Ráku Dujshebaev og setja strangari reglur fyrir landsliðsþjálfara sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2016 18:57 Það gekk lítið upp hjá Talant Dujshebaev á EM 2016. Vísir/EPA Talant Dujshebaev var í dag rekinn sem þjálfari ungverska landsliðsins í handbolta en undir hans stjórn enduðu Ungverjar í tólfta sæti á EM í handbolta í Póllandi. Ungverska sambandið tilkynnti um ákvörðun sína í dag en ástæðan er slakur árangur liðsins á Evrópumótinu þar sem liðið vann fyrsta leik sinn á móti Svartfjallalandi en tapaði síðan síðustu fimm leikjum þar á meðal þeim síðasta 22-14 á móti Svíþjóð. Talant Dujshebaev tók við liðinu eftir að Ungverjum mistókst að komast á HM í Katar og hann gerði umtalsverðar breytingar á landsliðinu frá síðustu verkefnum. Þetta gekk ekki upp hjá honum og liðið spilaði skelfilega í milliriðlinum. Máté Kocsis, forseti ungverska sambandsins, tilkynnti um leið að nú þyrfti landsliðsþjálfarinn að vera búsettur í Ungverjalandi. Það má lesa um þetta hér. Talant Dujshebaev býr í Póllandi en hann er einnig þjálfari pólska liðsins Vive Targi Kielce. Dujshebaev var búinn að ráða sig hjá Vive Targi Kielce (janúar 2014) þegar hann tók við ungverska landsliðinu í október 2014. Dujshebaev var með samning fram yfir HM í Frakklandi 2017 en hann segir sjálfur að ákvörðunin hafi verið sameiginleg. Ungverska sambandið leitar enn eftirmanns Dujshebaev. Liðið komst ekki í forkeppni Ólympíuleikana en mætir Serbíu í umspilsleikjum um sæti á HM í Frakklandi í júní. EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis Sjá meira
Talant Dujshebaev var í dag rekinn sem þjálfari ungverska landsliðsins í handbolta en undir hans stjórn enduðu Ungverjar í tólfta sæti á EM í handbolta í Póllandi. Ungverska sambandið tilkynnti um ákvörðun sína í dag en ástæðan er slakur árangur liðsins á Evrópumótinu þar sem liðið vann fyrsta leik sinn á móti Svartfjallalandi en tapaði síðan síðustu fimm leikjum þar á meðal þeim síðasta 22-14 á móti Svíþjóð. Talant Dujshebaev tók við liðinu eftir að Ungverjum mistókst að komast á HM í Katar og hann gerði umtalsverðar breytingar á landsliðinu frá síðustu verkefnum. Þetta gekk ekki upp hjá honum og liðið spilaði skelfilega í milliriðlinum. Máté Kocsis, forseti ungverska sambandsins, tilkynnti um leið að nú þyrfti landsliðsþjálfarinn að vera búsettur í Ungverjalandi. Það má lesa um þetta hér. Talant Dujshebaev býr í Póllandi en hann er einnig þjálfari pólska liðsins Vive Targi Kielce. Dujshebaev var búinn að ráða sig hjá Vive Targi Kielce (janúar 2014) þegar hann tók við ungverska landsliðinu í október 2014. Dujshebaev var með samning fram yfir HM í Frakklandi 2017 en hann segir sjálfur að ákvörðunin hafi verið sameiginleg. Ungverska sambandið leitar enn eftirmanns Dujshebaev. Liðið komst ekki í forkeppni Ólympíuleikana en mætir Serbíu í umspilsleikjum um sæti á HM í Frakklandi í júní.
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis Sjá meira