Erasmus Student Network á Íslandi Sigurjón Arnórsson skrifar 25. apríl 2016 10:55 Þegar ég skrifa þetta sit ég í menningar- og vísindahöllinni í Varsjá ásamt u.þ.b 1000 háskólanemendum frá 40 mismunandi evrópskum ríkjum. Ég ásamt 5 öðrum Íslendingum tökum þátt í „The Erasmus Student Network Annual General Meeting“. Við höfum tekið þátt í 10 klukkutíma fundum og mikilvægum félagslegum atburðum. Þegar ráðstefnurnar standa yfir er ekki mikill tími til að sofa en stemningin og fagmennskan sem er gífurleg heldur manni gangandi. Síðan ég var kosinn fulltrúi Íslands hjá ESN hef ég ferðast til margra Evrópulanda á ráðstefnur. Allt frá Búlgaríu til Finnlands og núna til Póllands. Ég hef tekið þátt í mörgum nefndum, starfshópum og verkefnum og unnið með framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og fjölda alþjóðlegra menntastofnanna. Áður fyrr vissi ég ekki hvað „Erasmus Student Network“ eða ESN var. Þegar fólk talaði um ESN hugsaði ég um „pop quiz“ og skiptinema að skipuleggja spilakvöld. Ég veit núna að ESN er evrópskt samstarf sem yfir 500 háskólar og 160,000 nemendur taka þátt í. ESN starfar á innlendum og alþjóðlegum vettvangi. Innanlands er hlutverk ESN að skipuleggja atburði, ferðir og almennt aðstoða alþjóðlega nemendur. Til dæmis höfum við skipulagt vel sóttar árlegar ferðir í Þórsmörk, skíðaferð til Akureyrar og flúðarsiglingarferð. Einnig bjóðum við skiptinemum okkar uppá allskonar menningarviðburði, eins og prjónaklúbbinn „Super snilld “, umhverfisvæna atburði eins og að búa til eigin kerti, sem og að veita þeim tækifæri til að taka þátt í íslenskum hátíðardögum eins og bolludag eða þorrablóti. Þannig gefum við þeim tækifæri til þess að kynnast samfélaginu og heimamönnum betur. Á alþjóðlegum vettvangi sér ESN um fjölmargar nefndir, verkefni, „strategíska“ samstarfsaðila, starfsnema prógramm og styrkjar prógrömm. Fulltrúar og sendinefndir frá ESN þjóðunum hittast oft til þess að samræma aðgerðir og greiða atkvæði um ýmis málefni. Höfuðstöðvar ESN eru í Brussel. Þar er fimm manna alþjóðleg stjórn sem er kosinn árlega og hefur fjölda skrifstofa ásamt tenglum sem halda utan um og fylgjast með allri starfsemi ESN. Í flestum löndum eru háskólar með ESN deildir sem samanstanda af stjórn og fjölda sjálfboðaliða, t.d. er Þýskaland með yfir 30 deildir. Einu sinni á ári senda deildirnar fulltrúa á landsfund til þess að kjósa stjórn fyrir allt landið. Í flestum ESN löndum er samkeppnin í þessar stjórnunarstöður gríðarleg. Í Evrópu er þetta starf vel þekkt og talið mjög flott fyrir ferliskrána. Þrátt fyrir að Ísland hafi hundruð skipti- og alþjóðlega nemendur, þá hefur því miður oft verið erfitt að fá fólk til þess að taka þátt í starfi ESN. Þetta má líklegast rekja til vanþekkingar um starf ESN og þau tækifæri sem það býður upp á. ESN er stærsta og þekktasta nemendasamtök Evrópu. Metnaðarfullir og áhugasamir nemendur ættu ekki sleppa því tækifæri að taka þátt í þessu áhugaverða starfi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 06.09.2025 Halldór Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Þegar ég skrifa þetta sit ég í menningar- og vísindahöllinni í Varsjá ásamt u.þ.b 1000 háskólanemendum frá 40 mismunandi evrópskum ríkjum. Ég ásamt 5 öðrum Íslendingum tökum þátt í „The Erasmus Student Network Annual General Meeting“. Við höfum tekið þátt í 10 klukkutíma fundum og mikilvægum félagslegum atburðum. Þegar ráðstefnurnar standa yfir er ekki mikill tími til að sofa en stemningin og fagmennskan sem er gífurleg heldur manni gangandi. Síðan ég var kosinn fulltrúi Íslands hjá ESN hef ég ferðast til margra Evrópulanda á ráðstefnur. Allt frá Búlgaríu til Finnlands og núna til Póllands. Ég hef tekið þátt í mörgum nefndum, starfshópum og verkefnum og unnið með framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og fjölda alþjóðlegra menntastofnanna. Áður fyrr vissi ég ekki hvað „Erasmus Student Network“ eða ESN var. Þegar fólk talaði um ESN hugsaði ég um „pop quiz“ og skiptinema að skipuleggja spilakvöld. Ég veit núna að ESN er evrópskt samstarf sem yfir 500 háskólar og 160,000 nemendur taka þátt í. ESN starfar á innlendum og alþjóðlegum vettvangi. Innanlands er hlutverk ESN að skipuleggja atburði, ferðir og almennt aðstoða alþjóðlega nemendur. Til dæmis höfum við skipulagt vel sóttar árlegar ferðir í Þórsmörk, skíðaferð til Akureyrar og flúðarsiglingarferð. Einnig bjóðum við skiptinemum okkar uppá allskonar menningarviðburði, eins og prjónaklúbbinn „Super snilld “, umhverfisvæna atburði eins og að búa til eigin kerti, sem og að veita þeim tækifæri til að taka þátt í íslenskum hátíðardögum eins og bolludag eða þorrablóti. Þannig gefum við þeim tækifæri til þess að kynnast samfélaginu og heimamönnum betur. Á alþjóðlegum vettvangi sér ESN um fjölmargar nefndir, verkefni, „strategíska“ samstarfsaðila, starfsnema prógramm og styrkjar prógrömm. Fulltrúar og sendinefndir frá ESN þjóðunum hittast oft til þess að samræma aðgerðir og greiða atkvæði um ýmis málefni. Höfuðstöðvar ESN eru í Brussel. Þar er fimm manna alþjóðleg stjórn sem er kosinn árlega og hefur fjölda skrifstofa ásamt tenglum sem halda utan um og fylgjast með allri starfsemi ESN. Í flestum löndum eru háskólar með ESN deildir sem samanstanda af stjórn og fjölda sjálfboðaliða, t.d. er Þýskaland með yfir 30 deildir. Einu sinni á ári senda deildirnar fulltrúa á landsfund til þess að kjósa stjórn fyrir allt landið. Í flestum ESN löndum er samkeppnin í þessar stjórnunarstöður gríðarleg. Í Evrópu er þetta starf vel þekkt og talið mjög flott fyrir ferliskrána. Þrátt fyrir að Ísland hafi hundruð skipti- og alþjóðlega nemendur, þá hefur því miður oft verið erfitt að fá fólk til þess að taka þátt í starfi ESN. Þetta má líklegast rekja til vanþekkingar um starf ESN og þau tækifæri sem það býður upp á. ESN er stærsta og þekktasta nemendasamtök Evrópu. Metnaðarfullir og áhugasamir nemendur ættu ekki sleppa því tækifæri að taka þátt í þessu áhugaverða starfi.
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun