Siðanefnd telur Hringbraut hafa gerst seka um alvarlegt brot Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 2. febrúar 2016 20:54 Sigmundur Ernir Rúnarsson er ristjóri Hringbrautar. Vísir/Anton Brink Siðanefnd blaðamanna hefur úrskurðað að miðillinn Hringbraut og ritstjóri hans, Sigmundur Ernir Rúnarsson, hafi gerst brotlegur við þriðju grein siðareglna Blaðamannafélags Íslands. Siðanefndin telur brotið alvarlegt. Björn Ingi Hrafnsson eigandi Vefpressunnar ehf. kærði Hringbraut til siðanefndar vegna fréttar á Hringbraut um fjármagn og eign DV og Vefpressunnar og að fjármunir komi frá vinum og ættingjum formanns Framsóknarflokksins. Umrædd frétt er byggð á grein Ólafs Jóns Sívertsen, pistlahöfundi á Hringbraut, en kærandinn í málinu telur að miðillinn beri ábyrgð á pistlinum. „Nánast allt sem í henni [greininni] kemur fram er rangt. Heimildarmaður hennar er nafnlaus pistlahöfundur og er með ólíkindum að ritstjórn fjölmiðilsins skuli verða ber að svo óvönduðum vinnubrögðum,“ segir í kærunni. Í svari ritstjóra Hringbrautar til siðanefndar kemur fram að einungis hafi verið fjallað um vangaveltur pistlahöfundar um eignarhaldið en aldrei hafi neitt verið fullyrt og að höfundur skrifi undir dulnefni. „Fréttin er eingöngu byggð á vangaveltum úr tilvitnaðri grein Ólafs Jóns Sívertsen og ekki nefnt að um tilbúna persónu sé að ræða. Persónan er ekki kynnt til sögunnar sem slík, heldur mega lesendur ranglega ætla að um raunverulegan heimildarmann sé að ræða,“ segir í úrskurðinum. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Siðanefnd blaðamanna hefur úrskurðað að miðillinn Hringbraut og ritstjóri hans, Sigmundur Ernir Rúnarsson, hafi gerst brotlegur við þriðju grein siðareglna Blaðamannafélags Íslands. Siðanefndin telur brotið alvarlegt. Björn Ingi Hrafnsson eigandi Vefpressunnar ehf. kærði Hringbraut til siðanefndar vegna fréttar á Hringbraut um fjármagn og eign DV og Vefpressunnar og að fjármunir komi frá vinum og ættingjum formanns Framsóknarflokksins. Umrædd frétt er byggð á grein Ólafs Jóns Sívertsen, pistlahöfundi á Hringbraut, en kærandinn í málinu telur að miðillinn beri ábyrgð á pistlinum. „Nánast allt sem í henni [greininni] kemur fram er rangt. Heimildarmaður hennar er nafnlaus pistlahöfundur og er með ólíkindum að ritstjórn fjölmiðilsins skuli verða ber að svo óvönduðum vinnubrögðum,“ segir í kærunni. Í svari ritstjóra Hringbrautar til siðanefndar kemur fram að einungis hafi verið fjallað um vangaveltur pistlahöfundar um eignarhaldið en aldrei hafi neitt verið fullyrt og að höfundur skrifi undir dulnefni. „Fréttin er eingöngu byggð á vangaveltum úr tilvitnaðri grein Ólafs Jóns Sívertsen og ekki nefnt að um tilbúna persónu sé að ræða. Persónan er ekki kynnt til sögunnar sem slík, heldur mega lesendur ranglega ætla að um raunverulegan heimildarmann sé að ræða,“ segir í úrskurðinum.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira