Kerry reynir að bjarga vopnahléinu Samúel Karl Ólason skrifar 30. apríl 2016 22:52 Minnst 246 hafa látið lífið í Aleppo á síðustu dögum. Vísir/EPA John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun fljúga til Genf á morgun til að reyna að bjarga vopnahléinu í Sýrlandi. Átök hafa blossað upp aftur í borginni Aleppo þar sem almennir borgarar hafa fallið í miklum fjölda.Kerry mun funda með ráðherrum Jórdaníu, Sádi-Arabíu og erindrekar Sameinuðu þjóðanna varðandi málefni Sýrlands. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segir að í ferðinni ætli Kerry meðal annars að reyna að koma vopnahléinu aftur á laggirnar og hjálpa hjálparsamtökum að fá aðgang að svæðum sem hafa orðið illa úti í átökunum. Mikilvægast sé þó að koma vopnahléinu aftur á á landsvísu. Til stendur að hefja viðræður aftur þann 10. maí, en mikil átök á milli stjórnarhersins og uppreisnarmanna í Aleppo hefur gert viðræður einstaklega erfiðar. Fjöldi íbúa Aleppo hefur flúið borgina á síðustu dögum en minnst 246 hafa látið lífið frá 22. apríl, samkvæmt eftirlitsaðilum. Stjórnarher Sýrlands hefur gert fjölmargar loftárásir en Bandaríkin hafa biðlað til Rússa að grípa inni í og reyna að stöðva eða fækka loftárásunum. Rússar hafa neitað því. Tengdar fréttir Almennir borgarar stráfelldir í Aleppo Fleiri en 200 hafa fallið í árásum stjórnarhersins og uppreisnarmanna. 29. apríl 2016 20:49 50 látnir eftir loftárás á spítala í Sýrlandi Talið er að sýrlenski stjórnarherinn hafi fyrirskipað árásina. Rússnesk hernaðaryfirvöld neita að hafa tekið þátt í árásinni. 28. apríl 2016 20:48 Einn Sýrlendingur deyr á hverjum 25 mínútum Sameinuðu þjóðirnar hvetja til þess að vopnahléi verði aftur komið á og friðarviðræður hefjist að nýju. 28. apríl 2016 08:51 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun fljúga til Genf á morgun til að reyna að bjarga vopnahléinu í Sýrlandi. Átök hafa blossað upp aftur í borginni Aleppo þar sem almennir borgarar hafa fallið í miklum fjölda.Kerry mun funda með ráðherrum Jórdaníu, Sádi-Arabíu og erindrekar Sameinuðu þjóðanna varðandi málefni Sýrlands. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segir að í ferðinni ætli Kerry meðal annars að reyna að koma vopnahléinu aftur á laggirnar og hjálpa hjálparsamtökum að fá aðgang að svæðum sem hafa orðið illa úti í átökunum. Mikilvægast sé þó að koma vopnahléinu aftur á á landsvísu. Til stendur að hefja viðræður aftur þann 10. maí, en mikil átök á milli stjórnarhersins og uppreisnarmanna í Aleppo hefur gert viðræður einstaklega erfiðar. Fjöldi íbúa Aleppo hefur flúið borgina á síðustu dögum en minnst 246 hafa látið lífið frá 22. apríl, samkvæmt eftirlitsaðilum. Stjórnarher Sýrlands hefur gert fjölmargar loftárásir en Bandaríkin hafa biðlað til Rússa að grípa inni í og reyna að stöðva eða fækka loftárásunum. Rússar hafa neitað því.
Tengdar fréttir Almennir borgarar stráfelldir í Aleppo Fleiri en 200 hafa fallið í árásum stjórnarhersins og uppreisnarmanna. 29. apríl 2016 20:49 50 látnir eftir loftárás á spítala í Sýrlandi Talið er að sýrlenski stjórnarherinn hafi fyrirskipað árásina. Rússnesk hernaðaryfirvöld neita að hafa tekið þátt í árásinni. 28. apríl 2016 20:48 Einn Sýrlendingur deyr á hverjum 25 mínútum Sameinuðu þjóðirnar hvetja til þess að vopnahléi verði aftur komið á og friðarviðræður hefjist að nýju. 28. apríl 2016 08:51 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Almennir borgarar stráfelldir í Aleppo Fleiri en 200 hafa fallið í árásum stjórnarhersins og uppreisnarmanna. 29. apríl 2016 20:49
50 látnir eftir loftárás á spítala í Sýrlandi Talið er að sýrlenski stjórnarherinn hafi fyrirskipað árásina. Rússnesk hernaðaryfirvöld neita að hafa tekið þátt í árásinni. 28. apríl 2016 20:48
Einn Sýrlendingur deyr á hverjum 25 mínútum Sameinuðu þjóðirnar hvetja til þess að vopnahléi verði aftur komið á og friðarviðræður hefjist að nýju. 28. apríl 2016 08:51