21 árs heimsmeistari fórst í snjóflóði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2016 12:30 Estelle Balet. Vísir/EPA Snjóbrettaheimurinn missti eina af stjörnum sínum í gær þegar heimsbikarmeistari Estelle Balet lést eftir að hafa lent í snjóflóði í svissnesku Ölpunum. Estelle Balet var að taka upp myndband í fjöllunum fyrir ofan Orsieres þorpið þegar snjóflóðið hreif hana með sér. Balet var að elta annan snjóbrettakappa þegar snjóflóðið féll en sá hinn sami slapp ómeiddur frá slysinu. Balet var með sérstakan öryggisbúnað til að verjast snjóflóðum eins og staðsetningartæki og sérútbúinn loftpoka sem átti að hjálpa henni að halda sér ofan á hugsanlegu snjóflóði. „Þrátt fyrir að menn hafa brugðist hratt við og reynt að lífga hana við tókst það ekki og hún lést á staðnum," segir í tilkynningu frá lögreglunni í Orsieres. Estelle Balet vann sinn annan heimsmeistaratitil fyrir aðeins nokkrum vikum en hún var aðeins 21 árs gömul. Þegar hún vann fyrri heimsmeistaratitilinn sinn í fyrra varð hún yngsti keppandinn til að vinna Freeride World Tour. Hún var að taka upp snjóbrettaatriði í myndinni Exploring the Known þegar slysið varð. Hennar sérsvið í keppni á snjóbrettum var í frjálsi aðferð eða þegar keppendur fylgja ekki ákveðni braut. Það er almennt talinn vera mun hættulegra en þar sem keppt er í braut. Hún var því vön að vinna með krefjandi aðstæður.Terrible. World Champion Estelle Balet has tragically passed away in an avalanche today https://t.co/MPprdItcFH pic.twitter.com/I06Jp1xIoP— Freeride World Tour (@FreerideWTour) April 19, 2016 Estelle Balet 1994-2016 @FreerideWTour Champion 2015 & 2016 - itw after her last run at Verbier w/ @hayleyedmondshttps://t.co/2mNVhOehSm— Kilian de la Rocque (@Kiksprolls) April 19, 2016 Aðrar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Snjóbrettaheimurinn missti eina af stjörnum sínum í gær þegar heimsbikarmeistari Estelle Balet lést eftir að hafa lent í snjóflóði í svissnesku Ölpunum. Estelle Balet var að taka upp myndband í fjöllunum fyrir ofan Orsieres þorpið þegar snjóflóðið hreif hana með sér. Balet var að elta annan snjóbrettakappa þegar snjóflóðið féll en sá hinn sami slapp ómeiddur frá slysinu. Balet var með sérstakan öryggisbúnað til að verjast snjóflóðum eins og staðsetningartæki og sérútbúinn loftpoka sem átti að hjálpa henni að halda sér ofan á hugsanlegu snjóflóði. „Þrátt fyrir að menn hafa brugðist hratt við og reynt að lífga hana við tókst það ekki og hún lést á staðnum," segir í tilkynningu frá lögreglunni í Orsieres. Estelle Balet vann sinn annan heimsmeistaratitil fyrir aðeins nokkrum vikum en hún var aðeins 21 árs gömul. Þegar hún vann fyrri heimsmeistaratitilinn sinn í fyrra varð hún yngsti keppandinn til að vinna Freeride World Tour. Hún var að taka upp snjóbrettaatriði í myndinni Exploring the Known þegar slysið varð. Hennar sérsvið í keppni á snjóbrettum var í frjálsi aðferð eða þegar keppendur fylgja ekki ákveðni braut. Það er almennt talinn vera mun hættulegra en þar sem keppt er í braut. Hún var því vön að vinna með krefjandi aðstæður.Terrible. World Champion Estelle Balet has tragically passed away in an avalanche today https://t.co/MPprdItcFH pic.twitter.com/I06Jp1xIoP— Freeride World Tour (@FreerideWTour) April 19, 2016 Estelle Balet 1994-2016 @FreerideWTour Champion 2015 & 2016 - itw after her last run at Verbier w/ @hayleyedmondshttps://t.co/2mNVhOehSm— Kilian de la Rocque (@Kiksprolls) April 19, 2016
Aðrar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum