Atvinnuleysi háskólamenntaðra fer vaxandi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. maí 2016 19:30 Formaður Stúdentaráðs HÍ segir það ógnvekjandi þróun að háskólamenntun skili ekki sama ávinningi og áður. Fjölgun háskólamenntaðs fólks á vinnumarkaði hefur leitt til aukinnar samkeppni um störf þar sem háskólamenntunar er krafist. Atvinnuleysi meðal háskólamenntaðra fer vaxandi. Þess utan eru horfur á fjölgun starfa við hæfi háskólamenntaðra ekki góðar. Miðgildi tekna þeirra sem eru á milli tvítugs og þrítugs hefur lækkað verulega frá hruni miðað við aðra aldurshópa en samhliða því hefur hlutfall atvinnulausra með háskólamenntun tvöfaldast frá hruni.Sjá einnig: Þúsaldarbölvunin virðist ríkja á Íslandi.Fjárhagslegur ábati háskólanáms hér á landi er almennt minni en í öðrum löndum innan OECD en undanfarin ár hefur launamunur þeirra sem hafa háskólamenntun og þeirra sem hafa hana ekki minnkað töluvert. „Þetta eru auðvitað bara mjög ógnvekjandi fréttir og sérstaklega í ljósi þess að ég er nú sjálfur að fara að útskrifast núna í sumar. Svo ég innilega vona að eitthvað gerist til þess að þessi þróun snúist við,“ segir Aron Ólafsson formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Aron segist mikið verða var við að fólk fái ekki vinnu við hæfi eftir útskrift úr háskóla og að margir kvíði því hreinlega að fara út á vinnumarkaðinn. „Já, ég hef orðið var við það. Og einnig líka þegar fólk er að útskrifast úr náminu sínu þá er það að fá kannski vinnu í þeim geira en þá framlínustörf. Það er að fá störf sem að í sjálfu sér þú þarft ekki háskólamenntun til að starfa við. Og þetta eru langoftast láglaunastörf. Ungt fólk í dag er að fá mjög lág laun greidd. Svo þurfa fyrirtæki svolítið að taka ungu fólku opnum örmum og endurverðleggja hvað ungt fólk hefur fram á að færa,“ segir Aron.Fréttastofa spurði nokkra nemendur við Háskóla Íslands um atvinnuvæntingar þeirra eftir útskrift eins og sjá má í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Þúsaldar-bölvunin virðist ríkja á Íslandi Hlutfall atvinnulausra með háskólamenntun hefur tvöfaldast frá hruni. Dósent við Hagfræðideild Háskóla Íslands segir stöðu háskólamenntaðra á vinnumarkaði fara versnandi. Ungt fólk fái lægri byrjunarlaun og ekki launahækkanir. 19. maí 2016 07:00 Mest lesið Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent „Hann stal henni“ Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Formaður Stúdentaráðs HÍ segir það ógnvekjandi þróun að háskólamenntun skili ekki sama ávinningi og áður. Fjölgun háskólamenntaðs fólks á vinnumarkaði hefur leitt til aukinnar samkeppni um störf þar sem háskólamenntunar er krafist. Atvinnuleysi meðal háskólamenntaðra fer vaxandi. Þess utan eru horfur á fjölgun starfa við hæfi háskólamenntaðra ekki góðar. Miðgildi tekna þeirra sem eru á milli tvítugs og þrítugs hefur lækkað verulega frá hruni miðað við aðra aldurshópa en samhliða því hefur hlutfall atvinnulausra með háskólamenntun tvöfaldast frá hruni.Sjá einnig: Þúsaldarbölvunin virðist ríkja á Íslandi.Fjárhagslegur ábati háskólanáms hér á landi er almennt minni en í öðrum löndum innan OECD en undanfarin ár hefur launamunur þeirra sem hafa háskólamenntun og þeirra sem hafa hana ekki minnkað töluvert. „Þetta eru auðvitað bara mjög ógnvekjandi fréttir og sérstaklega í ljósi þess að ég er nú sjálfur að fara að útskrifast núna í sumar. Svo ég innilega vona að eitthvað gerist til þess að þessi þróun snúist við,“ segir Aron Ólafsson formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Aron segist mikið verða var við að fólk fái ekki vinnu við hæfi eftir útskrift úr háskóla og að margir kvíði því hreinlega að fara út á vinnumarkaðinn. „Já, ég hef orðið var við það. Og einnig líka þegar fólk er að útskrifast úr náminu sínu þá er það að fá kannski vinnu í þeim geira en þá framlínustörf. Það er að fá störf sem að í sjálfu sér þú þarft ekki háskólamenntun til að starfa við. Og þetta eru langoftast láglaunastörf. Ungt fólk í dag er að fá mjög lág laun greidd. Svo þurfa fyrirtæki svolítið að taka ungu fólku opnum örmum og endurverðleggja hvað ungt fólk hefur fram á að færa,“ segir Aron.Fréttastofa spurði nokkra nemendur við Háskóla Íslands um atvinnuvæntingar þeirra eftir útskrift eins og sjá má í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Þúsaldar-bölvunin virðist ríkja á Íslandi Hlutfall atvinnulausra með háskólamenntun hefur tvöfaldast frá hruni. Dósent við Hagfræðideild Háskóla Íslands segir stöðu háskólamenntaðra á vinnumarkaði fara versnandi. Ungt fólk fái lægri byrjunarlaun og ekki launahækkanir. 19. maí 2016 07:00 Mest lesið Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent „Hann stal henni“ Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Þúsaldar-bölvunin virðist ríkja á Íslandi Hlutfall atvinnulausra með háskólamenntun hefur tvöfaldast frá hruni. Dósent við Hagfræðideild Háskóla Íslands segir stöðu háskólamenntaðra á vinnumarkaði fara versnandi. Ungt fólk fái lægri byrjunarlaun og ekki launahækkanir. 19. maí 2016 07:00