Atvinnuleysi háskólamenntaðra fer vaxandi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. maí 2016 19:30 Formaður Stúdentaráðs HÍ segir það ógnvekjandi þróun að háskólamenntun skili ekki sama ávinningi og áður. Fjölgun háskólamenntaðs fólks á vinnumarkaði hefur leitt til aukinnar samkeppni um störf þar sem háskólamenntunar er krafist. Atvinnuleysi meðal háskólamenntaðra fer vaxandi. Þess utan eru horfur á fjölgun starfa við hæfi háskólamenntaðra ekki góðar. Miðgildi tekna þeirra sem eru á milli tvítugs og þrítugs hefur lækkað verulega frá hruni miðað við aðra aldurshópa en samhliða því hefur hlutfall atvinnulausra með háskólamenntun tvöfaldast frá hruni.Sjá einnig: Þúsaldarbölvunin virðist ríkja á Íslandi.Fjárhagslegur ábati háskólanáms hér á landi er almennt minni en í öðrum löndum innan OECD en undanfarin ár hefur launamunur þeirra sem hafa háskólamenntun og þeirra sem hafa hana ekki minnkað töluvert. „Þetta eru auðvitað bara mjög ógnvekjandi fréttir og sérstaklega í ljósi þess að ég er nú sjálfur að fara að útskrifast núna í sumar. Svo ég innilega vona að eitthvað gerist til þess að þessi þróun snúist við,“ segir Aron Ólafsson formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Aron segist mikið verða var við að fólk fái ekki vinnu við hæfi eftir útskrift úr háskóla og að margir kvíði því hreinlega að fara út á vinnumarkaðinn. „Já, ég hef orðið var við það. Og einnig líka þegar fólk er að útskrifast úr náminu sínu þá er það að fá kannski vinnu í þeim geira en þá framlínustörf. Það er að fá störf sem að í sjálfu sér þú þarft ekki háskólamenntun til að starfa við. Og þetta eru langoftast láglaunastörf. Ungt fólk í dag er að fá mjög lág laun greidd. Svo þurfa fyrirtæki svolítið að taka ungu fólku opnum örmum og endurverðleggja hvað ungt fólk hefur fram á að færa,“ segir Aron.Fréttastofa spurði nokkra nemendur við Háskóla Íslands um atvinnuvæntingar þeirra eftir útskrift eins og sjá má í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Þúsaldar-bölvunin virðist ríkja á Íslandi Hlutfall atvinnulausra með háskólamenntun hefur tvöfaldast frá hruni. Dósent við Hagfræðideild Háskóla Íslands segir stöðu háskólamenntaðra á vinnumarkaði fara versnandi. Ungt fólk fái lægri byrjunarlaun og ekki launahækkanir. 19. maí 2016 07:00 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Formaður Stúdentaráðs HÍ segir það ógnvekjandi þróun að háskólamenntun skili ekki sama ávinningi og áður. Fjölgun háskólamenntaðs fólks á vinnumarkaði hefur leitt til aukinnar samkeppni um störf þar sem háskólamenntunar er krafist. Atvinnuleysi meðal háskólamenntaðra fer vaxandi. Þess utan eru horfur á fjölgun starfa við hæfi háskólamenntaðra ekki góðar. Miðgildi tekna þeirra sem eru á milli tvítugs og þrítugs hefur lækkað verulega frá hruni miðað við aðra aldurshópa en samhliða því hefur hlutfall atvinnulausra með háskólamenntun tvöfaldast frá hruni.Sjá einnig: Þúsaldarbölvunin virðist ríkja á Íslandi.Fjárhagslegur ábati háskólanáms hér á landi er almennt minni en í öðrum löndum innan OECD en undanfarin ár hefur launamunur þeirra sem hafa háskólamenntun og þeirra sem hafa hana ekki minnkað töluvert. „Þetta eru auðvitað bara mjög ógnvekjandi fréttir og sérstaklega í ljósi þess að ég er nú sjálfur að fara að útskrifast núna í sumar. Svo ég innilega vona að eitthvað gerist til þess að þessi þróun snúist við,“ segir Aron Ólafsson formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Aron segist mikið verða var við að fólk fái ekki vinnu við hæfi eftir útskrift úr háskóla og að margir kvíði því hreinlega að fara út á vinnumarkaðinn. „Já, ég hef orðið var við það. Og einnig líka þegar fólk er að útskrifast úr náminu sínu þá er það að fá kannski vinnu í þeim geira en þá framlínustörf. Það er að fá störf sem að í sjálfu sér þú þarft ekki háskólamenntun til að starfa við. Og þetta eru langoftast láglaunastörf. Ungt fólk í dag er að fá mjög lág laun greidd. Svo þurfa fyrirtæki svolítið að taka ungu fólku opnum örmum og endurverðleggja hvað ungt fólk hefur fram á að færa,“ segir Aron.Fréttastofa spurði nokkra nemendur við Háskóla Íslands um atvinnuvæntingar þeirra eftir útskrift eins og sjá má í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Þúsaldar-bölvunin virðist ríkja á Íslandi Hlutfall atvinnulausra með háskólamenntun hefur tvöfaldast frá hruni. Dósent við Hagfræðideild Háskóla Íslands segir stöðu háskólamenntaðra á vinnumarkaði fara versnandi. Ungt fólk fái lægri byrjunarlaun og ekki launahækkanir. 19. maí 2016 07:00 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Þúsaldar-bölvunin virðist ríkja á Íslandi Hlutfall atvinnulausra með háskólamenntun hefur tvöfaldast frá hruni. Dósent við Hagfræðideild Háskóla Íslands segir stöðu háskólamenntaðra á vinnumarkaði fara versnandi. Ungt fólk fái lægri byrjunarlaun og ekki launahækkanir. 19. maí 2016 07:00