Sumarsólstöður í dag: „Hamingjustund fyrir okkur stjörnuskoðunarmenn þegar loksins fer að dimma á ný“ Atli Ísleifsson skrifar 20. júní 2016 17:45 Sævar Helgi Bragason mun halda upp á daginn í Viðey síðar í kvöld þar sem fram fer sérstök sólstöðuganga. Vísir/GVA/Vilhelm „Þetta er lengsti dagur ársins. Sólin hér í Reykjavík hvarf undir sjóndeildarhringinn í ekki nema um þrjár klukkustundir og ekki nema í um hálftíma í Norðurlandi. Sólin er þar af leiðandi í sinni nyrstu stöðu í heiminum klukkan 22:34 í kvöld,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Eftir daginn í dag mun sólin smám saman að lækka á lofti og mun gera það þar til í desember þegar verða vetrarsólstöður. Sævar Helgi segist mjög feginn að þessi dagur sé loks runninn upp. „Þetta er mikil hamingjustund fyrir okkur stjörnuskoðunarmenn þegar loksins fer að dimma á ný og við förum aftur að sjá stjörnurnar. Maí og júní eru alltaf mjög erfiðir. Lundin fer nú að léttast og maður fer að endurheimta vini sína.“ Sævar Helgi mun halda upp á sumarsólstöður í Viðey í kvöld þar sem haldin verður sérstök sumarsólstöðuganga á vegum Borgarsögusafns, en þetta er í sjötta sinn sem gangan er haldin. Hann segir daginn í dag einnig hafa verið merkilegan fyrir þær sakir að fullt tungl hafi borið niður á sumarsólstöðum. „Það er tiltölulega sjalfgæft að þetta gerist. Það hefur enga sérstaka merkingu, ekki nema að fullt tungl í júní er lágt á lofti og þar af leiðandi mjög fallegt þar sem það svífur rauðleitt á bleikum himni. Þetta hefur því fengið nafnið jarðaberjatungl.“ Tengdar fréttir Sólmyrkva-Sævar eltir sólmyrkva yfir hálfan hnöttinn Sævar Helgi Bragason heldur til Indónesíu ásamt tveimur félögum sínum til að verða vitni af almyrkva á sólu þann 9. mars. 12. janúar 2016 13:37 Er með nýja stjörnufræðibók í smíðum Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, vakti töluverða athygli í síðustu viku þegar fréttist að Stjörnufræðivefur hans væri gjaldþrota vegna virðisaukaskattsskuldar. 1. júní 2016 11:00 Mest lesið Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fleiri fréttir Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu Sjá meira
„Þetta er lengsti dagur ársins. Sólin hér í Reykjavík hvarf undir sjóndeildarhringinn í ekki nema um þrjár klukkustundir og ekki nema í um hálftíma í Norðurlandi. Sólin er þar af leiðandi í sinni nyrstu stöðu í heiminum klukkan 22:34 í kvöld,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Eftir daginn í dag mun sólin smám saman að lækka á lofti og mun gera það þar til í desember þegar verða vetrarsólstöður. Sævar Helgi segist mjög feginn að þessi dagur sé loks runninn upp. „Þetta er mikil hamingjustund fyrir okkur stjörnuskoðunarmenn þegar loksins fer að dimma á ný og við förum aftur að sjá stjörnurnar. Maí og júní eru alltaf mjög erfiðir. Lundin fer nú að léttast og maður fer að endurheimta vini sína.“ Sævar Helgi mun halda upp á sumarsólstöður í Viðey í kvöld þar sem haldin verður sérstök sumarsólstöðuganga á vegum Borgarsögusafns, en þetta er í sjötta sinn sem gangan er haldin. Hann segir daginn í dag einnig hafa verið merkilegan fyrir þær sakir að fullt tungl hafi borið niður á sumarsólstöðum. „Það er tiltölulega sjalfgæft að þetta gerist. Það hefur enga sérstaka merkingu, ekki nema að fullt tungl í júní er lágt á lofti og þar af leiðandi mjög fallegt þar sem það svífur rauðleitt á bleikum himni. Þetta hefur því fengið nafnið jarðaberjatungl.“
Tengdar fréttir Sólmyrkva-Sævar eltir sólmyrkva yfir hálfan hnöttinn Sævar Helgi Bragason heldur til Indónesíu ásamt tveimur félögum sínum til að verða vitni af almyrkva á sólu þann 9. mars. 12. janúar 2016 13:37 Er með nýja stjörnufræðibók í smíðum Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, vakti töluverða athygli í síðustu viku þegar fréttist að Stjörnufræðivefur hans væri gjaldþrota vegna virðisaukaskattsskuldar. 1. júní 2016 11:00 Mest lesið Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fleiri fréttir Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu Sjá meira
Sólmyrkva-Sævar eltir sólmyrkva yfir hálfan hnöttinn Sævar Helgi Bragason heldur til Indónesíu ásamt tveimur félögum sínum til að verða vitni af almyrkva á sólu þann 9. mars. 12. janúar 2016 13:37
Er með nýja stjörnufræðibók í smíðum Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, vakti töluverða athygli í síðustu viku þegar fréttist að Stjörnufræðivefur hans væri gjaldþrota vegna virðisaukaskattsskuldar. 1. júní 2016 11:00
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent