Birgitta óttast að fylgið þurrkist út og reynir að berja í brestina Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. febrúar 2016 11:44 Birgitta ritaði hvatninguna á vefsvæði Pírata. Vísir/Daníel „Höfum hugfast að í hvert skipti sem við beinum gremju eða andúð gagnvart hvert öðru þá erum við að skemmta skrattanum og sá stuðningur sem við höfum fengið mun hverfa eins og dögg fyrir sólu.“ Þetta segir þingmaðurinn Birgitta Jónsdóttir í færslu til Pírata en meintur samskiptavandi innan flokksins hefur verið fyrirferðamikill að undanförnu.Sjá einnig: Birgitta biðst afsökunar á sínum hlut í deilum innan Pírata Vísir greindi til að mynda frá því í gær þegar Birgitta sakaði kafteininn Helga Hrafn Gunnarsson um að fara með „stórkostlega mikla rangfærslu“ í tengslum við hugmyndir Pírata um stutt kjörtímabil. Þá viðurkenndi hún einnig að hafa beðið Helga sérstaklega um að fara ekki í viðtöl um ágreiningsmál innan flokksins.Sjá einnig: Birgitta sakar kafteininn um stórkostlega mikla rangfærsluAf viðbrögðum að dæma hefur færsla Birgittu fallið í kramið hjá Pírötum.Ljóst er að með þessari færslu vill Birgitta reyna að berja í brestina af ótta við að fylgi Pírata kunni annars að minnka. Þeim áhyggjum deila mörg flokkssystkin hennar sem ítrekað hafa kallað eftir því, á Pírataspjallinu og við færslur þingmanna flokksins á Facebook, að þeir finni lausn á vandanum. Færsla Birgittu er beint innlegg í þá umræðu en í færslunni skrifar hún að sama skapi: „Samfélagið okkar er í molum, verjum frekar tíma okkar í að leita raunverulegra lausna fyrir samfélagið í heild. Þjóðin okkar er orðin örmagna vegna þeirra sundrungar sem hér er alltaf alið á og er þekkt leið til að klekkja á samtakamætti þjóðar.“Sjá einnig: Helgi Hrafn segir að þurfi að leysa samskiptavanda innan Pírata Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þingmenn Pírata reyna að vinna bug á pirringnum innan flokksins. bæði Birgitta og Helgi Hrafn talið sig nauðbeygð til að ávarpa hann síðustu daga. Þannig sendi Birgitta opið bréf til Pírata þar sem hún baðst opinberlega afsökunar á sínum hlut í innanflokksdeilunum. Helgi Hrafn tjáði sig að sama skapi um málið og sagði að finna þyrfti leið til að „takast á við samskiptavanda af þessum toga,“ eins og hann orðaði það Tengdar fréttir Helgi Hrafn segir að leysa þurfi samskiptavanda innan Pírata „Hvernig við tölum um hvort annað er ekki í lagi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson. 24. febrúar 2016 08:50 Birgitta sakar kafteininn um stórkostlega mikla rangfærslu Birgitta Jónsdóttir segist hafa beðið Helga Hrafn Gunnarsson sérstaklega um að fjalla ekki um ágreiningsmál innan flokksins – sem hann hafi "því miður ekki virt.“ 27. febrúar 2016 19:54 Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. 25. febrúar 2016 13:49 Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25. febrúar 2016 21:00 Birgitta biðst afsökunar á sínum hlut í deilum innan Pírata Biður sérstaklega frjálshyggjumanninn Ólaf Evert afsökunar. 24. febrúar 2016 09:58 Píratar leggja til að opna nefndarfundi Samkvæmt nýju frumvarpi flokksins yrðu fundir jafnan haldnir í heyranda hljóði og sendir út á vefnum. 25. febrúar 2016 09:43 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Fleiri fréttir Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Sjá meira
„Höfum hugfast að í hvert skipti sem við beinum gremju eða andúð gagnvart hvert öðru þá erum við að skemmta skrattanum og sá stuðningur sem við höfum fengið mun hverfa eins og dögg fyrir sólu.“ Þetta segir þingmaðurinn Birgitta Jónsdóttir í færslu til Pírata en meintur samskiptavandi innan flokksins hefur verið fyrirferðamikill að undanförnu.Sjá einnig: Birgitta biðst afsökunar á sínum hlut í deilum innan Pírata Vísir greindi til að mynda frá því í gær þegar Birgitta sakaði kafteininn Helga Hrafn Gunnarsson um að fara með „stórkostlega mikla rangfærslu“ í tengslum við hugmyndir Pírata um stutt kjörtímabil. Þá viðurkenndi hún einnig að hafa beðið Helga sérstaklega um að fara ekki í viðtöl um ágreiningsmál innan flokksins.Sjá einnig: Birgitta sakar kafteininn um stórkostlega mikla rangfærsluAf viðbrögðum að dæma hefur færsla Birgittu fallið í kramið hjá Pírötum.Ljóst er að með þessari færslu vill Birgitta reyna að berja í brestina af ótta við að fylgi Pírata kunni annars að minnka. Þeim áhyggjum deila mörg flokkssystkin hennar sem ítrekað hafa kallað eftir því, á Pírataspjallinu og við færslur þingmanna flokksins á Facebook, að þeir finni lausn á vandanum. Færsla Birgittu er beint innlegg í þá umræðu en í færslunni skrifar hún að sama skapi: „Samfélagið okkar er í molum, verjum frekar tíma okkar í að leita raunverulegra lausna fyrir samfélagið í heild. Þjóðin okkar er orðin örmagna vegna þeirra sundrungar sem hér er alltaf alið á og er þekkt leið til að klekkja á samtakamætti þjóðar.“Sjá einnig: Helgi Hrafn segir að þurfi að leysa samskiptavanda innan Pírata Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þingmenn Pírata reyna að vinna bug á pirringnum innan flokksins. bæði Birgitta og Helgi Hrafn talið sig nauðbeygð til að ávarpa hann síðustu daga. Þannig sendi Birgitta opið bréf til Pírata þar sem hún baðst opinberlega afsökunar á sínum hlut í innanflokksdeilunum. Helgi Hrafn tjáði sig að sama skapi um málið og sagði að finna þyrfti leið til að „takast á við samskiptavanda af þessum toga,“ eins og hann orðaði það
Tengdar fréttir Helgi Hrafn segir að leysa þurfi samskiptavanda innan Pírata „Hvernig við tölum um hvort annað er ekki í lagi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson. 24. febrúar 2016 08:50 Birgitta sakar kafteininn um stórkostlega mikla rangfærslu Birgitta Jónsdóttir segist hafa beðið Helga Hrafn Gunnarsson sérstaklega um að fjalla ekki um ágreiningsmál innan flokksins – sem hann hafi "því miður ekki virt.“ 27. febrúar 2016 19:54 Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. 25. febrúar 2016 13:49 Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25. febrúar 2016 21:00 Birgitta biðst afsökunar á sínum hlut í deilum innan Pírata Biður sérstaklega frjálshyggjumanninn Ólaf Evert afsökunar. 24. febrúar 2016 09:58 Píratar leggja til að opna nefndarfundi Samkvæmt nýju frumvarpi flokksins yrðu fundir jafnan haldnir í heyranda hljóði og sendir út á vefnum. 25. febrúar 2016 09:43 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Fleiri fréttir Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Sjá meira
Helgi Hrafn segir að leysa þurfi samskiptavanda innan Pírata „Hvernig við tölum um hvort annað er ekki í lagi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson. 24. febrúar 2016 08:50
Birgitta sakar kafteininn um stórkostlega mikla rangfærslu Birgitta Jónsdóttir segist hafa beðið Helga Hrafn Gunnarsson sérstaklega um að fjalla ekki um ágreiningsmál innan flokksins – sem hann hafi "því miður ekki virt.“ 27. febrúar 2016 19:54
Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. 25. febrúar 2016 13:49
Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“ Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn. 25. febrúar 2016 21:00
Birgitta biðst afsökunar á sínum hlut í deilum innan Pírata Biður sérstaklega frjálshyggjumanninn Ólaf Evert afsökunar. 24. febrúar 2016 09:58
Píratar leggja til að opna nefndarfundi Samkvæmt nýju frumvarpi flokksins yrðu fundir jafnan haldnir í heyranda hljóði og sendir út á vefnum. 25. febrúar 2016 09:43