Loka leikskóla til að lækka rekstrarkostnað Höskuldur Kári Schram skrifar 6. nóvember 2015 18:55 Með því loka leikskólanum Brekkuhvammi við Hlíðarbraut í Hafnarfirði má lækka rekstrarkostnað bæjarins um 45 milljónir króna segir formaður bæjarráðs. Til stendur að loka leikskólanum Brekkuhvammi í Hafnarfirði næsta vor. Fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gær að mikil óánægja er meðal foreldra barna í skólanum og hafa nú þegar 500 manns skrifað undir áskorun til bæjaryfirvalda um að falla frá þessari ákvörðun. Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar, segist skilja afstöðu foreldra. Fjárhagsstaða sveitarfélagsins sé hins vegar erfið og við því þurfi að bregðast. „Ef ekkert verður gert þá stefnir í tólf til þrettán hundruð milljón króna halla á rekstri bæjarsjóðs á næsta ári. Þannig að það var augljóst að það þurfti að fara í alla þætti rekstrarins og þá kom fram þessi tillaga að þessi rekstrareining væri það lítil og óhagkvæm að það mætti gera hlutina með öðrum hætti,“ segir Rósa. Hún segir að með þessu megi lækka rekstrarkostnað um 45 milljónir króna. Hinn kosturinn hafi verið að hækka leikskólagjöld um allt að 11 prósent. „Börnin sem eru þarna núna og ættu að halda áfram næsta haust þau fá pláss í nærliggjandi leikskólum. Annar skólinn er í 450 metra fjarlægð frá þessari starfsstöð og hinn í 850 metra fjarlægð,“ segir Rósa. Tengdar fréttir Hafnfirskir foreldrar æfir vegna lokunar leikskólans Kató Til stendur að loka elsta leikskóla Hafnarfjarðarbæjar næsta vor. Foreldrar eru æfir út í bæjaryfirvöld og eru byrjaðir að safna undirskriftum í mótmælaskyni. Móðir barns í skólanum segir að slík skerðing á grunnþjónustu sé ótæk. 5. nóvember 2015 19:00 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira
Með því loka leikskólanum Brekkuhvammi við Hlíðarbraut í Hafnarfirði má lækka rekstrarkostnað bæjarins um 45 milljónir króna segir formaður bæjarráðs. Til stendur að loka leikskólanum Brekkuhvammi í Hafnarfirði næsta vor. Fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gær að mikil óánægja er meðal foreldra barna í skólanum og hafa nú þegar 500 manns skrifað undir áskorun til bæjaryfirvalda um að falla frá þessari ákvörðun. Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar, segist skilja afstöðu foreldra. Fjárhagsstaða sveitarfélagsins sé hins vegar erfið og við því þurfi að bregðast. „Ef ekkert verður gert þá stefnir í tólf til þrettán hundruð milljón króna halla á rekstri bæjarsjóðs á næsta ári. Þannig að það var augljóst að það þurfti að fara í alla þætti rekstrarins og þá kom fram þessi tillaga að þessi rekstrareining væri það lítil og óhagkvæm að það mætti gera hlutina með öðrum hætti,“ segir Rósa. Hún segir að með þessu megi lækka rekstrarkostnað um 45 milljónir króna. Hinn kosturinn hafi verið að hækka leikskólagjöld um allt að 11 prósent. „Börnin sem eru þarna núna og ættu að halda áfram næsta haust þau fá pláss í nærliggjandi leikskólum. Annar skólinn er í 450 metra fjarlægð frá þessari starfsstöð og hinn í 850 metra fjarlægð,“ segir Rósa.
Tengdar fréttir Hafnfirskir foreldrar æfir vegna lokunar leikskólans Kató Til stendur að loka elsta leikskóla Hafnarfjarðarbæjar næsta vor. Foreldrar eru æfir út í bæjaryfirvöld og eru byrjaðir að safna undirskriftum í mótmælaskyni. Móðir barns í skólanum segir að slík skerðing á grunnþjónustu sé ótæk. 5. nóvember 2015 19:00 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira
Hafnfirskir foreldrar æfir vegna lokunar leikskólans Kató Til stendur að loka elsta leikskóla Hafnarfjarðarbæjar næsta vor. Foreldrar eru æfir út í bæjaryfirvöld og eru byrjaðir að safna undirskriftum í mótmælaskyni. Móðir barns í skólanum segir að slík skerðing á grunnþjónustu sé ótæk. 5. nóvember 2015 19:00