Vill að Bjarni og Ólöf segi af sér vegna Panama-skjalanna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. apríl 2016 11:59 Ólína Þorvarðardóttir Kjerúlf, þingmaður Samfylkingarinnar, vill að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Ólöf Nordal, innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segi af sér vegna tengsla sinna við aflandsfélög. Nöfn beggja ráðherra voru í Panama-skjölunum og var fjallað um þau í sérstökum Kastljósþætti sem sýndur var í byrjun mánaðarins. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Bítið á Bylgjunni í morgun. Þar ræddu Ólína og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um tengsl fjölda Íslendinga við aflandsfélög sem Panama-skjölin afhjúpa, og ekki hvað síst þá staðreynd að ýmsir þeirra tengjast stjórnmálastarfinu í landinu. Jón sagði að menn yrðu að gera greinarmun á málum Bjarna og Ólafar og annarra. Ólöf hafi til að mynda aldrei á nein viðskipti í gegnum það félag sem hún og eiginmaður hennar voru skráð fyrir. „Við vitum að Bjarni Benediktsson millifærði peninga í eðlilegum viðskiptum. Hann tók síðan þessa peninga heim árið 2009, án þess að fara í gegnum skattaleið Seðlabankans, hvað voru þetta 20 eða 30 milljónir. Ég er að tala um þessa stóru mynd,“ sagði Jón. Ólína sagðist einnig vera að tala um stóru myndina. Hún sagði stjórnmálamenn gefa ákveðið fordæmi með því að taka þátt í viðskiptum í gegnum aflandsfélög. „Þetta er bara trúnaðarbrestur. Síðan geta þau [innsk. blm. Bjarni og Ólöf] freistað þess að sækja sér nýtt umboð til kjósenda í kosningum og það eru auðvitað rökin fyrir því að það á bara að leysa upp ríkisstjórnina núna og þingið og kjósa strax,“ sagði Ólína en hlusta má á viðtalið við hana og Jón í spilaranum hér að ofan Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira
Ólína Þorvarðardóttir Kjerúlf, þingmaður Samfylkingarinnar, vill að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Ólöf Nordal, innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segi af sér vegna tengsla sinna við aflandsfélög. Nöfn beggja ráðherra voru í Panama-skjölunum og var fjallað um þau í sérstökum Kastljósþætti sem sýndur var í byrjun mánaðarins. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Bítið á Bylgjunni í morgun. Þar ræddu Ólína og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um tengsl fjölda Íslendinga við aflandsfélög sem Panama-skjölin afhjúpa, og ekki hvað síst þá staðreynd að ýmsir þeirra tengjast stjórnmálastarfinu í landinu. Jón sagði að menn yrðu að gera greinarmun á málum Bjarna og Ólafar og annarra. Ólöf hafi til að mynda aldrei á nein viðskipti í gegnum það félag sem hún og eiginmaður hennar voru skráð fyrir. „Við vitum að Bjarni Benediktsson millifærði peninga í eðlilegum viðskiptum. Hann tók síðan þessa peninga heim árið 2009, án þess að fara í gegnum skattaleið Seðlabankans, hvað voru þetta 20 eða 30 milljónir. Ég er að tala um þessa stóru mynd,“ sagði Jón. Ólína sagðist einnig vera að tala um stóru myndina. Hún sagði stjórnmálamenn gefa ákveðið fordæmi með því að taka þátt í viðskiptum í gegnum aflandsfélög. „Þetta er bara trúnaðarbrestur. Síðan geta þau [innsk. blm. Bjarni og Ólöf] freistað þess að sækja sér nýtt umboð til kjósenda í kosningum og það eru auðvitað rökin fyrir því að það á bara að leysa upp ríkisstjórnina núna og þingið og kjósa strax,“ sagði Ólína en hlusta má á viðtalið við hana og Jón í spilaranum hér að ofan
Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira