Innlent

Líðan unga mannsins eftir atvikum

Birgir Olgeirsson skrifar
Frá vettvangi slyssins.
Frá vettvangi slyssins. Vísir/Ernir
Líðan unga mannsins sem féll af þriðju hæð í fjölbýlishúsi við Löngulínu í Garðabæ í hádeginu í dag er eftir atvikum að sögn starfsfólks Landspítalans.

Ætla má að fallið hafi verið um átta metrar en lögreglumaður sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að grunur leiki á um að gleðskapur hafi verið í húsinu þegar atvikið átti sér stað og að maðurinn hafi fallið fram af svölunum í einhverjum ærslagangi.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×