Ólöf Nordal: Áskorun að stjórna á góðæristímum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. september 2016 21:08 Fara þarf með gát svo hægt sé að ná frekari árangri, segir innanríkisráðherra. Vísir/Pjetur „Það er öllum áskorun að stjórna á góðæristímum. Þá reynir á að standa á bremsunni á ákveðnum sviðum en sýna meiri undanlátssemi á öðrum,“ sagði Ólöf Nordal innanríkisráðherra í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Ólöf sagðist hafa fundið fyrir nokkurri óþreyju að undanförnu. Kallað sé eftir auknum fjármunum og breytingum í hverjum málaflokknum á fætur öðrum en að fara verði með gát svo að hægt verði að ná frekari árangri. „Við skulum ekki gleyma því að ísland rambaði á bjargbrúninni. Núna er tíðin önnur. Það er nóg af peningum heyrist hvarvetna. Við séum fær um að gera alla hluti. Það sé nóg til. Þetta ákall er eitt skýrasta dæmið um þann árangur sem við höfum sameiginlega náð. En að sama skapi þarf að fara með gát. Árangur næst ekki af sjálfu sér og verkefninu er aldrei lokið. Ríkissjóður er enn skuldsettur og forgangsatriði er að lækka skuldir áfram. Það þarf að halda áfram að taka réttar ákvarðanir,“ sagði Ólöf í ræðu sinni. Hún sagði að nú þurfi að forgangsraða, huga að nauðsynlegum innviðaverkefnum og horfa til framtíðar. „Það má ekki gleyma því að við erum að ráðstafa sameiginlegum fjármunum okkar allra. Við setjum stefnuna á heilbrigðiskerfið okkar. Við setjum stefnuna á grunnþjónustuna. Við hugum fyrst og fremst að því að tryggja að efnahagslegur ábati sem nú er í höfn renni til allra landsmanna, ekki síst til þeirra sem veikast standa og þurfa á stuðningi að halda.“Hér má fylgjast með umræðunum. Tengdar fréttir „Hlutirnir eru augljóslega á uppleið“ Fjármála- og efnahagsráðherra fór yfir verk ríkisstjórnarinnar í eldhúsdagsumræðum. 26. september 2016 20:23 Katrín Jakobsdóttir: Getum og eigum að hjálpa fleirum en við gerum Formaður Vinstri grænna ræddi málefni innflytjenda og flóttafólks í eldhúsdagsumræðum. 26. september 2016 20:46 Eldhúsdagsumræður í beinni útsendingu Eldhúsdagsumræður eru ávallt boðaðar í lok hvers þings. 26. september 2016 19:30 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
„Það er öllum áskorun að stjórna á góðæristímum. Þá reynir á að standa á bremsunni á ákveðnum sviðum en sýna meiri undanlátssemi á öðrum,“ sagði Ólöf Nordal innanríkisráðherra í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Ólöf sagðist hafa fundið fyrir nokkurri óþreyju að undanförnu. Kallað sé eftir auknum fjármunum og breytingum í hverjum málaflokknum á fætur öðrum en að fara verði með gát svo að hægt verði að ná frekari árangri. „Við skulum ekki gleyma því að ísland rambaði á bjargbrúninni. Núna er tíðin önnur. Það er nóg af peningum heyrist hvarvetna. Við séum fær um að gera alla hluti. Það sé nóg til. Þetta ákall er eitt skýrasta dæmið um þann árangur sem við höfum sameiginlega náð. En að sama skapi þarf að fara með gát. Árangur næst ekki af sjálfu sér og verkefninu er aldrei lokið. Ríkissjóður er enn skuldsettur og forgangsatriði er að lækka skuldir áfram. Það þarf að halda áfram að taka réttar ákvarðanir,“ sagði Ólöf í ræðu sinni. Hún sagði að nú þurfi að forgangsraða, huga að nauðsynlegum innviðaverkefnum og horfa til framtíðar. „Það má ekki gleyma því að við erum að ráðstafa sameiginlegum fjármunum okkar allra. Við setjum stefnuna á heilbrigðiskerfið okkar. Við setjum stefnuna á grunnþjónustuna. Við hugum fyrst og fremst að því að tryggja að efnahagslegur ábati sem nú er í höfn renni til allra landsmanna, ekki síst til þeirra sem veikast standa og þurfa á stuðningi að halda.“Hér má fylgjast með umræðunum.
Tengdar fréttir „Hlutirnir eru augljóslega á uppleið“ Fjármála- og efnahagsráðherra fór yfir verk ríkisstjórnarinnar í eldhúsdagsumræðum. 26. september 2016 20:23 Katrín Jakobsdóttir: Getum og eigum að hjálpa fleirum en við gerum Formaður Vinstri grænna ræddi málefni innflytjenda og flóttafólks í eldhúsdagsumræðum. 26. september 2016 20:46 Eldhúsdagsumræður í beinni útsendingu Eldhúsdagsumræður eru ávallt boðaðar í lok hvers þings. 26. september 2016 19:30 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
„Hlutirnir eru augljóslega á uppleið“ Fjármála- og efnahagsráðherra fór yfir verk ríkisstjórnarinnar í eldhúsdagsumræðum. 26. september 2016 20:23
Katrín Jakobsdóttir: Getum og eigum að hjálpa fleirum en við gerum Formaður Vinstri grænna ræddi málefni innflytjenda og flóttafólks í eldhúsdagsumræðum. 26. september 2016 20:46
Eldhúsdagsumræður í beinni útsendingu Eldhúsdagsumræður eru ávallt boðaðar í lok hvers þings. 26. september 2016 19:30