HAM-arar dauðfegnir því að Óttarr sé laus af króknum Jakob Bjarnar skrifar 16. nóvember 2016 11:52 Hljómsveitin HAM var undir verulegu álagi meðað forsöngvarinn Óttarr stóð í viðræðum við Sjálfstæðismenn. Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, sagði í samtali við Vísi, meðan hann var í stjórnarmyndarviðræðum við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, um fúkyrðaflauminn sem hann mátti þá þola og svikabrigsl, að eftir að „hafa verið listamaður á Íslandi kallar maður ekki allt ömmu sína í þeim efnum.“ En, engu að síður virðist þessi staða hafa verið mikið álag á meðlimi þungarokkshljómsveitarinnar HAM, hvar Óttarr er forsöngvari, ef marka má pistil sem gítarleikarinn Flosi Þorgeirsson, birti í gær á sinni Facebook-síðu. „Jæja, snarbrjálað fólk hættir þá kannski að pósta Sviksemi með HAM. Ég þurfti að minna suma á það að óþarfi væri að draga hljómsveitina inn í þetta. Óttarr er ekki einn í bandinu og ekki eru allir í Bjartri framtíð,“ segir Flosi. Ætti fólk ekki að vanmeta viðkvæmt tilfinningalíf rokkara þó leðurklæddir séu og leiki krassandi rokk, eins og sjá má hér neðar.Meðan á þeim stjórnarmyndunarviðræðum stóð mátti Óttarr þola köpuryrði einkum þeirra sem er í nöp við Sjálfstæðisflokkinn. Og fóru sumir offari. Hins vegar breyttist vindáttin snarlega þegar Bjarni sleit viðræðunum.Hellt úr skolpfötum yfir Óttarr Kappið sem hlaupið hefur í umræðuna á samfélagsmiðlum er athyglisvert félagsfræðilegt fyrirbæri og vilja nú ýmsir setja ofan í við þá sem fóru offari. Ágætt dæmi um einn slíkan er Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi alþingismaður, á sinni Facebooksíðu. Össur er einn reynslumesti stjórnmálamaður landsins, hefur sem slíkur marga fjöruna sopið en ljóst má vera að honum þykir nóg um: „Mér sýnist Óttarr Proppé hafa staðið vel á sínum prinsippum. Kanski ættu þeir sem hafa hellt yfir hann úr skólpfötum sínum að mæla til hans af minni styggð á næstu dögum...“Spilling, undirferli og lygar kalla fram reiði Flosi segir sjálfsagt hjá Óttari að kanna málið og athuga hvort Sjálfstæðismenn séu mögulega „komnir það langt á þróunarbrautinni að hægt væri að víkja af venjubundinni braut einkahagsmuna og nepótisma.“ Flosi segir að sú hafi ekki reynst raunin, að sjálfsögðu: „Einnig skil ég vel að það hafi farið um marga er þessar umræður hófust þó sumum hafi hlaupið full mikið kapp í kinn. Viðbrögð þeirra voru vel skiljanleg þótt full mikill hiti hafi hlaupið í suma. Eðlilegt er að spilling, undirferli, lygar og hroki stjórnmálamanna kalli fram mikla reiði í samfélaginu. Tengdar fréttir Fögnuður brýst út á Facebook og Óttarr tekinn í sátt Stjórnmálafræðingur gerir frekar ráð fyrir því að Katrín fái umboðið en Benedikt. 15. nóvember 2016 15:22 Sótt að Óttarri úr öllum áttum Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. 12. nóvember 2016 11:16 Óttarr segist skilja að fólki sé heitt í hamsi Fer að sjá fyrir endann á stjórnarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. 14. nóvember 2016 12:41 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, sagði í samtali við Vísi, meðan hann var í stjórnarmyndarviðræðum við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, um fúkyrðaflauminn sem hann mátti þá þola og svikabrigsl, að eftir að „hafa verið listamaður á Íslandi kallar maður ekki allt ömmu sína í þeim efnum.“ En, engu að síður virðist þessi staða hafa verið mikið álag á meðlimi þungarokkshljómsveitarinnar HAM, hvar Óttarr er forsöngvari, ef marka má pistil sem gítarleikarinn Flosi Þorgeirsson, birti í gær á sinni Facebook-síðu. „Jæja, snarbrjálað fólk hættir þá kannski að pósta Sviksemi með HAM. Ég þurfti að minna suma á það að óþarfi væri að draga hljómsveitina inn í þetta. Óttarr er ekki einn í bandinu og ekki eru allir í Bjartri framtíð,“ segir Flosi. Ætti fólk ekki að vanmeta viðkvæmt tilfinningalíf rokkara þó leðurklæddir séu og leiki krassandi rokk, eins og sjá má hér neðar.Meðan á þeim stjórnarmyndunarviðræðum stóð mátti Óttarr þola köpuryrði einkum þeirra sem er í nöp við Sjálfstæðisflokkinn. Og fóru sumir offari. Hins vegar breyttist vindáttin snarlega þegar Bjarni sleit viðræðunum.Hellt úr skolpfötum yfir Óttarr Kappið sem hlaupið hefur í umræðuna á samfélagsmiðlum er athyglisvert félagsfræðilegt fyrirbæri og vilja nú ýmsir setja ofan í við þá sem fóru offari. Ágætt dæmi um einn slíkan er Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi alþingismaður, á sinni Facebooksíðu. Össur er einn reynslumesti stjórnmálamaður landsins, hefur sem slíkur marga fjöruna sopið en ljóst má vera að honum þykir nóg um: „Mér sýnist Óttarr Proppé hafa staðið vel á sínum prinsippum. Kanski ættu þeir sem hafa hellt yfir hann úr skólpfötum sínum að mæla til hans af minni styggð á næstu dögum...“Spilling, undirferli og lygar kalla fram reiði Flosi segir sjálfsagt hjá Óttari að kanna málið og athuga hvort Sjálfstæðismenn séu mögulega „komnir það langt á þróunarbrautinni að hægt væri að víkja af venjubundinni braut einkahagsmuna og nepótisma.“ Flosi segir að sú hafi ekki reynst raunin, að sjálfsögðu: „Einnig skil ég vel að það hafi farið um marga er þessar umræður hófust þó sumum hafi hlaupið full mikið kapp í kinn. Viðbrögð þeirra voru vel skiljanleg þótt full mikill hiti hafi hlaupið í suma. Eðlilegt er að spilling, undirferli, lygar og hroki stjórnmálamanna kalli fram mikla reiði í samfélaginu.
Tengdar fréttir Fögnuður brýst út á Facebook og Óttarr tekinn í sátt Stjórnmálafræðingur gerir frekar ráð fyrir því að Katrín fái umboðið en Benedikt. 15. nóvember 2016 15:22 Sótt að Óttarri úr öllum áttum Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. 12. nóvember 2016 11:16 Óttarr segist skilja að fólki sé heitt í hamsi Fer að sjá fyrir endann á stjórnarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. 14. nóvember 2016 12:41 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Fögnuður brýst út á Facebook og Óttarr tekinn í sátt Stjórnmálafræðingur gerir frekar ráð fyrir því að Katrín fái umboðið en Benedikt. 15. nóvember 2016 15:22
Sótt að Óttarri úr öllum áttum Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. 12. nóvember 2016 11:16
Óttarr segist skilja að fólki sé heitt í hamsi Fer að sjá fyrir endann á stjórnarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. 14. nóvember 2016 12:41