Ritstjóri Kjarnans afhjúpar karlhyggju Landsbankans Jakob Bjarnar skrifar 1. apríl 2016 10:32 Þórður Snær afhjúpar inngróna karlhyggju í bankakerfinu. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, afhjúpar inngróinn karllægan þankagang sem virðist ráðandi í bankakerfinu. „Feðraveldið in motion,“ eins og Þórður Snær orðar það. Hann, og kona hans, fengu send greiðslukort frá Landsbankanum; hann fékk Platínumkort meðan kona hans fékk Námukort. Ritstjórinn segir þetta fyndið en fyrst og fremst óþolandi. Þórður Snær greinir vinum sínum á Facebook frá því hvernig hann og kona hans urðu fórnarlömb hinna karllægu sjónarmiða sem virðast krauma undir í samfélaginu öllu – ekki síst innan fjármálastofnana sem Þórður Snær hefur öðrum blaðamönnum fremur fjallað um. Starfsmenn Landsbankans virðast ekki kunna að velja sér andstæðinga, eða kannski öllu heldur vita þeir ekki hvað þeir gjöra. „Ég og Hildur vorum að fá ný debetkort send heim. Líkt og flest hjón þá erum við með sameiginlegan fjárhag. Skuldum saman og eigum saman,“ segir Þórður á Facebooksíðu sinni. Og svo tekur hann að sauma að bankafólkinu og forpokuðum fordómum þess. „Ekkert í okkar launamálum réttlætir það að ég sé á einhvern hátt merkilegri kúnni en hún, nema síður sé. Áður vorum við bæði með einhver stöðluð debetkort. Nýja kortið mitt er hins vegar Platinum. Hennar er Námukort með gallabuxum framan á. Því fylgir reyndar að hún fær 2 fyrir 1 í bíó suma virka daga, enda Náman vildarþjónusta fyrir fólk á aldrinum 16-24 ára.“ Þórður Snær segir þetta auðvitað fyndið en „samt eitthvað svo óþolandi líka.“Uppfært 10:45 Nokkur umræða um málið myndast á Facebookvegg ritstjórans sem leggur fram nánari skýringar á þessu svohljóðandi: „Það má reyndar alveg fylgja sögunni að bankinn sagði í bréfi til hennar að rétta kortið væri ekki til, og þess vegna fékk hún námukort. Það útskýrir samt ekki hvað veldur því að ég fái annað kort en hún.“Feðraveldið in motion. Ég og Hildur vorum að fá ný debetkort send heim. Líkt og flest hjón þá erum við með sameiginlegan...Posted by Þórður Snær Júlíusson on 1. apríl 2016 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira
Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, afhjúpar inngróinn karllægan þankagang sem virðist ráðandi í bankakerfinu. „Feðraveldið in motion,“ eins og Þórður Snær orðar það. Hann, og kona hans, fengu send greiðslukort frá Landsbankanum; hann fékk Platínumkort meðan kona hans fékk Námukort. Ritstjórinn segir þetta fyndið en fyrst og fremst óþolandi. Þórður Snær greinir vinum sínum á Facebook frá því hvernig hann og kona hans urðu fórnarlömb hinna karllægu sjónarmiða sem virðast krauma undir í samfélaginu öllu – ekki síst innan fjármálastofnana sem Þórður Snær hefur öðrum blaðamönnum fremur fjallað um. Starfsmenn Landsbankans virðast ekki kunna að velja sér andstæðinga, eða kannski öllu heldur vita þeir ekki hvað þeir gjöra. „Ég og Hildur vorum að fá ný debetkort send heim. Líkt og flest hjón þá erum við með sameiginlegan fjárhag. Skuldum saman og eigum saman,“ segir Þórður á Facebooksíðu sinni. Og svo tekur hann að sauma að bankafólkinu og forpokuðum fordómum þess. „Ekkert í okkar launamálum réttlætir það að ég sé á einhvern hátt merkilegri kúnni en hún, nema síður sé. Áður vorum við bæði með einhver stöðluð debetkort. Nýja kortið mitt er hins vegar Platinum. Hennar er Námukort með gallabuxum framan á. Því fylgir reyndar að hún fær 2 fyrir 1 í bíó suma virka daga, enda Náman vildarþjónusta fyrir fólk á aldrinum 16-24 ára.“ Þórður Snær segir þetta auðvitað fyndið en „samt eitthvað svo óþolandi líka.“Uppfært 10:45 Nokkur umræða um málið myndast á Facebookvegg ritstjórans sem leggur fram nánari skýringar á þessu svohljóðandi: „Það má reyndar alveg fylgja sögunni að bankinn sagði í bréfi til hennar að rétta kortið væri ekki til, og þess vegna fékk hún námukort. Það útskýrir samt ekki hvað veldur því að ég fái annað kort en hún.“Feðraveldið in motion. Ég og Hildur vorum að fá ný debetkort send heim. Líkt og flest hjón þá erum við með sameiginlegan...Posted by Þórður Snær Júlíusson on 1. apríl 2016
Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira