Meginþorra stöðugleikaframlaga komið í verð fyrir árslok Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. apríl 2016 14:03 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra vísir/anton brink Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að meginþorri þeirra eigna sem ríkið fær í gegnum stöðugleikaframlög kröfuhafa föllnu bankanna verði komið í verð fyrir árslok. Í nefndaráliti með breytingartillögu laga sem kváðu á um stofnun félagsins kom fram að áætlað væri að einkahlutafélag sem heldur utan um eignirnar og sölu þeirra myndi ná að fullnusta 80 prósent verðmæta innan 18 mánaða. Búið er að stofna einkahlutafélagið og skipa því stjórn, en Bjarni greinir frá þessu í færslu á Facebook-síðu sinni. Í gærkvöldi var greint frá því í frétt RÚV að Bjarni myndi sjálfur gegna stjórnarformennsku í félaginu. Það reyndist ekki rétt og gagnrýnir fjármálaráðherra fréttaflutning af málinu: „Í fyrsta lagi, þetta er löngu afgreitt mál á Alþingi. Undarleg fréttamennska nokkrum vikum síðar aö fara að túlka lagatextann í einhverju tómarúmi (og komast að rangri niðurstöðu). Einföld fyrirspurn hefði afgreitt málið. [...] Í þriðja lagi, vonandi læra einhverjir af þessu að éta ekki umhugsunarlaust upp eftir öðrum (þmt RÚV) og kveða í beinu framhaldi upp dóma. Ég sé að þetta hafa þónokkuð margir gert. Það sem fengist með því væri nefninlega eftirsóknarvert fyrir okkur öll. Betra samfélag.“ Í fyrstu frétt Vísis af málefnum einkahlutafélagsins í morgun kom fram að Bjarni yrði stjórnarformaður þess og var vitnað í frétt RÚV frá því í gærkvöldi. Fréttamenn 365 reyndu ítrekað að ná í fjármálaráðherra í morgun til að fá það staðfest að hann væri í raun stjórnarformaður félagsins en án árangurs. Tilkynning frá fjármálaráðuneytinu þess efnis að Bjarni væri ekki stjórnarformaður barst síðan rétt fyrir hádegi, eða klukkan 11.54. Tengdar fréttir Bjarni ekki stjórnarformaður Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu voru fyrstu fréttir ekki réttar. 27. apríl 2016 11:45 Uppfært: Bjarni gegnir ekki formennsku í félaginu Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mun ekki sinna stjórnarformennsku í nýju einkahlutafélagi sem mun sjá um sölu þeirra eigna ríkisins, annarra en Íslandsbanka, sem til eru komnar af stöðugleikaframlögunum. 27. apríl 2016 10:57 Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að meginþorri þeirra eigna sem ríkið fær í gegnum stöðugleikaframlög kröfuhafa föllnu bankanna verði komið í verð fyrir árslok. Í nefndaráliti með breytingartillögu laga sem kváðu á um stofnun félagsins kom fram að áætlað væri að einkahlutafélag sem heldur utan um eignirnar og sölu þeirra myndi ná að fullnusta 80 prósent verðmæta innan 18 mánaða. Búið er að stofna einkahlutafélagið og skipa því stjórn, en Bjarni greinir frá þessu í færslu á Facebook-síðu sinni. Í gærkvöldi var greint frá því í frétt RÚV að Bjarni myndi sjálfur gegna stjórnarformennsku í félaginu. Það reyndist ekki rétt og gagnrýnir fjármálaráðherra fréttaflutning af málinu: „Í fyrsta lagi, þetta er löngu afgreitt mál á Alþingi. Undarleg fréttamennska nokkrum vikum síðar aö fara að túlka lagatextann í einhverju tómarúmi (og komast að rangri niðurstöðu). Einföld fyrirspurn hefði afgreitt málið. [...] Í þriðja lagi, vonandi læra einhverjir af þessu að éta ekki umhugsunarlaust upp eftir öðrum (þmt RÚV) og kveða í beinu framhaldi upp dóma. Ég sé að þetta hafa þónokkuð margir gert. Það sem fengist með því væri nefninlega eftirsóknarvert fyrir okkur öll. Betra samfélag.“ Í fyrstu frétt Vísis af málefnum einkahlutafélagsins í morgun kom fram að Bjarni yrði stjórnarformaður þess og var vitnað í frétt RÚV frá því í gærkvöldi. Fréttamenn 365 reyndu ítrekað að ná í fjármálaráðherra í morgun til að fá það staðfest að hann væri í raun stjórnarformaður félagsins en án árangurs. Tilkynning frá fjármálaráðuneytinu þess efnis að Bjarni væri ekki stjórnarformaður barst síðan rétt fyrir hádegi, eða klukkan 11.54.
Tengdar fréttir Bjarni ekki stjórnarformaður Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu voru fyrstu fréttir ekki réttar. 27. apríl 2016 11:45 Uppfært: Bjarni gegnir ekki formennsku í félaginu Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mun ekki sinna stjórnarformennsku í nýju einkahlutafélagi sem mun sjá um sölu þeirra eigna ríkisins, annarra en Íslandsbanka, sem til eru komnar af stöðugleikaframlögunum. 27. apríl 2016 10:57 Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira
Bjarni ekki stjórnarformaður Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu voru fyrstu fréttir ekki réttar. 27. apríl 2016 11:45
Uppfært: Bjarni gegnir ekki formennsku í félaginu Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mun ekki sinna stjórnarformennsku í nýju einkahlutafélagi sem mun sjá um sölu þeirra eigna ríkisins, annarra en Íslandsbanka, sem til eru komnar af stöðugleikaframlögunum. 27. apríl 2016 10:57