Airbnb og svört atvinnustarfsemi Lárus Lárusson hdl. skrifar 28. apríl 2016 13:00 Annað árið í röð hefur á Alþingi verið lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald í því skyni að reyna að henda reiður á heimagistingu í gegnum airbnb.com. Því miður virðast ekki vera miklar líkur á því að núverandi frumvarp nái í gegnum þingið fyrir sumarið. Í frumvarpinu, sem er nokkuð breytt frá fyrra þingi, er ýmislegt til bóta. Með því er opnaður gluggi fyrir einstaklinga til þess að leigja út aukaherbergi á lögheimili sínu til ferðamanna í 90 daga á ári án þess að þurfa til þess opinber leyfi. Einnig yrði heimilt að leigja út eina aðra fasteign í persónulegum notum, eins og það er orðað, t.d. sumarbústað. Með þessu yrði dregið úr reglubyrði og einstaklingum gert mun auðveldara um vik að leigja gistingu til ferðamanna innan þeirra marka sem fumvarpið kveður á um. Eins og regluverkið er í dag þá er öll gistiþjónusta háð leyfum og er skattskyld atvinnustarfsemi. Í frumvarpinu er reynt að draga skil milli einstaklinga sem vilja hagnýta heimili sitt innan eðlilegra marka sem búbót við tekjur sínar og svo hinna sem stunda gistiþjónustu beinlínis sem atvinnustarfsemi í bága við lög og reglur. Samkvæmt frumvarpinu verða hinir síðarnefndu eftir sem áður skuldbundnir til þess að afla opinberra leyfi fyrir starfsemi sinni og standa skil skatta og gjalda. Það sem frumvarpið gerir hins vegar ekki er að búa til hvata fyrir þá aðila, sem hafa hingað til stundað þessa starfsemi svarta, til þess að breyta þeirri hegðun. Rannsóknir í stórborgum Evrópu benda til þess að einungis þriðjungur gistiþjónustu sem boðin er í deilihagkerfinu svokallaða, t.d. gegnum airbnb.com, er gefinn upp. Þetta á til dæmis við um París sem hefur verið kölluð höfuðborg airbnb og Berlín þrátt fyrir ívilnandi breytingar á reglum þar í borg. Ekki virðist skipta máli hversu algeng eða óalgeng þessi tegund útleigu er því í París er hlutfallið af íbúðum í borginni skráðum á airbnb.com 4% eða með því hæsta sem þekkist á meðan hlutfallið í Berlín er aðeins 0,4%. Við Íslendingar mælumst auðvitað við hæstu mörk eins og þeir í París. Þetta held ég að sýni okkur að þegar öllu er á botninn hvolft eru því miður litlar líkur á því að þetta annars ágæta frumvarp muni skila tilætluðum árangri. Frumvarpið mun nýtast minni aðilunum á meðan hinir munu að öllum líkindum halda ótrauðir áfram. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 06.09.2025 Halldór Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Annað árið í röð hefur á Alþingi verið lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald í því skyni að reyna að henda reiður á heimagistingu í gegnum airbnb.com. Því miður virðast ekki vera miklar líkur á því að núverandi frumvarp nái í gegnum þingið fyrir sumarið. Í frumvarpinu, sem er nokkuð breytt frá fyrra þingi, er ýmislegt til bóta. Með því er opnaður gluggi fyrir einstaklinga til þess að leigja út aukaherbergi á lögheimili sínu til ferðamanna í 90 daga á ári án þess að þurfa til þess opinber leyfi. Einnig yrði heimilt að leigja út eina aðra fasteign í persónulegum notum, eins og það er orðað, t.d. sumarbústað. Með þessu yrði dregið úr reglubyrði og einstaklingum gert mun auðveldara um vik að leigja gistingu til ferðamanna innan þeirra marka sem fumvarpið kveður á um. Eins og regluverkið er í dag þá er öll gistiþjónusta háð leyfum og er skattskyld atvinnustarfsemi. Í frumvarpinu er reynt að draga skil milli einstaklinga sem vilja hagnýta heimili sitt innan eðlilegra marka sem búbót við tekjur sínar og svo hinna sem stunda gistiþjónustu beinlínis sem atvinnustarfsemi í bága við lög og reglur. Samkvæmt frumvarpinu verða hinir síðarnefndu eftir sem áður skuldbundnir til þess að afla opinberra leyfi fyrir starfsemi sinni og standa skil skatta og gjalda. Það sem frumvarpið gerir hins vegar ekki er að búa til hvata fyrir þá aðila, sem hafa hingað til stundað þessa starfsemi svarta, til þess að breyta þeirri hegðun. Rannsóknir í stórborgum Evrópu benda til þess að einungis þriðjungur gistiþjónustu sem boðin er í deilihagkerfinu svokallaða, t.d. gegnum airbnb.com, er gefinn upp. Þetta á til dæmis við um París sem hefur verið kölluð höfuðborg airbnb og Berlín þrátt fyrir ívilnandi breytingar á reglum þar í borg. Ekki virðist skipta máli hversu algeng eða óalgeng þessi tegund útleigu er því í París er hlutfallið af íbúðum í borginni skráðum á airbnb.com 4% eða með því hæsta sem þekkist á meðan hlutfallið í Berlín er aðeins 0,4%. Við Íslendingar mælumst auðvitað við hæstu mörk eins og þeir í París. Þetta held ég að sýni okkur að þegar öllu er á botninn hvolft eru því miður litlar líkur á því að þetta annars ágæta frumvarp muni skila tilætluðum árangri. Frumvarpið mun nýtast minni aðilunum á meðan hinir munu að öllum líkindum halda ótrauðir áfram.
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun
Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun