Magnús og Ragnheiður eiga að skipta búinu jafnt á milli sín Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. janúar 2016 15:34 Magnús Scheving. Vísir/GVA Magnús Scheving og Ragnheiður Pétursdóttir Melsted eiga að skipta jafnt á milli sín búi sínu. Hæstiréttur kvað upp dóm sinn þess efnis í gær og staðfesti þannig sömu niðurstöðu úr héraði í nóvember. Virði búsins mun nema hundruðum milljóna króna. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að sambúð þeirra hafi staðið í um 24 ár og nánast allar eignir þeirra hafi orðið til á sambúðartímanum með framlagi þeirra beggja. Latibær varð til á þessum tíma og var fyrirtækið selt Turner, sem er hluti af Time Warner samsteypunni, árið 2011. Söluverðið var 2,7 milljarðar króna. Öðrum kröfum Magnúsar og Ragnheiðar var vísað frá dómi en við skiptingu búsins er miðað við 8. júlí 2013. Dóm Hæstaréttar má lesa hér. Tengdar fréttir Magnús Scheving afhendir TBS Latabæ Latabæ verður nú stýrt frá höfuðstöðvum Turner í London. 30. maí 2014 11:07 Magnús Scheving segist vera ríkasti maður heims Íþróttaálfurinn, Magnús Scheving, fullyrðir að auðæfi séu ekki mæld í peningum. 17. apríl 2015 13:36 Magnús Scheving segir menningarelítuna sniðganga sig Latibær aldrei notið sannmælis meðal þeirra sem ráða ríkjum innan íslenska menningargeirans, að mati Magnúsar Scheving. 5. október 2015 09:52 Turner hefur sett 4,5 milljarða í Latabæ Tökur á fjórðu þáttaröð Latabæjar eru nýhafnar í Garðabæ. Þrettán þættir verða teknir upp og að sögn Hallgríms Kristinssonar, yfirmanns kynningarmála og viðskiptaþróunar hjá Latabæ, er allt komið á blússandi siglingu. 6. maí 2013 12:00 Turner kaupir Latabæ - Magnús enn við stjórnvölinn Samningar hafa tekist um kaup fjölmiðlarisans Turner Broadcasting á Latabæ, hugarfóstri Magnúsar Scheving. Breska blaðið Guardian segir frá málinu en þar kemur fram að samningurinn sé metinn á fimmtán milljónir punda, eða um 2,7 milljarða íslenskra króna. 8. september 2011 07:14 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Magnús Scheving og Ragnheiður Pétursdóttir Melsted eiga að skipta jafnt á milli sín búi sínu. Hæstiréttur kvað upp dóm sinn þess efnis í gær og staðfesti þannig sömu niðurstöðu úr héraði í nóvember. Virði búsins mun nema hundruðum milljóna króna. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að sambúð þeirra hafi staðið í um 24 ár og nánast allar eignir þeirra hafi orðið til á sambúðartímanum með framlagi þeirra beggja. Latibær varð til á þessum tíma og var fyrirtækið selt Turner, sem er hluti af Time Warner samsteypunni, árið 2011. Söluverðið var 2,7 milljarðar króna. Öðrum kröfum Magnúsar og Ragnheiðar var vísað frá dómi en við skiptingu búsins er miðað við 8. júlí 2013. Dóm Hæstaréttar má lesa hér.
Tengdar fréttir Magnús Scheving afhendir TBS Latabæ Latabæ verður nú stýrt frá höfuðstöðvum Turner í London. 30. maí 2014 11:07 Magnús Scheving segist vera ríkasti maður heims Íþróttaálfurinn, Magnús Scheving, fullyrðir að auðæfi séu ekki mæld í peningum. 17. apríl 2015 13:36 Magnús Scheving segir menningarelítuna sniðganga sig Latibær aldrei notið sannmælis meðal þeirra sem ráða ríkjum innan íslenska menningargeirans, að mati Magnúsar Scheving. 5. október 2015 09:52 Turner hefur sett 4,5 milljarða í Latabæ Tökur á fjórðu þáttaröð Latabæjar eru nýhafnar í Garðabæ. Þrettán þættir verða teknir upp og að sögn Hallgríms Kristinssonar, yfirmanns kynningarmála og viðskiptaþróunar hjá Latabæ, er allt komið á blússandi siglingu. 6. maí 2013 12:00 Turner kaupir Latabæ - Magnús enn við stjórnvölinn Samningar hafa tekist um kaup fjölmiðlarisans Turner Broadcasting á Latabæ, hugarfóstri Magnúsar Scheving. Breska blaðið Guardian segir frá málinu en þar kemur fram að samningurinn sé metinn á fimmtán milljónir punda, eða um 2,7 milljarða íslenskra króna. 8. september 2011 07:14 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Magnús Scheving afhendir TBS Latabæ Latabæ verður nú stýrt frá höfuðstöðvum Turner í London. 30. maí 2014 11:07
Magnús Scheving segist vera ríkasti maður heims Íþróttaálfurinn, Magnús Scheving, fullyrðir að auðæfi séu ekki mæld í peningum. 17. apríl 2015 13:36
Magnús Scheving segir menningarelítuna sniðganga sig Latibær aldrei notið sannmælis meðal þeirra sem ráða ríkjum innan íslenska menningargeirans, að mati Magnúsar Scheving. 5. október 2015 09:52
Turner hefur sett 4,5 milljarða í Latabæ Tökur á fjórðu þáttaröð Latabæjar eru nýhafnar í Garðabæ. Þrettán þættir verða teknir upp og að sögn Hallgríms Kristinssonar, yfirmanns kynningarmála og viðskiptaþróunar hjá Latabæ, er allt komið á blússandi siglingu. 6. maí 2013 12:00
Turner kaupir Latabæ - Magnús enn við stjórnvölinn Samningar hafa tekist um kaup fjölmiðlarisans Turner Broadcasting á Latabæ, hugarfóstri Magnúsar Scheving. Breska blaðið Guardian segir frá málinu en þar kemur fram að samningurinn sé metinn á fimmtán milljónir punda, eða um 2,7 milljarða íslenskra króna. 8. september 2011 07:14