Lék lausum hala í sjö ár: Sveik á annað hundrað raftækja út úr Alcoa Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. nóvember 2016 15:15 Myndin er samsett Vísir Maður sem starfaði sem sérfræðingur hjá Alcoa-Fjarðaráli hefur verið dæmdur í 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi auk þess sem hann þarf þarf að greiða fyrirtækinu rétt tæpar tíu milljónir vegna fjársvika frá 2008 til 2015. Var hann starfsmaður á upplýsinga- og tæknisviði hjá Alcoa- Fjarðaáli. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa blekkt starfsmenn Alcoa- Fjarðaáls með því að hagnýta sér rangar eða óljósar hugmyndir þeirra um tilgang vörukaupa en á árunum sem um ræðir lét hann Alcoa greiða fyrir fjölmörg raftæki sem hann svo nýtti í eigin þágu. Meðal þeirra raftækja sem hann pantaði í eigin þágu fyrir reikning Alcoa voru fjórir iPhone símar, sjö iPad spjaldtölvur, tvær Macbook Pro fartölvur, Canon-myndavélar, linsur, hljóðnemar og heyrnartól. Ódýrasta varan sem maðurinn var ákærður fyrir að hafa svikið út úr Alcoa var svokallað Smartfix fyrir síma sem kostaði 950 krónur, það dýrasta var Mac Pro tölva að verðmæti 378 átta þúsund króna. Pantaði hann vörurnar frá þremur fyrirtækjum, Fjarskiptum hf, Nýherja og Hátækni en alls var um 150 vörur að ræða en fallið var frá ákæru vegna fimm raftækja. Alls nam heildarupphæð þeirra raftækja sem maðurinn keypti fyrir reikning Alcoa-Fjarðaráls í eigin þágu 9.697.391 króna. Maðurinn játaði brot sitt og var dæmdur í 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi en horft var til játningar mannsins auk þess sem að hann var með hreint sakarvottorð. Þá þarf hann að greiða Alcoa-Fjarðaráli skaðabætur sem nema heildarupphæð þeirra raftækja sem hann keypti auk málskostnaðar, fimm hundruð þúsund krónur.Sjá má dóm héraðsdóms hér. Tengdar fréttir Fyrrverandi starfsmaður Alcoa-Fjarðaáls kærður fyrir fjárdrátt Grunur leikur á að maðurinn hafi dregið sér hátt í 10 milljónir króna. 22. desember 2015 13:46 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Sjá meira
Maður sem starfaði sem sérfræðingur hjá Alcoa-Fjarðaráli hefur verið dæmdur í 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi auk þess sem hann þarf þarf að greiða fyrirtækinu rétt tæpar tíu milljónir vegna fjársvika frá 2008 til 2015. Var hann starfsmaður á upplýsinga- og tæknisviði hjá Alcoa- Fjarðaáli. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa blekkt starfsmenn Alcoa- Fjarðaáls með því að hagnýta sér rangar eða óljósar hugmyndir þeirra um tilgang vörukaupa en á árunum sem um ræðir lét hann Alcoa greiða fyrir fjölmörg raftæki sem hann svo nýtti í eigin þágu. Meðal þeirra raftækja sem hann pantaði í eigin þágu fyrir reikning Alcoa voru fjórir iPhone símar, sjö iPad spjaldtölvur, tvær Macbook Pro fartölvur, Canon-myndavélar, linsur, hljóðnemar og heyrnartól. Ódýrasta varan sem maðurinn var ákærður fyrir að hafa svikið út úr Alcoa var svokallað Smartfix fyrir síma sem kostaði 950 krónur, það dýrasta var Mac Pro tölva að verðmæti 378 átta þúsund króna. Pantaði hann vörurnar frá þremur fyrirtækjum, Fjarskiptum hf, Nýherja og Hátækni en alls var um 150 vörur að ræða en fallið var frá ákæru vegna fimm raftækja. Alls nam heildarupphæð þeirra raftækja sem maðurinn keypti fyrir reikning Alcoa-Fjarðaráls í eigin þágu 9.697.391 króna. Maðurinn játaði brot sitt og var dæmdur í 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi en horft var til játningar mannsins auk þess sem að hann var með hreint sakarvottorð. Þá þarf hann að greiða Alcoa-Fjarðaráli skaðabætur sem nema heildarupphæð þeirra raftækja sem hann keypti auk málskostnaðar, fimm hundruð þúsund krónur.Sjá má dóm héraðsdóms hér.
Tengdar fréttir Fyrrverandi starfsmaður Alcoa-Fjarðaáls kærður fyrir fjárdrátt Grunur leikur á að maðurinn hafi dregið sér hátt í 10 milljónir króna. 22. desember 2015 13:46 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Sjá meira
Fyrrverandi starfsmaður Alcoa-Fjarðaáls kærður fyrir fjárdrátt Grunur leikur á að maðurinn hafi dregið sér hátt í 10 milljónir króna. 22. desember 2015 13:46