Sport1: Dagur gæti fengið 75 milljónir í árslaun hjá PSG Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. október 2016 12:00 Dagur fagnar bronsverðlaunum þýskalandsliðsins á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. Dagur gerði Þýskaland að Evrópumeisturum í upphafi árs. Vísir/Getty Dagur Sigurðsson gæti hætt sem þjálfari þýska landsliðsins í sumar eins og áður hefur verið fjallað um. Samningur Dags við þýska handknattleikssambandið rennur út árið 2020 en er uppsegjanlegur af hálfu beggja aðila fyrir 30. júní í sumar. Sjá einnig: Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 hefur Dagur fengið tilboð frá bæði PSG í Frakklandi og Veszprem í Ungverjalandi. Sjá einnig: Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Vefritið Sport1.de í Þýskalandi fullyrðir í dag að PSG sé eitt þeirra liða sem hafi gert hosur sínar grænar fyrir Degi. Samningur Noka Serdarusic, núverandi þjálfara PSG, rennur út í sumar og er fullyrt í fréttinni að Dagur gæti fengið 600 þúsund evrur í árslaun hjá PSG - tvöfalt meira en hann þénar hjá þýska handknattleikssambandinu. Þess fyrir utan hefur PSG umtalsverðar fjárhæðir á milli handanna í rekstur félagsins - um sautján milljónir evra. Til samanburðar má nefna að Kiel er rekið fyrir 9,5 milljónir evra á ári. Sjá einnig: Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Bob Hanning, varaforseti þýska handknattleikssambandsins og samstarfsmaður Dags til margra ára hjá Füchse Berlin, segir að viðræður við Dag séu enn í gangi en að hann viti vel að árangur Dags hafi gert hann að einum eftirsóttasta þjálfara heims. „Þetta snýst ekki bara um peninga. Þetta snýst um lífsplönin hans Dags,“ sagði Hanning. Ljóst er að Dagur mun sama á hvað dynur stýra þýska landsliðinu á HM í Frakklandi sem fer fram í janúar á næsta ári. Handbolti Tengdar fréttir Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Dagur segir óvíst hvort hann verði áfram með þýska landsliðið. Það geti farið í allar áttir. 21. október 2016 19:11 Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. 26. október 2016 09:30 Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Dagur Sigurðsson gæti orðið þjálfari Arons Pálmarssonar næsta sumar. 26. október 2016 18:30 Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út. 22. október 2016 06:00 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ Sjá meira
Dagur Sigurðsson gæti hætt sem þjálfari þýska landsliðsins í sumar eins og áður hefur verið fjallað um. Samningur Dags við þýska handknattleikssambandið rennur út árið 2020 en er uppsegjanlegur af hálfu beggja aðila fyrir 30. júní í sumar. Sjá einnig: Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 hefur Dagur fengið tilboð frá bæði PSG í Frakklandi og Veszprem í Ungverjalandi. Sjá einnig: Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Vefritið Sport1.de í Þýskalandi fullyrðir í dag að PSG sé eitt þeirra liða sem hafi gert hosur sínar grænar fyrir Degi. Samningur Noka Serdarusic, núverandi þjálfara PSG, rennur út í sumar og er fullyrt í fréttinni að Dagur gæti fengið 600 þúsund evrur í árslaun hjá PSG - tvöfalt meira en hann þénar hjá þýska handknattleikssambandinu. Þess fyrir utan hefur PSG umtalsverðar fjárhæðir á milli handanna í rekstur félagsins - um sautján milljónir evra. Til samanburðar má nefna að Kiel er rekið fyrir 9,5 milljónir evra á ári. Sjá einnig: Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Bob Hanning, varaforseti þýska handknattleikssambandsins og samstarfsmaður Dags til margra ára hjá Füchse Berlin, segir að viðræður við Dag séu enn í gangi en að hann viti vel að árangur Dags hafi gert hann að einum eftirsóttasta þjálfara heims. „Þetta snýst ekki bara um peninga. Þetta snýst um lífsplönin hans Dags,“ sagði Hanning. Ljóst er að Dagur mun sama á hvað dynur stýra þýska landsliðinu á HM í Frakklandi sem fer fram í janúar á næsta ári.
Handbolti Tengdar fréttir Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Dagur segir óvíst hvort hann verði áfram með þýska landsliðið. Það geti farið í allar áttir. 21. október 2016 19:11 Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. 26. október 2016 09:30 Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Dagur Sigurðsson gæti orðið þjálfari Arons Pálmarssonar næsta sumar. 26. október 2016 18:30 Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út. 22. október 2016 06:00 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ Sjá meira
Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Dagur segir óvíst hvort hann verði áfram með þýska landsliðið. Það geti farið í allar áttir. 21. október 2016 19:11
Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. 26. október 2016 09:30
Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Dagur Sigurðsson gæti orðið þjálfari Arons Pálmarssonar næsta sumar. 26. október 2016 18:30
Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út. 22. október 2016 06:00