntaskólanum við Sund bárust 602 umsóknir í fyrsta og annað val. Næst á eftir fylgir Tækniskólinn, þar sem 578 sóttu um í fyrsta og annað val. Verzlunarskólanum og Tækniskólanum bárust flestar umsóknir allra skóla í fyrsta val, 445 í Verzló og 301 í Tækniskólann. Tengdar fréttir Tíundu bekkingar áhyggjufullir: „Ég veit hvernig ég útskrifast úr grunnskóla en hef ekki hugmynd um hvernig ég kemst inn í framhaldsskóla“ Þau Tristan Elvuson, Viktor Andrason, Embla Óðinsdóttir og Elfa Hlynsdóttir eru nemendur í 10. bekk í Réttarholtsskóla og hafa öll fengið fræðslu um fyrirkomulag námsmats í ár. Þau vita því hvernig þau útskrifast úr grunnskóla en ekki hvernig þau komast inn í framhaldsskóla og eru sum hrædd um að mistakast í hæfnisprófi. 18. september 2015 09:15 Einkunnaverðbólga í Verzló 1,4 % á ári Grunnskólaeinkunnir nýnema hafa hækkað gríðarlega þrátt fyrir færri umsóknir og lægri einkunnir á fyrstu önn menntaskóla. 26. febrúar 2016 10:15 Hæfnispróf tekin upp í framhaldsskólum Framhaldsskólum verður ekki heimilt að nýta niðurstöður samræmdra prófa vegna innritunar næsta vor. Í undirbúningi eru viðamiklar breytingar á námsmati í grunnskólum landsins. 17. september 2015 07:00 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Kvennaskólanum í Reykjavík bárust flestar umsóknir um framhaldsskólavist þetta vorið, sé litið til þeirra sem settu skólann í fyrsta eða annað val. Flestir settu þó Verzlunarskóla Íslands í fyrsta sæti, líkt og undanfarin ár. Alls sóttu 4139 nemendur um skólavist og er sundurliðun á fjölda umsókna í fyrsta og annað val birt á Facebook-síðu Menntamálastofnunar í dag. Samtals sóttu 605 nemendur um skólavist í Kvennaskólanum í fyrsta og annað val en laus pláss eru aðeins 225. Skólinn er einn margra, bæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni, sem fengu mun fleiri umsóknir en sem nemur skólaplássum í boði.Sundurliðun á fjölda umsókna í fimm vinsælustu framhaldsskólunum má sjá hér að neðan.Create column chartsBæði Verzlunarskólanum og Menntaskólanum við Sund bárust 602 umsóknir í fyrsta og annað val. Næst á eftir fylgir Tækniskólinn, þar sem 578 sóttu um í fyrsta og annað val. Verzlunarskólanum og Tækniskólanum bárust flestar umsóknir allra skóla í fyrsta val, 445 í Verzló og 301 í Tækniskólann.
Tengdar fréttir Tíundu bekkingar áhyggjufullir: „Ég veit hvernig ég útskrifast úr grunnskóla en hef ekki hugmynd um hvernig ég kemst inn í framhaldsskóla“ Þau Tristan Elvuson, Viktor Andrason, Embla Óðinsdóttir og Elfa Hlynsdóttir eru nemendur í 10. bekk í Réttarholtsskóla og hafa öll fengið fræðslu um fyrirkomulag námsmats í ár. Þau vita því hvernig þau útskrifast úr grunnskóla en ekki hvernig þau komast inn í framhaldsskóla og eru sum hrædd um að mistakast í hæfnisprófi. 18. september 2015 09:15 Einkunnaverðbólga í Verzló 1,4 % á ári Grunnskólaeinkunnir nýnema hafa hækkað gríðarlega þrátt fyrir færri umsóknir og lægri einkunnir á fyrstu önn menntaskóla. 26. febrúar 2016 10:15 Hæfnispróf tekin upp í framhaldsskólum Framhaldsskólum verður ekki heimilt að nýta niðurstöður samræmdra prófa vegna innritunar næsta vor. Í undirbúningi eru viðamiklar breytingar á námsmati í grunnskólum landsins. 17. september 2015 07:00 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Tíundu bekkingar áhyggjufullir: „Ég veit hvernig ég útskrifast úr grunnskóla en hef ekki hugmynd um hvernig ég kemst inn í framhaldsskóla“ Þau Tristan Elvuson, Viktor Andrason, Embla Óðinsdóttir og Elfa Hlynsdóttir eru nemendur í 10. bekk í Réttarholtsskóla og hafa öll fengið fræðslu um fyrirkomulag námsmats í ár. Þau vita því hvernig þau útskrifast úr grunnskóla en ekki hvernig þau komast inn í framhaldsskóla og eru sum hrædd um að mistakast í hæfnisprófi. 18. september 2015 09:15
Einkunnaverðbólga í Verzló 1,4 % á ári Grunnskólaeinkunnir nýnema hafa hækkað gríðarlega þrátt fyrir færri umsóknir og lægri einkunnir á fyrstu önn menntaskóla. 26. febrúar 2016 10:15
Hæfnispróf tekin upp í framhaldsskólum Framhaldsskólum verður ekki heimilt að nýta niðurstöður samræmdra prófa vegna innritunar næsta vor. Í undirbúningi eru viðamiklar breytingar á námsmati í grunnskólum landsins. 17. september 2015 07:00