Nauðgunarsinninn hættir við Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. febrúar 2016 07:53 Roosh Vorek hefur áhyggjur af öryggi fylgjenda sinna og hefur því hætt við að stefna fylgjendum sínum saman. Roosh Vorek, umdeildur bandarískur rithöfundur og sjálfskipaður „pickup artist“, hefur hætt við að stefna fylgjendum sínum saman á laugardaginn þar sem hann kveðst „ekki geta tryggt öryggi eða einkalíf þeirra manna sem vilja mæta.“ Greint er frá málinu á vef Guardian en Roosh ætlaði meðal annars að stefna íslenskum fylgjendum sínum saman og áttu þeir að koma að styttunni af Leifi Eiríkssyni við Hallgrímskirkju. Þá var Vorek einnig búinn að skipuleggja viðburði víða annars staðar um heiminn, til að mynda í Ástralíu, Bandaríkjunum og Bretlandi. Vorek er vægast sagt umdeildur og mætir oftar en ekki andstöðu hvert sem hann fer. Hann er annálaður andfemínisti og lýsingar hans á kynlífsathöfnum sínum minna margar hverjar heldur á lýsingar á nauðgunum. Árið 2011 kom Vorek hingað til lands og gaf í kjölfarið út bókina Bang Iceland þar sem hann ráðleggur karlmönnum hvernig þeir eigi að haga sér til að ná að sænga hjá íslensku kvenfólki eftir nótt í miðbæ Reykjavíkur. Eins og áður segir áttu íslenskir fylgjendur Vorek að koma saman við Hallgrímskirkju á laugardagskvöld en svo virðist sem ekkert verði nú á því. Á sama tíma og sama stað var búið að boða til mótmæla vegna fundarins, líkt og gert hefur verið víða annars staðar um heim þar sem búið var að boða til sambærilegra funda. „Eins og ég sé þetta, þá getur alls kyns óþverri fengið að þrífast hér á landi ef fólk stendur aðgerðalaust hjá. Ef manni mislíkar eitthvað þýðir ekki að standa aðgerðalaus hjá,“ sagði Brynhildur Yrsa Guðmundsdóttir ein skipuleggjanda mótmælanna í viðtali við Fréttablaðið í vikunni. Tengdar fréttir Nauðgunarsinni stefnir íslenskum fylgjendum sínum saman Rithöfundinum Roosh Vorek hefur verið lýst sem höllum undir nauðganir og sem andfemínista. 1. febrúar 2016 11:57 Mótmæla fundi manns sem hvetur karlmenn til nauðgana Hópur fólks hefur boðað komu sína við styttu Leifs Eiríkssonar við Hallgrímskirkju og ætlar að mótmæla fyrirhuguðum fundi fylgismanna Roosh Vorek. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fylgist með fundinum. 2. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fleiri fréttir Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Sjá meira
Roosh Vorek, umdeildur bandarískur rithöfundur og sjálfskipaður „pickup artist“, hefur hætt við að stefna fylgjendum sínum saman á laugardaginn þar sem hann kveðst „ekki geta tryggt öryggi eða einkalíf þeirra manna sem vilja mæta.“ Greint er frá málinu á vef Guardian en Roosh ætlaði meðal annars að stefna íslenskum fylgjendum sínum saman og áttu þeir að koma að styttunni af Leifi Eiríkssyni við Hallgrímskirkju. Þá var Vorek einnig búinn að skipuleggja viðburði víða annars staðar um heiminn, til að mynda í Ástralíu, Bandaríkjunum og Bretlandi. Vorek er vægast sagt umdeildur og mætir oftar en ekki andstöðu hvert sem hann fer. Hann er annálaður andfemínisti og lýsingar hans á kynlífsathöfnum sínum minna margar hverjar heldur á lýsingar á nauðgunum. Árið 2011 kom Vorek hingað til lands og gaf í kjölfarið út bókina Bang Iceland þar sem hann ráðleggur karlmönnum hvernig þeir eigi að haga sér til að ná að sænga hjá íslensku kvenfólki eftir nótt í miðbæ Reykjavíkur. Eins og áður segir áttu íslenskir fylgjendur Vorek að koma saman við Hallgrímskirkju á laugardagskvöld en svo virðist sem ekkert verði nú á því. Á sama tíma og sama stað var búið að boða til mótmæla vegna fundarins, líkt og gert hefur verið víða annars staðar um heim þar sem búið var að boða til sambærilegra funda. „Eins og ég sé þetta, þá getur alls kyns óþverri fengið að þrífast hér á landi ef fólk stendur aðgerðalaust hjá. Ef manni mislíkar eitthvað þýðir ekki að standa aðgerðalaus hjá,“ sagði Brynhildur Yrsa Guðmundsdóttir ein skipuleggjanda mótmælanna í viðtali við Fréttablaðið í vikunni.
Tengdar fréttir Nauðgunarsinni stefnir íslenskum fylgjendum sínum saman Rithöfundinum Roosh Vorek hefur verið lýst sem höllum undir nauðganir og sem andfemínista. 1. febrúar 2016 11:57 Mótmæla fundi manns sem hvetur karlmenn til nauðgana Hópur fólks hefur boðað komu sína við styttu Leifs Eiríkssonar við Hallgrímskirkju og ætlar að mótmæla fyrirhuguðum fundi fylgismanna Roosh Vorek. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fylgist með fundinum. 2. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fleiri fréttir Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Sjá meira
Nauðgunarsinni stefnir íslenskum fylgjendum sínum saman Rithöfundinum Roosh Vorek hefur verið lýst sem höllum undir nauðganir og sem andfemínista. 1. febrúar 2016 11:57
Mótmæla fundi manns sem hvetur karlmenn til nauðgana Hópur fólks hefur boðað komu sína við styttu Leifs Eiríkssonar við Hallgrímskirkju og ætlar að mótmæla fyrirhuguðum fundi fylgismanna Roosh Vorek. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fylgist með fundinum. 2. febrúar 2016 07:00