Stórsigur hjá Dönum | Svíar líta vel út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2015 19:52 Frakkar byrja vel á HM. vísir/afp Þremur leikjum er nýlokið á HM í handbolta í Katar. Í C-riðli unnu Svíar stórsigur á Tékklandi, 21-36, og Frakkar báru sigurorð af Egyptalandi, 24-28. Líkt og gegn Íslandi spiluðu Svíar öflugan varnarleik gegn Tékkum og fyrir aftan vörnina var Matthias Andersson í góðum gír. Staðan í hálfleik var 10-19, Svíum í vil og það bil náðu Tékkar, sem léku án Filips Jicha, síns besta manns, ekki að brúa. Svíþjóð vann að lokum 15 marka sigur, 21-36. Kim Andersson átti frábæran leik í sænska liðinu, skoraði 10 mörk úr jafnmörgum skotum og gaf auk þess nokkrar stoðsendingar. Hornamaðurinn Fredrik Petersen kom næstur með sex mörk og skyttan unga, Viktor Östlund, skoraði fimm. Tomas Babak og Jan Sobol skoruðu fimm mörk hvor fyrir Tékka sem hafa tapað báðum leikjum sínum til þessa. Frakkar eru með fullt hús stiga eftir fjögurra marka sigur á Egyptalandi, 24-28. Egyptar voru yfir framan af fyrri hálfleik en Evrópumeistararnir áttu góðan endasprett og leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 11-14. Frakkar höfðu 2-5 marka forystu allan seinni hálfleikinn og unnu að lokum 24-28. Nikola Karabatic skoraði sex mörk fyrir Frakkland en William Accambray kom næstur með fimm mörk. Mohamed Amer skoraði mest fyrir Egyptaland, eða fimm mörk.Guðmundur og félagar eru komnir með þrjú stig í D-riðli.vísir/gettyGuðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu hristu af sér vonbrigðin eftir jafnteflið gegn Argentínu og unnu 20 marka sigur á Sádí-Arabíu, 18-38. Danir eru nú með þrjú stig í D-riðli, en þeir mæta Þýskalandi í næsta leik sínum á þriðjudaginn. Eins og tölurnar gefa til kynna voru yfirburðir Dana miklir, en staðan í hálfleik var 6-20. Tólf leikmenn Dana komust á blað í leiknum, en Henrik Toft Hansen var þeirra markahæstur með átta mörk. Casper Mortensen kom næstur með fimm mörk. Mojtaba Alsalem var markahæstur í liði Sádí-Arabíu með fimm mörk. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Danir náðu bara jafntefli á móti Argentínu Guðmundur Guðmundsson tókst ekki að vinna sinn fyrsta leik á stórmóti sem þjálfari danska landsliðsins í handbolta en liðið náði bara 24-24 jafntefli á móti Argentínu í kvöld. 16. janúar 2015 20:13 Guðmundur: Andvökunótt hjá mér Þjálfari danska landsliðsins súr í broti eftir jafntefli gegn Argentínu á HM í handbolta. 16. janúar 2015 23:45 Guðmundur: Argentína verður erfiður andstæðingur Guðmundur Guðmundsson stýrir sínum fyrsta stórmótsleik með danska landsliðinu í kvöld. 16. janúar 2015 06:15 Guðmundur fékk bara eina æfingu Mótshaldarar báðu öll lið um að mæta á opnunarhátíðina. 16. janúar 2015 16:30 Guðmundur: Og så videre Áhugavert viðtal við Guðmund Guðmundsson um pressuna sem fylgir því að þjálfa eitt besta landslið í heimi. 16. janúar 2015 15:00 Sérfræðingur TV2: Gríðarleg pressa á Guðmundi „Íslenska liðið lét dönsku vörnina líta einfeldningslega út,“ segir Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku. 16. janúar 2015 12:30 Dönum er brugðið en Guðmundur er rétt að byrja Thomas Kristensen, sjónvarpsmaður á TV2, um fyrsta stórmótsleik Dana undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 17. janúar 2015 13:45 Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. 16. janúar 2015 09:30 Lindberg: Tala ekki íslensku við Gumma Íslenskættaði hornamaðurinn segir Guðmund Guðmundsson einn besta þjálfara í heimi. 17. janúar 2015 21:45 Markvörður Svía fékk í magann Óvíst er með þátttöku markvarðarins Johans Sjöstrand í leik Svíþjóðar og Tékklands á HM í handbolta í kvöld. 18. janúar 2015 11:45 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Þremur leikjum er nýlokið á HM í handbolta í Katar. Í C-riðli unnu Svíar stórsigur á Tékklandi, 21-36, og Frakkar báru sigurorð af Egyptalandi, 24-28. Líkt og gegn Íslandi spiluðu Svíar öflugan varnarleik gegn Tékkum og fyrir aftan vörnina var Matthias Andersson í góðum gír. Staðan í hálfleik var 10-19, Svíum í vil og það bil náðu Tékkar, sem léku án Filips Jicha, síns besta manns, ekki að brúa. Svíþjóð vann að lokum 15 marka sigur, 21-36. Kim Andersson átti frábæran leik í sænska liðinu, skoraði 10 mörk úr jafnmörgum skotum og gaf auk þess nokkrar stoðsendingar. Hornamaðurinn Fredrik Petersen kom næstur með sex mörk og skyttan unga, Viktor Östlund, skoraði fimm. Tomas Babak og Jan Sobol skoruðu fimm mörk hvor fyrir Tékka sem hafa tapað báðum leikjum sínum til þessa. Frakkar eru með fullt hús stiga eftir fjögurra marka sigur á Egyptalandi, 24-28. Egyptar voru yfir framan af fyrri hálfleik en Evrópumeistararnir áttu góðan endasprett og leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 11-14. Frakkar höfðu 2-5 marka forystu allan seinni hálfleikinn og unnu að lokum 24-28. Nikola Karabatic skoraði sex mörk fyrir Frakkland en William Accambray kom næstur með fimm mörk. Mohamed Amer skoraði mest fyrir Egyptaland, eða fimm mörk.Guðmundur og félagar eru komnir með þrjú stig í D-riðli.vísir/gettyGuðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu hristu af sér vonbrigðin eftir jafnteflið gegn Argentínu og unnu 20 marka sigur á Sádí-Arabíu, 18-38. Danir eru nú með þrjú stig í D-riðli, en þeir mæta Þýskalandi í næsta leik sínum á þriðjudaginn. Eins og tölurnar gefa til kynna voru yfirburðir Dana miklir, en staðan í hálfleik var 6-20. Tólf leikmenn Dana komust á blað í leiknum, en Henrik Toft Hansen var þeirra markahæstur með átta mörk. Casper Mortensen kom næstur með fimm mörk. Mojtaba Alsalem var markahæstur í liði Sádí-Arabíu með fimm mörk.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Danir náðu bara jafntefli á móti Argentínu Guðmundur Guðmundsson tókst ekki að vinna sinn fyrsta leik á stórmóti sem þjálfari danska landsliðsins í handbolta en liðið náði bara 24-24 jafntefli á móti Argentínu í kvöld. 16. janúar 2015 20:13 Guðmundur: Andvökunótt hjá mér Þjálfari danska landsliðsins súr í broti eftir jafntefli gegn Argentínu á HM í handbolta. 16. janúar 2015 23:45 Guðmundur: Argentína verður erfiður andstæðingur Guðmundur Guðmundsson stýrir sínum fyrsta stórmótsleik með danska landsliðinu í kvöld. 16. janúar 2015 06:15 Guðmundur fékk bara eina æfingu Mótshaldarar báðu öll lið um að mæta á opnunarhátíðina. 16. janúar 2015 16:30 Guðmundur: Og så videre Áhugavert viðtal við Guðmund Guðmundsson um pressuna sem fylgir því að þjálfa eitt besta landslið í heimi. 16. janúar 2015 15:00 Sérfræðingur TV2: Gríðarleg pressa á Guðmundi „Íslenska liðið lét dönsku vörnina líta einfeldningslega út,“ segir Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku. 16. janúar 2015 12:30 Dönum er brugðið en Guðmundur er rétt að byrja Thomas Kristensen, sjónvarpsmaður á TV2, um fyrsta stórmótsleik Dana undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 17. janúar 2015 13:45 Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. 16. janúar 2015 09:30 Lindberg: Tala ekki íslensku við Gumma Íslenskættaði hornamaðurinn segir Guðmund Guðmundsson einn besta þjálfara í heimi. 17. janúar 2015 21:45 Markvörður Svía fékk í magann Óvíst er með þátttöku markvarðarins Johans Sjöstrand í leik Svíþjóðar og Tékklands á HM í handbolta í kvöld. 18. janúar 2015 11:45 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Danir náðu bara jafntefli á móti Argentínu Guðmundur Guðmundsson tókst ekki að vinna sinn fyrsta leik á stórmóti sem þjálfari danska landsliðsins í handbolta en liðið náði bara 24-24 jafntefli á móti Argentínu í kvöld. 16. janúar 2015 20:13
Guðmundur: Andvökunótt hjá mér Þjálfari danska landsliðsins súr í broti eftir jafntefli gegn Argentínu á HM í handbolta. 16. janúar 2015 23:45
Guðmundur: Argentína verður erfiður andstæðingur Guðmundur Guðmundsson stýrir sínum fyrsta stórmótsleik með danska landsliðinu í kvöld. 16. janúar 2015 06:15
Guðmundur fékk bara eina æfingu Mótshaldarar báðu öll lið um að mæta á opnunarhátíðina. 16. janúar 2015 16:30
Guðmundur: Og så videre Áhugavert viðtal við Guðmund Guðmundsson um pressuna sem fylgir því að þjálfa eitt besta landslið í heimi. 16. janúar 2015 15:00
Sérfræðingur TV2: Gríðarleg pressa á Guðmundi „Íslenska liðið lét dönsku vörnina líta einfeldningslega út,“ segir Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku. 16. janúar 2015 12:30
Dönum er brugðið en Guðmundur er rétt að byrja Thomas Kristensen, sjónvarpsmaður á TV2, um fyrsta stórmótsleik Dana undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 17. janúar 2015 13:45
Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. 16. janúar 2015 09:30
Lindberg: Tala ekki íslensku við Gumma Íslenskættaði hornamaðurinn segir Guðmund Guðmundsson einn besta þjálfara í heimi. 17. janúar 2015 21:45
Markvörður Svía fékk í magann Óvíst er með þátttöku markvarðarins Johans Sjöstrand í leik Svíþjóðar og Tékklands á HM í handbolta í kvöld. 18. janúar 2015 11:45