Gleymdu börnin Ragnar Schram skrifar 15. júlí 2016 07:00 Öll höfum við verið börn og vitum hve berskjaldaður maður getur verið á þeim tíma ævinnar. Maður er einhvern veginn svo háður foreldrum sínum og treystir því að þeir sjái um mann, enda er það hlutverk þeirra. En nú er það svo að tíunda hvert barn í heiminum býr ekki svo vel að njóta umönnunar foreldra sinna eða á á hættu að missa hana. Þessi börn eru berskjaldaðri en önnur börn. Og það sem verra er; þau eiga það til að gleymast og verða útundan þegar kemur að aðgerðum yfirvalda í málefnum barna. Að vísu eru málefni barna áberandi í Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna en því miður virðast umkomulaus börn eiga á hættu að verða útundan. Þetta sýnir ný skýrsla[1] sem unnin var fyrir SOS Barnaþorpin í Noregi og nær til fjölda landa. Skýrslan sýnir að þegar stjórnvöld og stofnanir vinna að málefnum barna er oftast notast við gögn um barnafjölskyldur, þ.e. börn sem búa hjá forráðamönnum. Fyrir vikið verða umkomulaus börn og málefni þeirra oft út undan, börnin eru hvergi skráð og fá ekki þá athygli og aðstoð sem þau þurfa. Slík samfélagsleg einangrun er ekki góð viðbót við foreldraleysið þegar maður er barn. Þessi börn verða sum vinnuþrælar, önnur götubörn og/eða leiðast út í vændi og enn önnur gerast skæruliðar. Þau gleymdust. Góðu fréttirnar eru þær að SOS Barnaþorpin og ýmsir aðrir aðilar eru að vinna í þessum málum. Ekki dregur það úr áhuga okkar að hverja krónu sem við fjárfestum í að hjálpa umkomulausum börnum í fátækari ríkjum heims fær samfélagið a.m.k. fjórfalt og allt að tífalt til baka[2]. Utanríkisráðuneyti Íslands hefur komið að þessu verkefni með okkur og m.a. stutt fjárhagslega við fjölskyldueflingu SOS í Vestur-Afríku þar sem hjálpinni er beint að þeim börnum sem eiga aðskilnað við foreldra sína á hættu. Þannig hafa íslensk stjórnvöld sýnt ábyrgð í verki og það sama má segja um átta þúsund íslenskar fjölskyldur sem eru styrktarforeldrar umkomulausra SOS-barna og þúsundir annarra einstaklinga og fjölskyldna sem styðja við málefnið með ýmsum hætti.[1] In the blind spot. Höfundur: Pia Lang-Holmen.[2] Harvard University, Centre on the Developing Child.(2009) ‘Five numbers to remember about earlychildhood development’ Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 06.09.2025 Halldór Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Öll höfum við verið börn og vitum hve berskjaldaður maður getur verið á þeim tíma ævinnar. Maður er einhvern veginn svo háður foreldrum sínum og treystir því að þeir sjái um mann, enda er það hlutverk þeirra. En nú er það svo að tíunda hvert barn í heiminum býr ekki svo vel að njóta umönnunar foreldra sinna eða á á hættu að missa hana. Þessi börn eru berskjaldaðri en önnur börn. Og það sem verra er; þau eiga það til að gleymast og verða útundan þegar kemur að aðgerðum yfirvalda í málefnum barna. Að vísu eru málefni barna áberandi í Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna en því miður virðast umkomulaus börn eiga á hættu að verða útundan. Þetta sýnir ný skýrsla[1] sem unnin var fyrir SOS Barnaþorpin í Noregi og nær til fjölda landa. Skýrslan sýnir að þegar stjórnvöld og stofnanir vinna að málefnum barna er oftast notast við gögn um barnafjölskyldur, þ.e. börn sem búa hjá forráðamönnum. Fyrir vikið verða umkomulaus börn og málefni þeirra oft út undan, börnin eru hvergi skráð og fá ekki þá athygli og aðstoð sem þau þurfa. Slík samfélagsleg einangrun er ekki góð viðbót við foreldraleysið þegar maður er barn. Þessi börn verða sum vinnuþrælar, önnur götubörn og/eða leiðast út í vændi og enn önnur gerast skæruliðar. Þau gleymdust. Góðu fréttirnar eru þær að SOS Barnaþorpin og ýmsir aðrir aðilar eru að vinna í þessum málum. Ekki dregur það úr áhuga okkar að hverja krónu sem við fjárfestum í að hjálpa umkomulausum börnum í fátækari ríkjum heims fær samfélagið a.m.k. fjórfalt og allt að tífalt til baka[2]. Utanríkisráðuneyti Íslands hefur komið að þessu verkefni með okkur og m.a. stutt fjárhagslega við fjölskyldueflingu SOS í Vestur-Afríku þar sem hjálpinni er beint að þeim börnum sem eiga aðskilnað við foreldra sína á hættu. Þannig hafa íslensk stjórnvöld sýnt ábyrgð í verki og það sama má segja um átta þúsund íslenskar fjölskyldur sem eru styrktarforeldrar umkomulausra SOS-barna og þúsundir annarra einstaklinga og fjölskyldna sem styðja við málefnið með ýmsum hætti.[1] In the blind spot. Höfundur: Pia Lang-Holmen.[2] Harvard University, Centre on the Developing Child.(2009) ‘Five numbers to remember about earlychildhood development’
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun
Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun