Fangar ósáttir með tillögu Alþingis: Líkt og að vera í fangelsi innan fangelsis Bjarki Ármannsson skrifar 1. mars 2016 20:44 Frá Litla-Hrauni. Vísir/Heiða Afstaða, félag fanga, lýsir yfir vonbrigðum með þá tillögu allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis að föngum í lokuðum fangelsum verði gert óheimilt að fara inn í fangaklefa annarra fanga. Í tilkynningu frá félaginu er samvera fanga sögð mikilvæg, sérstaklega í ljósi þess að engin sálfræðiþjónusta sé í fangelsum landsins. „Afstaða hefur bent fangelsisyfirvöldum ítrekað á að mun fleiri úrræði, og minna íþyngjandi, séu í boði en blátt bann,“ segir í tilkynningunni. „Enda yrði Ísland eitt Norðurlandanna, og líklega Evrópu, sem leyfir ekki samneyti afplánunarfanga nema í sameiginlegu rými. Þessu má líkja við að fangi sé settur í fangelsi innan fangelsis!“Í nefndaráliti allsherjar- og menntamálanefndar segir að fangelsisyfirvöldum hafi ítrekað verið tilkynnt um barsmíðar og annað ofbeldi meðal fanga án þess að viðkomandi hafi viljað leggja fram kvörtun eða kæru vegna hræðslu. Í tilkynningunni frá Afstöðu eru stjórnvöld hvött til þess að leita annarra úrræða en banns þar sem ofbeldi í fangelsum sé mjög sjaldgæft. Til dæmis sé hægt að setja læsingar á klefa innanverða, líkt og tíðkist á Norðurlöndunum. „Þeir sem ekki vilja taka upp betrun í fangelsunum, og stuðla um leið að færri endurkomum í fangelsin, eru ekki með hagsmuni samfélagsins í huga,“ segir í tilkynningunni.Réttarhöld yfir föngunum Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni fóru fram í byrjun árs, en þeir eru sakaðir um að hafa veist með ofbeldi að öðrum fanga á Litla-Hrauni sem hafi leitt til dauða hans. Þess er beðið að dómur verði kveðinn upp, en saksóknari hefur farið fram á allt að tólf ára fangelsi. Tengdar fréttir Gerðu nákvæma eftirlíkingu af klefa Sigurðar á Litla-Hrauni "Við skoðuðum allt sem hugsanlega hefði verið hægt að ganga á, eða reka sig í, eða detta ofan á,“ segir Þóra Steinunn Steffensen, dómskvaddur matsmaður í máli Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar. 29. janúar 2016 15:05 Vilja að föngum verði óheimilt að fara í klefa annarra Allsherjar- og menntamálanefnd vill að föngum í lokuðum fangelsum verði óheimilt að fara inn í fangaklefa annarra fanga, eftir að hafa fengið upplýsingar um að ofbeldi meðal fanga væri töluvert. 1. mars 2016 12:53 Niðurstaða rannsóknar á upptökunni: Annþór og Börkur sýndu ógnandi burði gagnvart Sigurði Hart var deilt um skýrslu íslenskra matsmanna í dómssal í morgun og erlendur sérfræðingur kallaður til að segja sína skoðun á málinu. 29. janúar 2016 12:48 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Sjá meira
Afstaða, félag fanga, lýsir yfir vonbrigðum með þá tillögu allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis að föngum í lokuðum fangelsum verði gert óheimilt að fara inn í fangaklefa annarra fanga. Í tilkynningu frá félaginu er samvera fanga sögð mikilvæg, sérstaklega í ljósi þess að engin sálfræðiþjónusta sé í fangelsum landsins. „Afstaða hefur bent fangelsisyfirvöldum ítrekað á að mun fleiri úrræði, og minna íþyngjandi, séu í boði en blátt bann,“ segir í tilkynningunni. „Enda yrði Ísland eitt Norðurlandanna, og líklega Evrópu, sem leyfir ekki samneyti afplánunarfanga nema í sameiginlegu rými. Þessu má líkja við að fangi sé settur í fangelsi innan fangelsis!“Í nefndaráliti allsherjar- og menntamálanefndar segir að fangelsisyfirvöldum hafi ítrekað verið tilkynnt um barsmíðar og annað ofbeldi meðal fanga án þess að viðkomandi hafi viljað leggja fram kvörtun eða kæru vegna hræðslu. Í tilkynningunni frá Afstöðu eru stjórnvöld hvött til þess að leita annarra úrræða en banns þar sem ofbeldi í fangelsum sé mjög sjaldgæft. Til dæmis sé hægt að setja læsingar á klefa innanverða, líkt og tíðkist á Norðurlöndunum. „Þeir sem ekki vilja taka upp betrun í fangelsunum, og stuðla um leið að færri endurkomum í fangelsin, eru ekki með hagsmuni samfélagsins í huga,“ segir í tilkynningunni.Réttarhöld yfir föngunum Annþóri Karlssyni og Berki Birgissyni fóru fram í byrjun árs, en þeir eru sakaðir um að hafa veist með ofbeldi að öðrum fanga á Litla-Hrauni sem hafi leitt til dauða hans. Þess er beðið að dómur verði kveðinn upp, en saksóknari hefur farið fram á allt að tólf ára fangelsi.
Tengdar fréttir Gerðu nákvæma eftirlíkingu af klefa Sigurðar á Litla-Hrauni "Við skoðuðum allt sem hugsanlega hefði verið hægt að ganga á, eða reka sig í, eða detta ofan á,“ segir Þóra Steinunn Steffensen, dómskvaddur matsmaður í máli Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar. 29. janúar 2016 15:05 Vilja að föngum verði óheimilt að fara í klefa annarra Allsherjar- og menntamálanefnd vill að föngum í lokuðum fangelsum verði óheimilt að fara inn í fangaklefa annarra fanga, eftir að hafa fengið upplýsingar um að ofbeldi meðal fanga væri töluvert. 1. mars 2016 12:53 Niðurstaða rannsóknar á upptökunni: Annþór og Börkur sýndu ógnandi burði gagnvart Sigurði Hart var deilt um skýrslu íslenskra matsmanna í dómssal í morgun og erlendur sérfræðingur kallaður til að segja sína skoðun á málinu. 29. janúar 2016 12:48 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Sjá meira
Gerðu nákvæma eftirlíkingu af klefa Sigurðar á Litla-Hrauni "Við skoðuðum allt sem hugsanlega hefði verið hægt að ganga á, eða reka sig í, eða detta ofan á,“ segir Þóra Steinunn Steffensen, dómskvaddur matsmaður í máli Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar. 29. janúar 2016 15:05
Vilja að föngum verði óheimilt að fara í klefa annarra Allsherjar- og menntamálanefnd vill að föngum í lokuðum fangelsum verði óheimilt að fara inn í fangaklefa annarra fanga, eftir að hafa fengið upplýsingar um að ofbeldi meðal fanga væri töluvert. 1. mars 2016 12:53
Niðurstaða rannsóknar á upptökunni: Annþór og Börkur sýndu ógnandi burði gagnvart Sigurði Hart var deilt um skýrslu íslenskra matsmanna í dómssal í morgun og erlendur sérfræðingur kallaður til að segja sína skoðun á málinu. 29. janúar 2016 12:48