Formaður VR vonar að tryggingafélögin sjái að sér Heimir Már Pétursson skrifar 8. mars 2016 13:28 Formaður VR vonar að stjórn Lífeyrissjóðs Verslunarmanna hlutist til um að ákvörðun stjórnar VÍS um arðgreiðslur upp á fimm milljarða verði dregin til baka. Eðlilegt væri að VÍS léti viðskiptamenn sína njóta betri afkomu félagsins. Ólafía B. Rafnsdóttir formaður VR sagði í Bítinu á Bylgjunni í morgun að þótt VR ætti fjóra fulltrúa í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna hefði hún ekki sem formaður heimild til að skipta sér af störfum sjóðsins. Það þýddi hins vegar ekki að hún og stjórn VR hefðu ekki skoðanir á fyrirhuguðum arðgreiðslum VÍS upp á fimm milljarða króna og hún hafi gert grein fyrir þeim á heimasíðu VR.„Ég vil ekki hafa það vald að geta gengið inn í Lífeyrissjóð verslunarmanna og sagt þeim fyrir verkum. Það bara gengur alls ekki upp. Við erum búin að breyta þessum leikreglum. Hér á árum áður var hægt að gera þetta. Við viljum ekki vera þarna og verðum að treysta því að Fjármálaeftirlitið og að sjálfsögðu þeir fulltrúar sem við skipum þarna inn sinni þessum verkum sínum,“ sagði Ólafía. Hún geti hins vegar haft áhrif meðþví að viðra skoðanir sínar en í greininni á heimasíðu VR segir Ólafía að "tryggingafélögin byggi arðgreisðlurnar á breyttum reikningsskilaaðferðum sem skilað hafi félögunum auknu eigin fé. Fyrirtækin ætli hins vegar ekki að láta viðskiptavini sína njóta þessa óvænta ávinnings heldur gangi hluthafarnir fyrir. Tvö félaganna hafi auk þess hækkað iðgjöld, því tryggingareksturinn gangi ekki nógu vel." Launafólki sé misboðið meðþessari framkomu. Tryggingafélögunum séí sjáfsvald sett hvort þau greiði út arð. „Og vonandi meðþessari umræðu sem við og aðrir höfum skapað, hugsa þeir sinn gang og velta því fyrir sér hvort þeir vilji ekki breyta þessari skoðun sinni og láta okkur viðskiptavinina njóta þessarar arðgreiðslu að hluta til,“ sagði Ólafíí Bítinu. En í Morgunblaðinu í dag kemur fram að nokkrir lífeyrissjóðir sem eru meðal stærstu hluthafa í VÍS þrýsti á stjórn félagsins að draga ákvörðun sína til baka, ella muni stjórnarmenn ekki njóta stuðnings til endurkjörs á aðalfundi hinn 1. mars. Ólafía segist vona að stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna hlutist til um að ákvörðun um arðgreiðslurnar verði breytt. Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira
Formaður VR vonar að stjórn Lífeyrissjóðs Verslunarmanna hlutist til um að ákvörðun stjórnar VÍS um arðgreiðslur upp á fimm milljarða verði dregin til baka. Eðlilegt væri að VÍS léti viðskiptamenn sína njóta betri afkomu félagsins. Ólafía B. Rafnsdóttir formaður VR sagði í Bítinu á Bylgjunni í morgun að þótt VR ætti fjóra fulltrúa í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna hefði hún ekki sem formaður heimild til að skipta sér af störfum sjóðsins. Það þýddi hins vegar ekki að hún og stjórn VR hefðu ekki skoðanir á fyrirhuguðum arðgreiðslum VÍS upp á fimm milljarða króna og hún hafi gert grein fyrir þeim á heimasíðu VR.„Ég vil ekki hafa það vald að geta gengið inn í Lífeyrissjóð verslunarmanna og sagt þeim fyrir verkum. Það bara gengur alls ekki upp. Við erum búin að breyta þessum leikreglum. Hér á árum áður var hægt að gera þetta. Við viljum ekki vera þarna og verðum að treysta því að Fjármálaeftirlitið og að sjálfsögðu þeir fulltrúar sem við skipum þarna inn sinni þessum verkum sínum,“ sagði Ólafía. Hún geti hins vegar haft áhrif meðþví að viðra skoðanir sínar en í greininni á heimasíðu VR segir Ólafía að "tryggingafélögin byggi arðgreisðlurnar á breyttum reikningsskilaaðferðum sem skilað hafi félögunum auknu eigin fé. Fyrirtækin ætli hins vegar ekki að láta viðskiptavini sína njóta þessa óvænta ávinnings heldur gangi hluthafarnir fyrir. Tvö félaganna hafi auk þess hækkað iðgjöld, því tryggingareksturinn gangi ekki nógu vel." Launafólki sé misboðið meðþessari framkomu. Tryggingafélögunum séí sjáfsvald sett hvort þau greiði út arð. „Og vonandi meðþessari umræðu sem við og aðrir höfum skapað, hugsa þeir sinn gang og velta því fyrir sér hvort þeir vilji ekki breyta þessari skoðun sinni og láta okkur viðskiptavinina njóta þessarar arðgreiðslu að hluta til,“ sagði Ólafíí Bítinu. En í Morgunblaðinu í dag kemur fram að nokkrir lífeyrissjóðir sem eru meðal stærstu hluthafa í VÍS þrýsti á stjórn félagsins að draga ákvörðun sína til baka, ella muni stjórnarmenn ekki njóta stuðnings til endurkjörs á aðalfundi hinn 1. mars. Ólafía segist vona að stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna hlutist til um að ákvörðun um arðgreiðslurnar verði breytt.
Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira