Byrjunarliðin í Manchester-slagnum | Kompany byrjar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2015 14:07 Úr fyrri leik liðanna sem Manchester City vann. vísir/getty Byrjunarliðin í nágrannaslag Manchester United og Manchester City eru komin í hús. Louis van Gaal gerir eina breytingu á liði United sem vann Aston Villa 3-1 um síðustu helgi. Chris Smalling tekur stöðu Argentínumannsins Marcos Rojo í vörninni. Manuel Pellegrini gerir hins vegar tvær breytingar frá tapinu fyrir Crystal Palace á mánudaginn. Pablo Zabaleta kemur inn í stöðu hægri bakvarðar í stað Bacary Sagna og James Milner kemur inn fyrir Edin Dzeko.Byrjunarliðin eru þannig skipuð:Man Utd: David De Gea; Antonio Valencia, Chris Smalling, Phil Jones, Daley Blind; Ander Herrera, Michael Carrick, Maraoune Fellaini; Juan Mata, Wayne Rooney, Ashley Yound.Man City: Joe Hart; Pablo Zabaleta, Vincent Kompany, Martin Demichelis, Gael Clichy; Fernandinho, Yaya Toure; Jesus Navas, David Silva, James Milner; Sergio Aguero. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikurinn verður einnig í beinni textalýsingu á Vísi. Enski boltinn Tengdar fréttir Horfðu á risaleikinn í Manchester í beinni útsendingu Domino's á Íslandi býður upp á þrjá leiki í beinni í enska boltanum um helgina og má horfa á leik Man. Utd. og Man. City í dag. 12. apríl 2015 14:30 Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7. apríl 2015 10:00 Manstu eftir þessum Manchester-slag? | Myndband Sjáðu dramatískt myndband Messunnar með frábærri lýsingu Harðar Magnússonar. 10. apríl 2015 12:30 Carragher: Manchester-slagurinn er í dag stærri en á Merseyside Sparkspekingur Sky Sports segir að Robin van Persie verði að vera þolinmóður og Ángel di María byrji ekki á Old Trafford á sunnudaginn. 10. apríl 2015 11:30 Kompany missir mögulega af grannaslagnum Fyrirliði Manchester City tæpur vegna meiðsla fyrir stórleikinn á sunnudag. 10. apríl 2015 13:25 Kompany: Góður tími til að mæta Manchester United Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fagnar því að næsti leikur liðsins sé á móti nágrönnunum í Manchester United en liðin hafa verið á leiðinni í sitthvora áttina á undanförnum vikum. 7. apríl 2015 17:00 Clattenburg dæmir Manchester-slaginn Búinn að reka tvo United-menn út af á tímabilinu og Kompany í landsleik með Belgíu. 8. apríl 2015 12:00 Robin van Persie verður ekki með í Manchester-slagnum Hollendingurinn byrjaður að æfa en er ekki klár í slaginn á sunnudaginn. 10. apríl 2015 14:53 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Sjá meira
Byrjunarliðin í nágrannaslag Manchester United og Manchester City eru komin í hús. Louis van Gaal gerir eina breytingu á liði United sem vann Aston Villa 3-1 um síðustu helgi. Chris Smalling tekur stöðu Argentínumannsins Marcos Rojo í vörninni. Manuel Pellegrini gerir hins vegar tvær breytingar frá tapinu fyrir Crystal Palace á mánudaginn. Pablo Zabaleta kemur inn í stöðu hægri bakvarðar í stað Bacary Sagna og James Milner kemur inn fyrir Edin Dzeko.Byrjunarliðin eru þannig skipuð:Man Utd: David De Gea; Antonio Valencia, Chris Smalling, Phil Jones, Daley Blind; Ander Herrera, Michael Carrick, Maraoune Fellaini; Juan Mata, Wayne Rooney, Ashley Yound.Man City: Joe Hart; Pablo Zabaleta, Vincent Kompany, Martin Demichelis, Gael Clichy; Fernandinho, Yaya Toure; Jesus Navas, David Silva, James Milner; Sergio Aguero. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikurinn verður einnig í beinni textalýsingu á Vísi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Horfðu á risaleikinn í Manchester í beinni útsendingu Domino's á Íslandi býður upp á þrjá leiki í beinni í enska boltanum um helgina og má horfa á leik Man. Utd. og Man. City í dag. 12. apríl 2015 14:30 Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7. apríl 2015 10:00 Manstu eftir þessum Manchester-slag? | Myndband Sjáðu dramatískt myndband Messunnar með frábærri lýsingu Harðar Magnússonar. 10. apríl 2015 12:30 Carragher: Manchester-slagurinn er í dag stærri en á Merseyside Sparkspekingur Sky Sports segir að Robin van Persie verði að vera þolinmóður og Ángel di María byrji ekki á Old Trafford á sunnudaginn. 10. apríl 2015 11:30 Kompany missir mögulega af grannaslagnum Fyrirliði Manchester City tæpur vegna meiðsla fyrir stórleikinn á sunnudag. 10. apríl 2015 13:25 Kompany: Góður tími til að mæta Manchester United Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fagnar því að næsti leikur liðsins sé á móti nágrönnunum í Manchester United en liðin hafa verið á leiðinni í sitthvora áttina á undanförnum vikum. 7. apríl 2015 17:00 Clattenburg dæmir Manchester-slaginn Búinn að reka tvo United-menn út af á tímabilinu og Kompany í landsleik með Belgíu. 8. apríl 2015 12:00 Robin van Persie verður ekki með í Manchester-slagnum Hollendingurinn byrjaður að æfa en er ekki klár í slaginn á sunnudaginn. 10. apríl 2015 14:53 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Sjá meira
Horfðu á risaleikinn í Manchester í beinni útsendingu Domino's á Íslandi býður upp á þrjá leiki í beinni í enska boltanum um helgina og má horfa á leik Man. Utd. og Man. City í dag. 12. apríl 2015 14:30
Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7. apríl 2015 10:00
Manstu eftir þessum Manchester-slag? | Myndband Sjáðu dramatískt myndband Messunnar með frábærri lýsingu Harðar Magnússonar. 10. apríl 2015 12:30
Carragher: Manchester-slagurinn er í dag stærri en á Merseyside Sparkspekingur Sky Sports segir að Robin van Persie verði að vera þolinmóður og Ángel di María byrji ekki á Old Trafford á sunnudaginn. 10. apríl 2015 11:30
Kompany missir mögulega af grannaslagnum Fyrirliði Manchester City tæpur vegna meiðsla fyrir stórleikinn á sunnudag. 10. apríl 2015 13:25
Kompany: Góður tími til að mæta Manchester United Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fagnar því að næsti leikur liðsins sé á móti nágrönnunum í Manchester United en liðin hafa verið á leiðinni í sitthvora áttina á undanförnum vikum. 7. apríl 2015 17:00
Clattenburg dæmir Manchester-slaginn Búinn að reka tvo United-menn út af á tímabilinu og Kompany í landsleik með Belgíu. 8. apríl 2015 12:00
Robin van Persie verður ekki með í Manchester-slagnum Hollendingurinn byrjaður að æfa en er ekki klár í slaginn á sunnudaginn. 10. apríl 2015 14:53