Byrjunarliðin í Manchester-slagnum | Kompany byrjar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2015 14:07 Úr fyrri leik liðanna sem Manchester City vann. vísir/getty Byrjunarliðin í nágrannaslag Manchester United og Manchester City eru komin í hús. Louis van Gaal gerir eina breytingu á liði United sem vann Aston Villa 3-1 um síðustu helgi. Chris Smalling tekur stöðu Argentínumannsins Marcos Rojo í vörninni. Manuel Pellegrini gerir hins vegar tvær breytingar frá tapinu fyrir Crystal Palace á mánudaginn. Pablo Zabaleta kemur inn í stöðu hægri bakvarðar í stað Bacary Sagna og James Milner kemur inn fyrir Edin Dzeko.Byrjunarliðin eru þannig skipuð:Man Utd: David De Gea; Antonio Valencia, Chris Smalling, Phil Jones, Daley Blind; Ander Herrera, Michael Carrick, Maraoune Fellaini; Juan Mata, Wayne Rooney, Ashley Yound.Man City: Joe Hart; Pablo Zabaleta, Vincent Kompany, Martin Demichelis, Gael Clichy; Fernandinho, Yaya Toure; Jesus Navas, David Silva, James Milner; Sergio Aguero. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikurinn verður einnig í beinni textalýsingu á Vísi. Enski boltinn Tengdar fréttir Horfðu á risaleikinn í Manchester í beinni útsendingu Domino's á Íslandi býður upp á þrjá leiki í beinni í enska boltanum um helgina og má horfa á leik Man. Utd. og Man. City í dag. 12. apríl 2015 14:30 Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7. apríl 2015 10:00 Manstu eftir þessum Manchester-slag? | Myndband Sjáðu dramatískt myndband Messunnar með frábærri lýsingu Harðar Magnússonar. 10. apríl 2015 12:30 Carragher: Manchester-slagurinn er í dag stærri en á Merseyside Sparkspekingur Sky Sports segir að Robin van Persie verði að vera þolinmóður og Ángel di María byrji ekki á Old Trafford á sunnudaginn. 10. apríl 2015 11:30 Kompany missir mögulega af grannaslagnum Fyrirliði Manchester City tæpur vegna meiðsla fyrir stórleikinn á sunnudag. 10. apríl 2015 13:25 Kompany: Góður tími til að mæta Manchester United Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fagnar því að næsti leikur liðsins sé á móti nágrönnunum í Manchester United en liðin hafa verið á leiðinni í sitthvora áttina á undanförnum vikum. 7. apríl 2015 17:00 Clattenburg dæmir Manchester-slaginn Búinn að reka tvo United-menn út af á tímabilinu og Kompany í landsleik með Belgíu. 8. apríl 2015 12:00 Robin van Persie verður ekki með í Manchester-slagnum Hollendingurinn byrjaður að æfa en er ekki klár í slaginn á sunnudaginn. 10. apríl 2015 14:53 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Byrjunarliðin í nágrannaslag Manchester United og Manchester City eru komin í hús. Louis van Gaal gerir eina breytingu á liði United sem vann Aston Villa 3-1 um síðustu helgi. Chris Smalling tekur stöðu Argentínumannsins Marcos Rojo í vörninni. Manuel Pellegrini gerir hins vegar tvær breytingar frá tapinu fyrir Crystal Palace á mánudaginn. Pablo Zabaleta kemur inn í stöðu hægri bakvarðar í stað Bacary Sagna og James Milner kemur inn fyrir Edin Dzeko.Byrjunarliðin eru þannig skipuð:Man Utd: David De Gea; Antonio Valencia, Chris Smalling, Phil Jones, Daley Blind; Ander Herrera, Michael Carrick, Maraoune Fellaini; Juan Mata, Wayne Rooney, Ashley Yound.Man City: Joe Hart; Pablo Zabaleta, Vincent Kompany, Martin Demichelis, Gael Clichy; Fernandinho, Yaya Toure; Jesus Navas, David Silva, James Milner; Sergio Aguero. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikurinn verður einnig í beinni textalýsingu á Vísi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Horfðu á risaleikinn í Manchester í beinni útsendingu Domino's á Íslandi býður upp á þrjá leiki í beinni í enska boltanum um helgina og má horfa á leik Man. Utd. og Man. City í dag. 12. apríl 2015 14:30 Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7. apríl 2015 10:00 Manstu eftir þessum Manchester-slag? | Myndband Sjáðu dramatískt myndband Messunnar með frábærri lýsingu Harðar Magnússonar. 10. apríl 2015 12:30 Carragher: Manchester-slagurinn er í dag stærri en á Merseyside Sparkspekingur Sky Sports segir að Robin van Persie verði að vera þolinmóður og Ángel di María byrji ekki á Old Trafford á sunnudaginn. 10. apríl 2015 11:30 Kompany missir mögulega af grannaslagnum Fyrirliði Manchester City tæpur vegna meiðsla fyrir stórleikinn á sunnudag. 10. apríl 2015 13:25 Kompany: Góður tími til að mæta Manchester United Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fagnar því að næsti leikur liðsins sé á móti nágrönnunum í Manchester United en liðin hafa verið á leiðinni í sitthvora áttina á undanförnum vikum. 7. apríl 2015 17:00 Clattenburg dæmir Manchester-slaginn Búinn að reka tvo United-menn út af á tímabilinu og Kompany í landsleik með Belgíu. 8. apríl 2015 12:00 Robin van Persie verður ekki með í Manchester-slagnum Hollendingurinn byrjaður að æfa en er ekki klár í slaginn á sunnudaginn. 10. apríl 2015 14:53 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Horfðu á risaleikinn í Manchester í beinni útsendingu Domino's á Íslandi býður upp á þrjá leiki í beinni í enska boltanum um helgina og má horfa á leik Man. Utd. og Man. City í dag. 12. apríl 2015 14:30
Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7. apríl 2015 10:00
Manstu eftir þessum Manchester-slag? | Myndband Sjáðu dramatískt myndband Messunnar með frábærri lýsingu Harðar Magnússonar. 10. apríl 2015 12:30
Carragher: Manchester-slagurinn er í dag stærri en á Merseyside Sparkspekingur Sky Sports segir að Robin van Persie verði að vera þolinmóður og Ángel di María byrji ekki á Old Trafford á sunnudaginn. 10. apríl 2015 11:30
Kompany missir mögulega af grannaslagnum Fyrirliði Manchester City tæpur vegna meiðsla fyrir stórleikinn á sunnudag. 10. apríl 2015 13:25
Kompany: Góður tími til að mæta Manchester United Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fagnar því að næsti leikur liðsins sé á móti nágrönnunum í Manchester United en liðin hafa verið á leiðinni í sitthvora áttina á undanförnum vikum. 7. apríl 2015 17:00
Clattenburg dæmir Manchester-slaginn Búinn að reka tvo United-menn út af á tímabilinu og Kompany í landsleik með Belgíu. 8. apríl 2015 12:00
Robin van Persie verður ekki með í Manchester-slagnum Hollendingurinn byrjaður að æfa en er ekki klár í slaginn á sunnudaginn. 10. apríl 2015 14:53