Birgitta óttast að fylgið þurrkist út og reynir að berja í brestina Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. febrúar 2016 11:44 Birgitta ritaði hvatninguna á vefsvæði Pírata. Vísir/Daníel „Höfum hugfast að í hvert skipti sem við beinum gremju eða andúð gagnvart hvert öðru þá erum við að skemmta skrattanum og sá stuðningur sem við höfum fengið mun hverfa eins og dögg fyrir sólu.“ Þetta segir þingmaðurinn Birgitta Jónsdóttir í færslu til Pírata en meintur samskiptavandi innan flokksins hefur verið fyrirferðamikill að undanförnu.Sjá einnig: Birgitta biðst afsökunar á sínum hlut í deilum innan Pírata Vísir greindi til að mynda frá því í gær þegar Birgitta sakaði kafteininn Helga Hrafn Gunnarsson um að fara með „stórkostlega mikla rangfærslu“ í tengslum við hugmyndir Pírata um stutt kjörtímabil. Þá viðurkenndi hún einnig að hafa beðið Helga sérstaklega um að fara ekki í viðtöl um ágreiningsmál innan flokksins.Sjá einnig: Birgitta sakar kafteininn um stórkostlega mikla rangfærsluAf viðbrögðum að dæma hefur færsla Birgittu fallið í kramið hjá Pírötum.Ljóst er að með þessari færslu vill Birgitta reyna að berja í brestina af ótta við að fylgi Pírata kunni annars að minnka. Þeim áhyggjum deila mörg flokkssystkin hennar sem ítrekað hafa kallað eftir því, á Pírataspjallinu og við færslur þingmanna flokksins á Facebook, að þeir finni lausn á vandanum. Færsla Birgittu er beint innlegg í þá umræðu en í færslunni skrifar hún að sama skapi: „Samfélagið okkar er í molum, verjum frekar tíma okkar í að leita raunverulegra lausna fyrir samfélagið í heild. Þjóðin okkar er orðin örmagna vegna þeirra sundrungar sem hér er alltaf alið á og er þekkt leið til að klekkja á samtakamætti þjóðar.“Sjá einnig: Helgi Hrafn segir að þurfi að leysa samskiptavanda innan Pírata Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þingmenn Pírata reyna að vinna bug á pirringnum innan flokksins. bæði Birgitta og Helgi Hrafn talið sig nauðbeygð til að ávarpa hann síðustu daga. Þannig sendi Birgitta opið bréf til Pírata þar sem hún baðst opinberlega afsökunar á sínum hlut í innanflokksdeilunum. Helgi Hrafn tjáði sig að sama skapi um málið og sagði að finna þyrfti leið til að „takast á við samskiptavanda af þessum toga,“ eins og hann orðaði það Tengdar fréttir Helgi Hrafn segir að leysa þurfi samskiptavanda innan Pírata „Hvernig við tölum um hvort annað er ekki í lagi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson. 24. febrúar 2016 08:50 Birgitta sakar kafteininn um stórkostlega mikla rangfærslu Birgitta Jónsdóttir segist hafa beðið Helga Hrafn Gunnarsson sérstaklega um að fjalla ekki um ágreiningsmál innan flokksins – sem hann hafi "því miður ekki virt.“ 27. febrúar 2016 19:54 Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. 25. febrúar 2016 13:49 Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25. febrúar 2016 21:00 Birgitta biðst afsökunar á sínum hlut í deilum innan Pírata Biður sérstaklega frjálshyggjumanninn Ólaf Evert afsökunar. 24. febrúar 2016 09:58 Píratar leggja til að opna nefndarfundi Samkvæmt nýju frumvarpi flokksins yrðu fundir jafnan haldnir í heyranda hljóði og sendir út á vefnum. 25. febrúar 2016 09:43 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
„Höfum hugfast að í hvert skipti sem við beinum gremju eða andúð gagnvart hvert öðru þá erum við að skemmta skrattanum og sá stuðningur sem við höfum fengið mun hverfa eins og dögg fyrir sólu.“ Þetta segir þingmaðurinn Birgitta Jónsdóttir í færslu til Pírata en meintur samskiptavandi innan flokksins hefur verið fyrirferðamikill að undanförnu.Sjá einnig: Birgitta biðst afsökunar á sínum hlut í deilum innan Pírata Vísir greindi til að mynda frá því í gær þegar Birgitta sakaði kafteininn Helga Hrafn Gunnarsson um að fara með „stórkostlega mikla rangfærslu“ í tengslum við hugmyndir Pírata um stutt kjörtímabil. Þá viðurkenndi hún einnig að hafa beðið Helga sérstaklega um að fara ekki í viðtöl um ágreiningsmál innan flokksins.Sjá einnig: Birgitta sakar kafteininn um stórkostlega mikla rangfærsluAf viðbrögðum að dæma hefur færsla Birgittu fallið í kramið hjá Pírötum.Ljóst er að með þessari færslu vill Birgitta reyna að berja í brestina af ótta við að fylgi Pírata kunni annars að minnka. Þeim áhyggjum deila mörg flokkssystkin hennar sem ítrekað hafa kallað eftir því, á Pírataspjallinu og við færslur þingmanna flokksins á Facebook, að þeir finni lausn á vandanum. Færsla Birgittu er beint innlegg í þá umræðu en í færslunni skrifar hún að sama skapi: „Samfélagið okkar er í molum, verjum frekar tíma okkar í að leita raunverulegra lausna fyrir samfélagið í heild. Þjóðin okkar er orðin örmagna vegna þeirra sundrungar sem hér er alltaf alið á og er þekkt leið til að klekkja á samtakamætti þjóðar.“Sjá einnig: Helgi Hrafn segir að þurfi að leysa samskiptavanda innan Pírata Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þingmenn Pírata reyna að vinna bug á pirringnum innan flokksins. bæði Birgitta og Helgi Hrafn talið sig nauðbeygð til að ávarpa hann síðustu daga. Þannig sendi Birgitta opið bréf til Pírata þar sem hún baðst opinberlega afsökunar á sínum hlut í innanflokksdeilunum. Helgi Hrafn tjáði sig að sama skapi um málið og sagði að finna þyrfti leið til að „takast á við samskiptavanda af þessum toga,“ eins og hann orðaði það
Tengdar fréttir Helgi Hrafn segir að leysa þurfi samskiptavanda innan Pírata „Hvernig við tölum um hvort annað er ekki í lagi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson. 24. febrúar 2016 08:50 Birgitta sakar kafteininn um stórkostlega mikla rangfærslu Birgitta Jónsdóttir segist hafa beðið Helga Hrafn Gunnarsson sérstaklega um að fjalla ekki um ágreiningsmál innan flokksins – sem hann hafi "því miður ekki virt.“ 27. febrúar 2016 19:54 Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. 25. febrúar 2016 13:49 Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25. febrúar 2016 21:00 Birgitta biðst afsökunar á sínum hlut í deilum innan Pírata Biður sérstaklega frjálshyggjumanninn Ólaf Evert afsökunar. 24. febrúar 2016 09:58 Píratar leggja til að opna nefndarfundi Samkvæmt nýju frumvarpi flokksins yrðu fundir jafnan haldnir í heyranda hljóði og sendir út á vefnum. 25. febrúar 2016 09:43 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Helgi Hrafn segir að leysa þurfi samskiptavanda innan Pírata „Hvernig við tölum um hvort annað er ekki í lagi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson. 24. febrúar 2016 08:50
Birgitta sakar kafteininn um stórkostlega mikla rangfærslu Birgitta Jónsdóttir segist hafa beðið Helga Hrafn Gunnarsson sérstaklega um að fjalla ekki um ágreiningsmál innan flokksins – sem hann hafi "því miður ekki virt.“ 27. febrúar 2016 19:54
Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. 25. febrúar 2016 13:49
Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25. febrúar 2016 21:00
Birgitta biðst afsökunar á sínum hlut í deilum innan Pírata Biður sérstaklega frjálshyggjumanninn Ólaf Evert afsökunar. 24. febrúar 2016 09:58
Píratar leggja til að opna nefndarfundi Samkvæmt nýju frumvarpi flokksins yrðu fundir jafnan haldnir í heyranda hljóði og sendir út á vefnum. 25. febrúar 2016 09:43