HAM-arar dauðfegnir því að Óttarr sé laus af króknum Jakob Bjarnar skrifar 16. nóvember 2016 11:52 Hljómsveitin HAM var undir verulegu álagi meðað forsöngvarinn Óttarr stóð í viðræðum við Sjálfstæðismenn. Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, sagði í samtali við Vísi, meðan hann var í stjórnarmyndarviðræðum við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, um fúkyrðaflauminn sem hann mátti þá þola og svikabrigsl, að eftir að „hafa verið listamaður á Íslandi kallar maður ekki allt ömmu sína í þeim efnum.“ En, engu að síður virðist þessi staða hafa verið mikið álag á meðlimi þungarokkshljómsveitarinnar HAM, hvar Óttarr er forsöngvari, ef marka má pistil sem gítarleikarinn Flosi Þorgeirsson, birti í gær á sinni Facebook-síðu. „Jæja, snarbrjálað fólk hættir þá kannski að pósta Sviksemi með HAM. Ég þurfti að minna suma á það að óþarfi væri að draga hljómsveitina inn í þetta. Óttarr er ekki einn í bandinu og ekki eru allir í Bjartri framtíð,“ segir Flosi. Ætti fólk ekki að vanmeta viðkvæmt tilfinningalíf rokkara þó leðurklæddir séu og leiki krassandi rokk, eins og sjá má hér neðar.Meðan á þeim stjórnarmyndunarviðræðum stóð mátti Óttarr þola köpuryrði einkum þeirra sem er í nöp við Sjálfstæðisflokkinn. Og fóru sumir offari. Hins vegar breyttist vindáttin snarlega þegar Bjarni sleit viðræðunum.Hellt úr skolpfötum yfir Óttarr Kappið sem hlaupið hefur í umræðuna á samfélagsmiðlum er athyglisvert félagsfræðilegt fyrirbæri og vilja nú ýmsir setja ofan í við þá sem fóru offari. Ágætt dæmi um einn slíkan er Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi alþingismaður, á sinni Facebooksíðu. Össur er einn reynslumesti stjórnmálamaður landsins, hefur sem slíkur marga fjöruna sopið en ljóst má vera að honum þykir nóg um: „Mér sýnist Óttarr Proppé hafa staðið vel á sínum prinsippum. Kanski ættu þeir sem hafa hellt yfir hann úr skólpfötum sínum að mæla til hans af minni styggð á næstu dögum...“Spilling, undirferli og lygar kalla fram reiði Flosi segir sjálfsagt hjá Óttari að kanna málið og athuga hvort Sjálfstæðismenn séu mögulega „komnir það langt á þróunarbrautinni að hægt væri að víkja af venjubundinni braut einkahagsmuna og nepótisma.“ Flosi segir að sú hafi ekki reynst raunin, að sjálfsögðu: „Einnig skil ég vel að það hafi farið um marga er þessar umræður hófust þó sumum hafi hlaupið full mikið kapp í kinn. Viðbrögð þeirra voru vel skiljanleg þótt full mikill hiti hafi hlaupið í suma. Eðlilegt er að spilling, undirferli, lygar og hroki stjórnmálamanna kalli fram mikla reiði í samfélaginu. Tengdar fréttir Fögnuður brýst út á Facebook og Óttarr tekinn í sátt Stjórnmálafræðingur gerir frekar ráð fyrir því að Katrín fái umboðið en Benedikt. 15. nóvember 2016 15:22 Sótt að Óttarri úr öllum áttum Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. 12. nóvember 2016 11:16 Óttarr segist skilja að fólki sé heitt í hamsi Fer að sjá fyrir endann á stjórnarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. 14. nóvember 2016 12:41 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, sagði í samtali við Vísi, meðan hann var í stjórnarmyndarviðræðum við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins og Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, um fúkyrðaflauminn sem hann mátti þá þola og svikabrigsl, að eftir að „hafa verið listamaður á Íslandi kallar maður ekki allt ömmu sína í þeim efnum.“ En, engu að síður virðist þessi staða hafa verið mikið álag á meðlimi þungarokkshljómsveitarinnar HAM, hvar Óttarr er forsöngvari, ef marka má pistil sem gítarleikarinn Flosi Þorgeirsson, birti í gær á sinni Facebook-síðu. „Jæja, snarbrjálað fólk hættir þá kannski að pósta Sviksemi með HAM. Ég þurfti að minna suma á það að óþarfi væri að draga hljómsveitina inn í þetta. Óttarr er ekki einn í bandinu og ekki eru allir í Bjartri framtíð,“ segir Flosi. Ætti fólk ekki að vanmeta viðkvæmt tilfinningalíf rokkara þó leðurklæddir séu og leiki krassandi rokk, eins og sjá má hér neðar.Meðan á þeim stjórnarmyndunarviðræðum stóð mátti Óttarr þola köpuryrði einkum þeirra sem er í nöp við Sjálfstæðisflokkinn. Og fóru sumir offari. Hins vegar breyttist vindáttin snarlega þegar Bjarni sleit viðræðunum.Hellt úr skolpfötum yfir Óttarr Kappið sem hlaupið hefur í umræðuna á samfélagsmiðlum er athyglisvert félagsfræðilegt fyrirbæri og vilja nú ýmsir setja ofan í við þá sem fóru offari. Ágætt dæmi um einn slíkan er Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi alþingismaður, á sinni Facebooksíðu. Össur er einn reynslumesti stjórnmálamaður landsins, hefur sem slíkur marga fjöruna sopið en ljóst má vera að honum þykir nóg um: „Mér sýnist Óttarr Proppé hafa staðið vel á sínum prinsippum. Kanski ættu þeir sem hafa hellt yfir hann úr skólpfötum sínum að mæla til hans af minni styggð á næstu dögum...“Spilling, undirferli og lygar kalla fram reiði Flosi segir sjálfsagt hjá Óttari að kanna málið og athuga hvort Sjálfstæðismenn séu mögulega „komnir það langt á þróunarbrautinni að hægt væri að víkja af venjubundinni braut einkahagsmuna og nepótisma.“ Flosi segir að sú hafi ekki reynst raunin, að sjálfsögðu: „Einnig skil ég vel að það hafi farið um marga er þessar umræður hófust þó sumum hafi hlaupið full mikið kapp í kinn. Viðbrögð þeirra voru vel skiljanleg þótt full mikill hiti hafi hlaupið í suma. Eðlilegt er að spilling, undirferli, lygar og hroki stjórnmálamanna kalli fram mikla reiði í samfélaginu.
Tengdar fréttir Fögnuður brýst út á Facebook og Óttarr tekinn í sátt Stjórnmálafræðingur gerir frekar ráð fyrir því að Katrín fái umboðið en Benedikt. 15. nóvember 2016 15:22 Sótt að Óttarri úr öllum áttum Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. 12. nóvember 2016 11:16 Óttarr segist skilja að fólki sé heitt í hamsi Fer að sjá fyrir endann á stjórnarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. 14. nóvember 2016 12:41 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira
Fögnuður brýst út á Facebook og Óttarr tekinn í sátt Stjórnmálafræðingur gerir frekar ráð fyrir því að Katrín fái umboðið en Benedikt. 15. nóvember 2016 15:22
Sótt að Óttarri úr öllum áttum Stjórnmálamenn og áhrifafólk á vinstri væng stjórnmálanna virðist ekki vera yfir sig hrifið af ákvörðun Bjartrar framtíðar um að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum með Sjálfstæðisflokki og Viðreisn. 12. nóvember 2016 11:16
Óttarr segist skilja að fólki sé heitt í hamsi Fer að sjá fyrir endann á stjórnarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. 14. nóvember 2016 12:41