„Ætla bara að rappa þetta helvítis rapp" Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 13. ágúst 2015 09:00 Myndbandið endurspeglar vinahóp Gauta en lagið heitir Strákarnir. Mynd/Vilhelm Emmsjé Gauti frumsýnir nýtt tónlistarmyndband í kvöld við lagið Strákarnir. Lagið er af nýrri plötu rapparans sem mun heita Vagg og Velta en hún kemur út seinna á árinu. Það er enginn annar en Magnús Leifsson sem leikstýrir myndbandinu en hann gerði meðal annars myndbandið við Brennum allt með Úlfur Úlfur. Útgáfupartíið verður haldið á Loft Hosteli klukkan átta og eru allir velkomnir. „Það er geðveikt að vinna með Magga, hann er svo pró. Hann sagði mér að hætta að reyna að vera töff þegar við vorum að taka upp og vildi bara að ég væri brosandi og kæmi til dyranna eins og ég er klæddur. Maður á það til að hætta að brosa þegar maður er að taka upp myndbönd. Þetta er bara skemmtilegt myndband og er þannig séð ekki með neinn söguþráð. Vídeóið er stútfullt af vinum mínum enda heitir lagið Strákarnir.“ Gauti hefur verið að vinna að nýju plötunni lengi og það verður spennandi að sjá útkomuna. „Ég var svolítið alvarlegur á seinustu plötu en núna er ég búinn að vera að „dumb it down“ og ætla bara að rappa þetta helvítis rapp. Dóri DNA, Úlfur Úlfur og Hlynur úr Skyttunum verða með mér á plötunni. Ég hef verið að vinna með Auðuni Lútherssyni, Red Lights og Joe Fraizer í stúdíóinu fyrir plötuna.“ Tengdar fréttir Vinsælustu Íslendingarnir á Snapchat Útvarpsþátturinn FM95Blö og Pétur Jóhann eru vinsælustu snapparar landsins eftir því sem Vísir kemst næst. 7. ágúst 2015 07:00 Emmsjé Gauti og Lögreglan: Neitaði lögreglu um að leita í vösum sínum Rapparinn Gauti Þeyr Másson er ósáttur við lögreglumenn sem vildu leita á honum um helgina. Gauti segir kominn tíma á að að ræða almennilega um borgaraleg réttindi og segir fráleitt að lögreglan geti leitað á grunlausu fólki að vild. 2. júní 2015 08:00 Emmsjé Gauti: „Suma menn þarf einfaldlega að kýla“ Óvíst er hvaða afleiðingar árás íslenskra rappara á meðlim Jackass, Bam Margera, mun hafa í för með sér. 23. júní 2015 11:45 Emmsjé Gauti orðinn pabbi: „Hún er fullkomin“ Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, eignaðist stúlku í gær ásamt Tinnu Maríu Ólafsdóttur. 27. júlí 2015 12:22 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Emmsjé Gauti frumsýnir nýtt tónlistarmyndband í kvöld við lagið Strákarnir. Lagið er af nýrri plötu rapparans sem mun heita Vagg og Velta en hún kemur út seinna á árinu. Það er enginn annar en Magnús Leifsson sem leikstýrir myndbandinu en hann gerði meðal annars myndbandið við Brennum allt með Úlfur Úlfur. Útgáfupartíið verður haldið á Loft Hosteli klukkan átta og eru allir velkomnir. „Það er geðveikt að vinna með Magga, hann er svo pró. Hann sagði mér að hætta að reyna að vera töff þegar við vorum að taka upp og vildi bara að ég væri brosandi og kæmi til dyranna eins og ég er klæddur. Maður á það til að hætta að brosa þegar maður er að taka upp myndbönd. Þetta er bara skemmtilegt myndband og er þannig séð ekki með neinn söguþráð. Vídeóið er stútfullt af vinum mínum enda heitir lagið Strákarnir.“ Gauti hefur verið að vinna að nýju plötunni lengi og það verður spennandi að sjá útkomuna. „Ég var svolítið alvarlegur á seinustu plötu en núna er ég búinn að vera að „dumb it down“ og ætla bara að rappa þetta helvítis rapp. Dóri DNA, Úlfur Úlfur og Hlynur úr Skyttunum verða með mér á plötunni. Ég hef verið að vinna með Auðuni Lútherssyni, Red Lights og Joe Fraizer í stúdíóinu fyrir plötuna.“
Tengdar fréttir Vinsælustu Íslendingarnir á Snapchat Útvarpsþátturinn FM95Blö og Pétur Jóhann eru vinsælustu snapparar landsins eftir því sem Vísir kemst næst. 7. ágúst 2015 07:00 Emmsjé Gauti og Lögreglan: Neitaði lögreglu um að leita í vösum sínum Rapparinn Gauti Þeyr Másson er ósáttur við lögreglumenn sem vildu leita á honum um helgina. Gauti segir kominn tíma á að að ræða almennilega um borgaraleg réttindi og segir fráleitt að lögreglan geti leitað á grunlausu fólki að vild. 2. júní 2015 08:00 Emmsjé Gauti: „Suma menn þarf einfaldlega að kýla“ Óvíst er hvaða afleiðingar árás íslenskra rappara á meðlim Jackass, Bam Margera, mun hafa í för með sér. 23. júní 2015 11:45 Emmsjé Gauti orðinn pabbi: „Hún er fullkomin“ Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, eignaðist stúlku í gær ásamt Tinnu Maríu Ólafsdóttur. 27. júlí 2015 12:22 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Vinsælustu Íslendingarnir á Snapchat Útvarpsþátturinn FM95Blö og Pétur Jóhann eru vinsælustu snapparar landsins eftir því sem Vísir kemst næst. 7. ágúst 2015 07:00
Emmsjé Gauti og Lögreglan: Neitaði lögreglu um að leita í vösum sínum Rapparinn Gauti Þeyr Másson er ósáttur við lögreglumenn sem vildu leita á honum um helgina. Gauti segir kominn tíma á að að ræða almennilega um borgaraleg réttindi og segir fráleitt að lögreglan geti leitað á grunlausu fólki að vild. 2. júní 2015 08:00
Emmsjé Gauti: „Suma menn þarf einfaldlega að kýla“ Óvíst er hvaða afleiðingar árás íslenskra rappara á meðlim Jackass, Bam Margera, mun hafa í för með sér. 23. júní 2015 11:45
Emmsjé Gauti orðinn pabbi: „Hún er fullkomin“ Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, eignaðist stúlku í gær ásamt Tinnu Maríu Ólafsdóttur. 27. júlí 2015 12:22